Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 11
11 FÁLRINN DVORAK. Frh. af bls. 6. sinna, sem mest liefir að kveðið og mest dáð, en það var „Nýja-heims sýmfónían". Meðan hann dvaldi í New York liafði hann einna mesta umgengni við Anton Seidl, einn merkasta hljómsveitastjóra þeirra Vestmanna, — en hann stjórnar hinni fílharmónisku hljómsveit borgarinnar (New York Philhar- monic) og hljómsveit Metropolitan- óperunnar. Sagt er að oft hafi jjeir þráttað og raunar sjaldan verið á sama máli um tónsmiðar og tón- snillinga, og þó einkum um Wagn- er og hans tónsmíðar, en Dvorak sagði síðar: „Eg hefði drepist úr leiðindum í New York, ef Anton Seidl hefði ekki verið þar.“ Og víst er líað, að hann undi sjer þar ekki til langframa. Hann hvarf heim aftur til fósturjarðar sinnar með ótal lárviðarsveiga og önnur sigurtákn og virðingar og var nú orðinn heimsfrægur maður. En lieima var lionum tekið opnum örmnm. Veitti ríkisstjóri Austur- ríkis honum ný lieiðursmerki og honum var var af nýju falið að veita forstöðu tónlistaskólanum í Prag með ríflegum launum. Hann ljest skyndilega af heila- blóðfalli hinn 1. maí 1904. Kunnastur er hann alment fyrir ýmsar liljómsveitar- og „kammer“- tónsmíðar að ógíeymdum hinum glæsilegu söngvum. En það kemur svo upp úi' kafinu, löngu eftir að hann er látinn, að hann hefir raun- ar varið meiri tima i að fást við samning söngleikja, — en til nokk- urs annars, þó að fátt eitt af þeim verkum, liafi komið fram. Hann hafði 1. d. ætlað að semja söngleik út af kvæði Longfellows, „Hia- watha“, sem hafði hrifið luijin mjög, og verið lengi að glima við það verkefni, en loks hælt við j)að. En af söngleikjum hans, sem kunnir eru, má nefna „Armida“, „Rúsalka“ og „Djöfullinn og hún Kata“, sem allir eru vinsælir. Dvorák varð fyrir nokkrum Wagner-áhirfum á yngri árum, en hristi þau hrátt af sjer og þóttisl maður að meiri og betri. Hann var fyrst og fremst þjóðlegt tjekkneskt tónskáld, líkt og Smetana, en geklc mun betur en honum að kveðja sjer hljóðs og gera sig skiljanlegan. Líklega njóta „kammer-tónsmiðarn- ar“ (tríó, kvartettar, kvintettar og ýmsar samsetningar aðrar) einna mestra almennra vinsælda, kannast íslendingar við sumt af þessu, sem útvarpið hefir flutt. En það er þó ekki svo að skilja, að liinar stærri hljómsveitar-tónsmíðar njóti ekki verðugra vinsælda. Siður en svo. Þeim er mjög á lofti haldið, al- staðar þar sem liægt er að koma þvi við að flytja þær, og Dvorák talinn einn hinn merkasli tónsnillingur seinni tíma. Hinn 8. sept. síðastliðinn var aldar-afmæli Dvoráks. Ekki er mjer kunugt um, á livern hátt þess var minst í Bælieimi, en jeg tel líklegt, að þrátt fyrir ófriðarbálið, hafi menn heiðrað minningu l)ess á- gæta sonar, í ættlandi hans. En vestan hafs var minning lians heiðr- uð á ýmsa Iund, því að Vestmenn telja sjer að því heiður, að hafa fengið að njóta hæfileika hans. Meðal annars var gefin út vöhduð og ítarleg æfisaga Dvoráks þann dag, og hlöð og timarit fluttu rit- gerðir um líf hans og starf. Drekkiö Egils-öl V _______ ^ , 3 Þessi peysa er úr þríþættu List- ers „Lavenda“ eða „Golden Fleece" garni. Sje liún með löngum erm- nm þarf í hana 2 búnt, en annars lVi búnt. Prjónar nr. 10. og 12. Bakið. Fitjið upp 120 1. á pr. nr. 12. Næsti pr.: I) 2 lykkjur snúnar, II) 4 1. sljettar, 4 I. sn. Haldið á- fram frá II). Síðustu 1. 4 sl„ 2 sn. Næsti pr.: I) 2 sl., II) 4 sn„ 4 sl. Síðustu 1. 4 sn„ 2. sl. Prjónið þessar 2 umferðir, þar til komnir eru (i cm. Hættið eftir seinni prjóninn. Takið þá pr. nr. 10 og prjónið þessar 2 Umferðir þar til komnir eru 24 cm. Handuegurinn: Fellið af 2 1. í byrjun tveggja næstu pr. Prjónið svo 2 1. saman hvorum megin á 4 næslu pr. (108 1.). Prjónið áfram þar til komnir eru 28 cm. Þá kem- ur útprjónið: 1. pr.: I) 2 sn„ II) setjið 2 I. á aukapr. ranghverfu megin, prjónið síðan 2 sl„ og þá 2 sn. af aukapr., III) setjið 2 I. á aukapr. rjetthverfu megin, prjónið síðan 2 sn. og þá 2 sl. af aukapr. Þetta verður ekki endurtekið lieldur vísast til þess, sem II) og III) á 1. pr. Haldið nú áfram frá II). Síðustu 1. 2 sn. 2. pr.: I) 2 sl„ 2 sn„ II) 4 sl„ 4 sn. Haldið áfram frá II). Síðustu 1. 4 sl„ 2 sn„ 2 sl. 3. pr.: I) 2 sn„ 2 sl„ II) 4 sn„ 4 sl. Áfram frá II). Siðustu 1.: 4 sn„ 2 sl„ 2 sn. 4. pr.: Ein og 2 pr. 5. pr.: I) 2 sn„ II) eins og III) á 1. pr„ eins og II) á 1. pr. Síð- ustu 2 1. á pr. sn. 0. pr.: 4 sl„ 4 sn. Síðustu I. 4 sl. 7. pr.: Prjónað eins og 1. koma fyrir. 8. pr.: Eins og 1. koma fyrir. Prjónið þessa 8 pr. tvisvar í við- bót og svo 1.—5. pr. Haldið svo áfrain að prjóna tí. og 7. pr. þar til komnir eru 3(5 cm. Axlirnav: Fellið af 8 1. i byrjun næstu 8 pr. Fellið 1. sem eftir eru laust af. Fnamhliðin: Fitjið upp 120 1. á pr. nr. 12. Næsti pr.: I) 2 sn„ II) 4 sl„ 4 sn. Áfram frá II). Síðustu I. 4 sl„ 2 sn.. Næsti pr.: Eins og 1. koma fyrir. Prjónið þessa 2 pr. þar til komnir eru 6 cm. Hættið eftir seinna pr. Takið pr. nr. 10 og prjónið, sem lijer segir: 1. pr.: 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) þrisvar, 4 sl. 2 sn„ (eins og II) og III) á 1 pr. á bakinu), sjö sinnum, 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) þrisvar, 4 sl., 2 sn. 2. pr.: 2 sl. (4 sn„ 4 sl.) þrisvar, 4 sn„ 2 sl., 2 sn„ (4 jJ., 4 sn.) sex sinnum, 4 sl., 2 sn„ 2 sL, (4 sn„ 4 sl.) þrisvar, 4 sn„ 2 sl. 3. pr.: Eins og 1. koma fyrir. 4. pr. Eins og 2 pr. 5. pr.: 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) þrisvar, 4 sl., 2 sn. (eins og III) og II) á 1. pr. á bakinu) sjö sinnum, 2 sn. (4 sl., 4 sn.) þrisvar, 4 sl., 2 sn. 6. pr.: I) 2 sl., II) 4 sn„ 4 sl. Áfram frá II). Síðustu I. 4 sn„ 2 sl. 7. pr.: Eins og 1. koma fyrir. 8. pr.: Eins og tí. pr. 9. pr.: 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) fjórum sinnum, 2 sl., 2 sn„ (eins og II) og III á 1. pr. á bakinu) fimm sinnum, 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) fjórum sinnum, 4 sl., 2 sn. 10. pr.: 2 sl., (4 sn„ 4 sl.) fjórilm sinnum, 4 sn„ 2 sl., 2 sn„ (4 sl„ 4 sn.) fjórum sinnum, 4 sl., 2 sn„ 2 sl„ (4 sn. 4 sl.) fjórum sinnum, 4 sn„ 2 sl. 11. pr.: Eins og 1. koma fyrir. 12. pr.: Eins og 10 pr. 13. pr.: 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) fjór- um sinnum, 4 sl„ 2 sn„ (eins og III) og II) á 1. pr. á bakinu) fimm sinnum 4 sl„ 2 sn. Prjónið nú aftur tí„ 7. og C. pr. 17. pr.: 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) fimm sinnum, 4 sl„ 2 sn. (eins og II) og III) á 1. pr. á bakinu) þrisvar, 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) fimm sinnum, 4 sl., 2 sn. 18. pr.: 2 sl. (4 sn„ 4 sl.) fimm sinnum, 4 sn„ 2 sl., (4 sl„ 4 sn.) tvisvar, 4 sl„ 2 sn„ 2 sl. (4 sn„ 4 sl.) fimm sinnum, 4 sn„ 2 sl. 19. pr.: Eins og I. lcoma fyrir. 20. pr.: Eins og 18. pr. 21. pr.: 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) fimm sinnum 4 sl., 2 sn„ (eins og III) og II) á 1. pr. á bakinu) þrisvar, 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) firnrn sinnum, 4 sl. 2 sn. Prjónið: 6„ 7. og ö. pr. 25. pr.: 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) sex sinnum, 4 sL, 2 sn„ (eins og II) og III) á 1. pr. á bakinu), 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) sex sinnum, 4 sl., 2 sn. 26. pr.: 2 sl., (4 sn„ 4 sl.) se.x sinnum, 4 sn„ 2 sl„ 2 sn„ 4 sl., 2 sn„ 2 sl., (4 sn„ 4 sl.) sex sinnum, 4 sn„ 2 sl. 27. pr. Eins og 1. koma fyrir. 28. pr.: Eins og 26. pr. 29. pr.: 2 sn„ (4 sl., 4 sn.) sex sinnum, 4 sl., 2 sn„ eins og' III) og II) á 1. pr. á bakinu, 2 sn„ (4 sl., 4 sn.), 4 sl., 2 sn. BRADFORD UMBOÐ FYRIR ÍSLAND: ^kjúvik Prjónið nú 6. og 7. pr. og aukið í 1 1. hvorum megin á 6. hverjum prjóni þar til komnir eru 24 cm. Handvegirnir: Fellið af tí 1. í byrjun næstu tveggja pr. og prjón- ið svo 2 1. saman i byrjun hvers prjóns þar til el'tir eru 108 L, sem eru prjónaðar áfram þar til komnir eru 28 cm. þá er prjónað útprjón, eins og gert var á bakinu, svo er tí. og 7. pr. prjónaðir þar til komn- ir eru ca 34 cm. Hættið eftir 6. pr. Hálsmálið: Næsti pr.: (4 sn„ 4 sl.) fjórum sinnum (32 L). Fellið al' næstu 44 1„ 3 sl„ (4 sn„ 4 sl.) jirisvar, 4 sn. Haldið svo áfram með jiessar 32 1„ þar lil komnir eru 37 cm. Axlirnar: Fellið af 8 1. í byrjun næsta og síðan annars livers prjóns fjórum sinnum. Prjónið nú hinar 32 á sama hátl. Hættið hálsmáls- megin. Næst pr.: Prjónið 24 1. Snúið við. Prjónið til baka. Næsti pr.: Prjónið ltí L, Snú. Prjónið til baka. Næsti pr.: Prjónið 8 L, Snú Prjónið til baka. Næsti pr.: Prjónið allar 1. Næsti pr.: Feílið af 8 L, prjónið 8 1„ fellið af 2 L, prjónið 7 1„ fellið af 2 L, prjónið 2 1. Snúið við. Prjónið nú allar 1. og fitjið upp 2 1. í stað hinna, sem feldar voru af. Þá myndast lítil hnappagöt. Fellið svo af 1„ sem eftir eru. Langar ermar. Fitjið upp 60 1. á pr. nr. 12. 1. pr.: 4 sn„ 4 sl. 2. pr.: 4 sl„ 4 sn. Prjónið þessa 2 pr. 5 cm. Takið pr. nr. 10 og prjónið 13 pr. af út- prjóni, eins og á bakinu. Haldið svo áfram með 4 sn„ og 4 sl. og auk- ið í 1 I. livorum megin á 8. hverjum pr„ þar til komnir eru 36 cm. Prjónið þá 2 1. saman í byrjun hvers prjóns 12 cm. i viðbót, fell- ið af. Stuttar ermar. Fitjið upp 90 1. á pr. nr. 12, prjón- ið 4 sn. og 4 sl. 2 cm. Prjónið svo 13 pr. af útprjóni á pr. nr. 10, eins og á bakinu og haldið svo áfram að auka í 1 1. hvoru megin á 8 hverjum pr„ þar til komnir eru 9 cm. Prjónið þá 2 1. saman í byrjun livers prjóns 12 cm. í viðbót. Fell- ið af. Þyngsti maðurinn í bretska hern- um er óefað Ástralíumaðurinn Barn- ey Worth, sem fyrir nokkru innrit- aðist í lierinn i Bristol. Hefir hann verið í Englandi i fjögur ár og sýnt sig víða á fjölleikahúsum. Worth var 588 ensk pund síðast er hann var viktaður. Konan hans er talsvert gerðarleg líka. Hún er 420 pund. Sisal-jurtin, sem vex í Tanganyika og Kenya i Afriku og líkist talsvert kaktus, er alt í einu orðin nytja- jurt, því að það hefir komið á dag- inn, að hægt er að gera ágætan kað- al úr trefjum hennar. Nevile Cham- berlain reyndi að rækta jiessa jurt i Vestur-Indium, er hann dvaldi þar á unga aldri. Frú ein, sem vildi fá sönnun fyrir því, hve lítið væri tekið eftir þvi, sem sagt er i kaffiboðum, sagði um leið og liún Ijet kökurnar ganga milli gestanna: „Grænu kök- urnar eru litaðar með Parísargrænu en þær Ijósrauðu eru með strykníni." En fólkið tók þessar kökur ekki siður en aðrar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.