Fálkinn - 10.04.1942, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
Anton Tsjekov:
HEFNDIN
T-J ERRA TURMANOV, venju-
■*■ legur broddborgari, sem
átti peninga, konu og ljómandi
fallegan mánaskalla, var einu
sinni að spila l’liombre hjá kunn-
ingja sinum, sem átti afmæli.
Hann hafði tapað í sífellu og
svitnað því meira sem hann
tapaði meiru. Nú datt lionum í
hug, að það væri orðið langt
síðan liann fjekk sjer snaps og
læddist þessvegna á tánum fram
á milli borðanna og gegnum
betri stofuna, þar sem unga fólk-
ið var að dansa. (Þar brosti hann
náðarsamlega og klappaði unga,
lioraða lyfsalanuni föðurlega á
öxlina). Síðan skaust hann gegn-
uin svolitlar dyr inn í herbergi,
sem gert liafði verið að einskon-
ar bráðabirgðaborðstofu.
Þar stóð kringlótt borð með
vínflöskum og brennivínsflösk-
um — og lijá því var annað borð
með ýmiskonar smárjettum og
þar lá hálfetin síld á einum disk-
inum.
Herra Turmanov lielti sjer í
glas, smelti fingrunum eins og
hann ætlaði að halda ræðu....
drakk út, gretti sig, naslaði í
síldina og. . . . heyrði raddir bak
við þilið.
„Já, já, en livenær?“ pískraði
kvenmannsrödd.
„Konan mín,“ hugsaði Tur-
manov, „hver skyldi vera hjá
henni núna?“
„Hvenær sem þú vilt, elskan
min,“ var svarað bak við þilið
með djúpum bassaróm, „hm. . . .
lim.... í dag er ekki hægt að
koma því við og á morgun verð
jeg bundinn allan daginn....“
„Þetta er Datjareff,“ hummaði
Turmanov, sem þekti bassarödd
eins virktavinar síns. „Og þú
líka, sonur minn Erútus; getur
það verið, að hún hafi tælt þig
lika.... hún er alveg óseðjandi,
madaman. Getur ekki lifað lieil-
an dag án þess að vera með karl-
manni.“
„Já, á morgun er jeg bund-
inn,“ endurtók bassinn, „en þú
getur skrifað mjer, ef þú vilt.
Mjer þykir skelfing vænt um
það. En við verðum að gera
brjefaskriftir okkar tryggari.
Finna eitthvað gott bragð. Það
er ekki hentugt að nota póstinn.
Ef jeg skrifa þjer, þá getur kal-
kúnhaninn þinn komist yfir
l)rjefið og ef þú skrifar mjer,
þá er kerlingin mín vís til að
opna það.“
„En hvað þá?“
„Maður verður að finna eitl-
hvað ráð. Maður geíur eklci
heldur notað vinnukonurnar sem
millilið, því að afglapinn þinn
hefir eflaust tangarhald á þeim.
Hvað er hann að gera núna?
Er hann að spila?“
„Já, og tapar i sífellu, flónið
að tarna.“
„Jæja, hann er J)á víst hepp-
inn í ástum!“ sagði Detjareff
hlæjandi. „En nú dettur mjer
ráð í hug, gullið mitt. Á morgun
klukkan stundvíslega sex, þegar
jeg fer heim af skrifstofunni,
geng jeg gegnum skemtigarðinn.
Þú skal stinga miða til mín í
skrautkerið, marmarakerið, sem
siendur rjett hjá brjefaspjalda-
turninum.“
„Já, jeg man. . . .“
„Það verður bæði skáldlegt og
spennandi og svo er J)að alveg
nýlt. . . . og hvorki kúluvambinn
þinn eða sú náðuga mín geta
vitað um J)að. Skilurðu?“
Turmanov drakk annað glas
og fór svo aftur að spilaborð-
inu. Uppgötvunin, sem liann
hafði gert vakti hvorki furðu nje
reiði lijá lionum. Það var löngu
liðin tíð, að hann slepti sjer,
gerði uppistand, skammaðist og
jafnvel berði — nú sá liann i
gegnum fingur sjer með laus-
lætinu í konu sinni. En J)ó sveið
lionum J)etta. Hann kunni ekki
almennilega við orð eins og:
kalkúnhani, afglapi, kúluvambi
og svo framvegis. Þau meiddu
hann.
„Þetta er vísl mesti mann-
hundur, þessi Detjareff," liugs-
aði hann um leið og hann reikn-
aði saman tapið sitt. „Þegar
hami hittir mig á götunni, læt-
ur hann eins og liann sje besti
vinur minn og strýkur mjer
meira að segja um magann.
Augliti til auglitis kallar hann
mig „kæra vin“, en á bak er
jeg: kalkúnliani, kúluvambi og
afglapi.“
Því meira sem liann hugsaði
um spilatapið J)ví sárar sveið
hann undan móðguninni.
„Hm. . . . livítvoðungur,“ hugs-
aði hann og braut krítina, sem
hann var að skrifa með....
„Grænjaxl. . . . ef það yrði ekki
hneyksli úr þvi, J)á skyldi jeg
sýna honum „Kalkúnhanann“.“
Við kvöldborðið gat liann ekki
liorft rólega framan í Detjareff;
en liann setti sig út lil þess að
liorfa á hann og tala við hann:
hvort hann hefði grætt? Hvers-
vegna J)að lægi svona illa á hon-
iim?. .. . Og liann gerðist meira
að segja svo djarfur að gefa í
skyn, að konan lians hjúkraði
honum ekki nógu vel.
Og konan hans liorfði sak-
leysislega á manninn sinn eins
og ekkert liefði skeð, liló og
hjalaði, svo að allir skyldu lialda
að J)að væri óhugsandi, að hún
hjeldi fram hjá manninum sin-
um.
T) EGAR TURMANOV kom
lieim var hann gramur og
óánægður, eins og hann hefði
fengið steikta skóhlíf að eta, en
ekki kálfasteik. Ef til vill hefði
hánn getað ráðið við skap sitt,
ef konan lians hefði ekki altaf
verið að hjala við hann og brosa,
J)ví að J)etta minti hann á „kal-
kúnhanann, afglapann og kúlu-
vambann“.
„Maður ætti að liita honum
inn eyrun, afstyrminu því arna,“
hugsaði hann. „Það væri rjettast
að skera hann niður i allra á-
heyrn eða J)á að skjóta hann i
einvigi eins og grátitling. .. . eða