Fálkinn - 10.04.1942, Blaðsíða 15
tÁLKINN
15
Frá sumardvalanefnd
Nefndinni er kunnugt um, að eitthvað áf'fólki, sem
hefir liug á að koma börnum sínum úr hænum og óskar
að njóta til þess aðstoðar nefndarinnar, lét undir höfuð
leggjast að fá þau skrásett þegar aðalskráning fór fram
um 20. marz s.l.
Þetta fólk er beðið að gefa sig fram í skrifstofu nefnd-
arinnar i Miðbæjarharnaskólanum (stofu Nr. 1, inngang-
ur um noi'ðurdyr), dagana 9.—18. þ. m., að báðum dög-
um meðtöldum, kl. 2—6 e. m.
Þeir, sem ekki gefa sig fram þá eða hafa gert það nú
þegar mega húast við að erfiðleikar verði á að sinna
beiðnum þeirra.
Sumardvalarnefnd.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Tækifærisræður.
JÓMFRÚRÆÐA.
Kæru foreldrar minir! Konur og
menn, dömur og herrar! Jeg ætla
nú barasta að segja ykkur þaS, aS
jeg hefi aldrei á minni lífsfeldri
œfi haldiS ræSu áSur og er þess-
vegna agalega yfirspent og nervus.
En sldtt veri meS þaS og laggo.
Jeg þakka ykkur kærlega fyrir,
foreldrar mínir, aS þiS voruS svo
agalega væn aS halda þetta trúlof-
unargilli fyrir mig, og vilduS lofa
injer aS trúlofast honum Lása. Og
jeg þakka þjer, pabbi minn, fyrir
fallegu ræSuna, sem þú hjelst fyrir
honum Lása og sem sýndi þaS, aS
þú kant aS meta hann helur en
þetta mojfólk, sem þykist vera fynd-
iS og kallar hann Skitu-Lása, alveg
eins og hann geti aS þvi gert, þó
að hann sje magaveikur. En þaS
gleymir því, þetta dót, aS hann
Lási tók næslbestu einkunn á Versl-
unarskólanum í fyrra, og skólastjór-
inn gat þess svona til skemtunar
viS skólauppsögnina, aS hann væri
alveg prócent í aS spila á ritvjel.
ÞaS er ekki nema bjakk-fólk, sem
uppnefnir hann Lása minn.
En þaS vil jeg hara segja ykkur,
foreldrar mínir, aS þó þið liefðuS
sagt nei, þá hefSi jeg trúlofast hon-
um Lása fyrir því, því aS jeg er
sjálfstæöiskvenmaSur og lifi á mann-
rjettindaöldinni. Og vitanlega vor-
um viS trúlofuS löngu áSur en þiS
vissuS nokkuS af því. ViS gerSiun
þaS þegar hann fylgdi mjer inn aS
Laugarnesi í vetur.
En svo aS jeg segi þaS, alveg eins
og þaS er, þá erum viS ekkert far-
in aS tala um þaS ennþá, hvort viS
giftumst eSa ekki. ÞaS ber öllum
saman um, aS þaS sje miklu meira
gaman aS vera trúlofaSur en gift-
ur og því slcyldi maSur elcki taka
þaS, sem meira gaman er aS. ÞaS
er líka elcki efnilegt aS gifta sig
núna, eins og alt er dýrt og ómögu-
legt aS fá yfirsetukonu fyrir minna
en sextíu krónur. (Lási tekur franr
í: SjúkrasamlagiS borgar þaS)....
Æ, nú settir þú mig alveg út úr
sluSinu, Lási, geturSu ekki haldiS
saman á þjer þverrifunni, elsku
krúttiS mitt, þangaS til jeg er búin
aS ljúka mjer af. — Sem sagt, hvar
var jeg nú.... já, altsvo.... hjerna
.... sko .... já, þaS er best aS
tala sem minst um giftingar og liver
veit nema liann Lási hætti aS elska
mig og einhver annar geri þaS í
staSinn. En jeg þakka ykkur fyrir,
hvaS þiS voruS góS viS mig og
Lása.
RÆÐA VIÐ OPNUN
HRÚTASÝNINGAR.
Kre .... hro .... lirigg ....
HeiSruSu áhorfendur! Eins og öll-
um ykkur er kunnugt af reynslu
eru hrútarnir afkastamestir allra
húsdýra vorra á kynbótasviSinu.
Hann er auSveldlega fimtíu manna
maki, því aS hann er maki fimtíu
ásauSa i einu, þaS er aS segja í
sama skammdeginu og komumst vjer
mennirnir því ekki fjórSungskvisti
viS hann, jafnvel ekki snjöllustu
kynbótaráSunautar, og naut og graS-
hestar ekki nema i liálfkvisti. Af
þessu má ráSa, hve mikilsvert þaS
er, aS vandaS sje til eSlisgáfu þess-
ara afkastamiklu húsdýra eSa eins
og skáldiS segir: „varSar mest til
allra orSa, undirstaSa rjett sje fund-
in“ —• í þessu tilfelli undirstaSa
ln-útsins, ef svo mætti aS orSi segja.
Nú liefir oss mannkyninu tekist aS
finna þessa undirstöSu og einkenni
hennar, og þá er um að gera aS
nota þá rjettu undirstöSu. Þessvegna
höldum vjer hrútasýningar í bænda-
hóp og verSlaunum þar og fordæm-
um meS hinni refsandi hendi geld-
ingamannsins þá hrúta, sem eigi
finna náS fyrir augum oss. Því aS
þaS er hægurinn hjá aS gera hvern
kynbótahrút aS sauS og sekta hann
ef hann heldur áfram aS vera hrút-
ur í mannúöarinnar og þjóSarheill-
arinnar nafni.
Þegar vjer lítum yfir þennan hóp
hrúta og bænda, sem hjer er sam-
an kominn verður mjer aö orSi
spalunæli Njáls, aS misjafn hrútur
ei í mörgu fje og aS auSþektur er
asninn á hornunum. Þó ekki altaf,
því aS kollóttir hrútar geta veriS
til og reynast eigi siður kynsælir
en hinir. Nú vil jeg skora á alla þá
bændur, sem fengiS liafa verSlaun
hjer á sýningunni, að nota sjer
hina dýrmætu eign sína sem best,
svo aS mannkyniS megi hljóta bless-
un af sauSkyninu. En þaS er ekki
kyn þó keraldið leki, eins hirðu-
lausir og menn hafa verið um að
beisla náttúrulögmál hrúta sinna i
staS þess að gelda þetta náttúru-
lögmál tafarlaust, þegar það átti ekki
við og eyöa hinum vansköpuðu
kvistum sköpunarverksins og skera
þá af, eins og Salómon gerði. Svo
jeg viki mjer að lokum að ánum,
þá verður að velja þær vel og um
Ijótar rollur gildir boðorðið: „ær
skal að ósi stemma" — og sauma
tafarlaust fyrir þær og skera þær
siðan og búa til úr þeim sauða-
kæfu.
Allt frá Sjöfn
Breinlætisvðrnr ftá
Sjofn
mæla með sér sjálfar. —
Þær munu spara yður
mikið ómak við hrein-
gerningarnar.
NOTIÐ
SJAFNAR
Stangasápu
OPAL
Ræstiduft
Krystalsápu
PERLU
Þvottaduft
Unoar stúlkar
Bestu bækurnar, sem ungar
stúlkur geta lesið, og um leið
skemtilegustu, eru
HEIÐA
og
TVÍBUR AS YSTURN AR.
BÓKAVERSLUN
ÍSAFOLDAR
Meg bók
Listaverk Jón Þorleifs-
sonar er eiguleg bók og
góð tækifærisgjöf.
Skoðið bókina.
BÓKAVERSLUN
ÍSAFOLDAR
SIGLING AR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
slcip i förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
CULLIFORD & CLARK Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.