Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1942, Blaðsíða 13

Fálkinn - 10.04.1942, Blaðsíða 13
fa-lkinn 13 KROSSGÁTA NR. 410 Lárjett. Skýring. 1. hrúgald, 7. leikpersóna, 11. smá- þorp, 13. glæp, 15. tveir eins, 17. i'jötruð, 18. ull, 19. streng, 20. ganga, 22. frumefni, 24. upphafsstafir, 25. afkimi, 26. líffæri, 28. svifta fjöri, 31. löstur,32. ungviði, 34. afkvæmi, 35. heiður, 36. á fugli, 37. óviðráð- anleg, 39. tónn, 40. litur, 41. vissa, 42. málskjöl, 45. verslunartákn, 46 skammst., 47. með spilum, 49. fugl- ar, 51. stöðvun, 53. álfa, 55. far, 56. blökk, 58. mann, 60. liljóða, 61. upphrópun, 62. bar, 64. svar, 65. tónn, 66. dýrafæða, 68. endir, 70. endinp, 71. byggingarefni, 72. trje, 74. ómjúk, 75. fær. Lóðrjett. Skýring. 1. eftirnafn, 2. tvihljóði, 3. ný, 4. Biblíunafn, 5. kend, 6. busl, 7. lík- amshluta, 8. fæði, 9. tveir eins, 10. gælunafn, þgf., 12. styrð, 14. veiða, 16. ókind, 19. timamark, 21. vara, 23. þraut, 25. greið, 27. upphafsstaf- ir, 29. hávaði, 30. samhljóðar, 31. ull, 33. híbýlis, 35. veiðarfæri, 38. dýki, 39. draup, 43. liafa ónot, 44. syngja, 47. titill, 48. áhald, 50. hljóð- stafir, 51. ull, 52. boðháttarending, 54. fornafn, 55. eldhússáhalds, 56. búr, 57. á hendi, flt., 59. dýr, 61. lán, 63. kona, 66. atviksorð, 67. þrír eins, 68. dýr, 69. líkamsliluti, 71. orðtæki, 73. tveir eins. LAUSN KR0SSGATU NR.409 Lúrjett. Ráðning. 1. ferma, 7. lirædd, 11. Pétur, 13. flóar, 15. ró, 17. lagð, 18. fólk, 19. sr, 20. mas, 22. rl, 24. il, 25. sag, 26. asni, 28. alein, 31. lóga, 32. auðs, 34. err, 35. hóað, 36. urð, 37. kk, 39. ar, 40. rið, 41. Þjóðólfur, 42. mmli, 45. óð, 46. ín, 47. aka, 49. alir, 51. efi, 53. dýna, 55. hlíð, 56. Grund, 58. sirs, 60. Rín, 61. ho, 62. el, 64. sek, 65. un, 66. sorg, 68. skal, 70. lá, 71. ræsta, 72. ekkja, 74. aldir, 75. kálfi. Lóðrjett. Ráðning. 1. ferma, 2. rp, 3. mél,4 . atar, 5. urð, 6. eff„ 7. Hóll, 8. rak, 9. ær, 10. dorga, 12. ugla, 14. lóin, 16. óasar, 19. sagði, 21. snuð, 23. Herj- ólfur, 25. sóar, 27. ið, 29. LE, 30. ir, 31. ló, 33. skjár, 35. íirund, 38. kóð, 39. afi, 43. Malin, 44. Hlín, 47. anis, 48. Karel, 50. ið, 51. er, 52. in, 54. ís, 55. hruma, 56. gort, 57. dekk, 59. skáti, 61. liosr, 63. lakk, 66. sæi, 67. gal, 68. sem, 69. ljá, 71. rd, 73. al. litu þorpunum og á bæjunum fyrir utan borgina. Því þar var hennar land og henn- ar fólk, sem hún þekti út í þaula. Aftur á móti var blaðið orðið frekar úrelt í borg- inni og dálitið innantómt. Frú Lýðs gat aldrei skilið Grikkina, Italana og Irana. Hún hvorki skildi nje kunni við þetta fóllc, sem var að hnappast sainan i borgum. Meðan hún var að skrifa niður frjettirnar hjeldu þessir fiinin sveitakarlar áfram að skrafa og gantast við liana milli þess að þeir reyktu og spýltu mórauðu í sagdoll- una. Allir liöfðu þeir þekt hana síðan hún var smátelpa og nú þegar öll voru orðin gömul, töluðu þeir samt við h'öna eins og þeir væru ungir og upprennandi og á bið- ilsbuxunum og hún blómarós á einhverri sveitaskemtun, endur fyrir löngu, þegar jiá munaði ekkert um að aka fjörutíu míl- ur vegar, til þess að sækja slika skemtun. Þeir vissu vel, að slitna kápan hennar, skáldaði loðkraginn og skrítni hatturinn méð fjöðrinni í, voru hlægileg útlits, en jafnframt þektu þeir dugnað hennar, hreinskiftni og heiðarleik og hið góða hjarta, sem sló undir liinum óglæsilega búningi. Og allir höfðu þeir verið vinir J. E. sáluga og allir þektu þeir viljafestuna sem einkendi ætt hans, jafnvel Sjönu Bald- vins, sem þó hafði verið i skóla austan- lands. „Þetta er smitandi,“ var Jabbi Nýborg vanur að segja um stoltið og viljafestuna í Lýðsættinni. „Hver, sem giftist inn í ætt ina, verður gripinn af þessu sama — ekki svo að skilja, að Villa gamla hafi ekki komið með neitt af slíku með sjer í heim- anmund.“ Þegar frú Lýðs fann, að hún liafði feng- ið allar fáanlegar frjettir kjá körlunum kring um ofninn, sagði hún: „Jæja strák- ar, jeg verð að fara að hypja mig. Ef þið heyrið eitthvað gott, þá sendið þið mjer línu.“ Síðan gekk hún út undir kórsöng karlanna: :„Bless, Villa, og líði þjer vel!“ Hún gekk yfir litla blettinn fyrir fram- an húsið, lirest og endurnærð. Það var alt- af gaman að koma til Jabba og hitta gamla s\eitunga, en það, sem framundan var, kom henni ekki í eins gott skap. Næst varð hún að fara í rjettarsalinn, sem var ieiðinlegur, og lögreglustöðina, og því næst varð hún að tala við Dorta gamla, og loks við Gasa-Maríu, ef tími ynnist til. Aðeins í síðasta staðnum var von um nokkra ánægju af heimsókninni. Þegar hún gekk eftir strætinu, lleilsaði henni hjer um bil þriðji hver maður, sem hún hitti, og sagði góðan daginn. Einu sinni hafði hún þekt hvert mannsbarn og enn þekti hún næstum alt roskið fólk. Helmingur þeirra, sem buðu henni góðan daginn, voru svertingjar, sumir þeirra á aldur við hana sjálfa eða jafnvel eldri. Hún gekk niður Louisianagötu að Aðal- stræti, sem hún liafði þekt síðan það var ýmist forar- eða moldargata, en til beggja lianda voru hestaslár og diykkjukrár. Nú var það eins og Aðalstræti í þúsundum annara amerískra borga, með samanhang- andi búðum og stórverslunum og bifreiða- stæðum. Ekkert minti hana á hennar eigin elli jafn vel og Aðalstræti. Það var sama, hve oft hún gekk eftir því, alt af fann hún til einhvers kiprings um hjartað og ógleðikendrar heimþrár. Hana langaði svo sem ekki til að heilsa upp á Dorta gamla, en skrifstofa lians var alveg í leiðinni til Gassa-Maríu, og liún fann það með vissu, að hún mundi hressast við að tala við liana. Siðan gat hún farið i rjett- arsalinn og loks í lögreglustöðina, þó hún hefði reyndar litla von um neitt efni þar, út yfir þetta alvanalega. Hún hefði forðast lögreglustöðina og öll þau leiðindi, sem lienni voru samfara, ef það liefði verið unt, því öll slík mál, eink- um eins og þau voru rekin af Dorta gamla og árum hans, fyltu liana meðaumkun og örvæntingu. En almennilegur fregnritari mátti ekki setja slíkt fyrir sig. Lesendur Gunnfánans vildu fá frásagnir um innbrot, morð og rán, og það vissi bún, og i lög- reglustöðinni komst bún stundum yfir við- burði, sem liöfðu gildi, frá almennu mann- legu sjónarmiði sjeð, og liún vissi vel, að slíkar frásagnir voru aðalstoðirnar undir útbreiðslu blaðsins. En það var varla liægt að finna neitl mannlegt við rekstur lögreglustöðvarinnar og fangelsisins. Villi Flanki, dómarinn, var altaf í hennar augum miklu fremur okrári á mannlegum veikleika en dómari. ()g hann var allra manna grimmastur við veslings ræflana, sem flæktust til Flcsjuborgar, til þess að leita sjer at-vinnu, og þar er ckki átt við flakkarana, sem þektu borgina og höfðu vit á að forðast liana, heldur ærleg mannagrey, seni ætluðu raunverulega - að fá sjer' vinnu og byrja nýtt líf. En Villi gerði aldrei mun á þessum tveim mannteg- undum. Enginn þeirra átti sjer neina von, af því að liver þeirra var sama sem pening- ar í vasa Dorta gamla og óaldarflokks lians. Kæra fyrir „flakk“ gat þýtt næstum livað, sem vera vildi. Hún gat þýtt það, að atvinnu- laus aðkomumaður átti það á liættu að verða settur inn í 2—3 mánuði, til þess að vinna fyrir Dorta gamla. Hann gat orðið að þræla í skurðgreftri, hlaða múrsteinum eða lireinsa sorp fyrir bæjarfjelagið í Flesju- borg, en skattgreiðendur borgarinnar liöfðu bara ekkert upp úr þessu, þvi Dorti ljct þá greiða fult verð fyrir vinuna og birti svo peningana sjálfur. Frú Lýðs vissi vel að þetta ástand var gjörspilt, hvernig sem á það var litið, því við þetta urðu sjálfir íbú- ar borgarinnar atvinnulausir, þeir, sem ann- ars hefðu getað fengið þessa atvinnu. Hún þekti þetta út í æsar, en hinsvegar gat lienni ekki dottið neitt ráð í hug til úrbóla. Það var til lítils að koma fram með kærur og geta ekki sannað mál sitt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.