Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1942, Síða 5

Fálkinn - 21.08.1942, Síða 5
FÁLKINN i) Þegar dagsverkið er á enda safríast kcnnararnir og skólastýran saman á fund, til þess að rœða um starf sitt og endnrbætur á bví, eða hvaða ng verkefni skólinn geti tekist á hendur tit almennings þarfa. kjör. sem kreí'jast fórnfýsi og hjálpfýsi. Þar eiga ekki um- vandanir við heldur dugir þa'ð hest að vitna heint til hugar- farsins, samúðarinnar og hinn- ar duldu eðlishvatar til að hjálpa öðrum og sýna mann- göfgi.“ í dag hefir hver drengur og telpa í þssum skóla á hendi eitthvert starf, sem er þess eðl- is að það krefst ábyrgðar og athafna. í hverjum skólabekk er lialdin dagbók, og þar skrif- ar hver einasti nemandi á hverri viku skýrslu viðvíkjandi því starfi, sem hann hefir á hendi. Hver bekkur hefir sína „lijálparnefnd'1, sem rannsakar dagbókina og gerir tillögur um, hvernig börnin geti orðið að meira gagni, og hvaða ný störf hægt sje að taka upp. Síðan fer dagbókin til kennarans og loks- til skólastýrunnar. Þannið vinna þessi Lundúna- börn ýmiskonar störf fyrir bæj- arfjelag sitt, jafnframt því sem þau eru að búa sig undir próf. Og starf þeirra er svo mikið, að það væri ekki hægt að vinna það án þeirra, eins og sakir standa. Meðal annars hefir skólihn „tekið að sjer skip“. Börnin safna saman gjöfum handa sjó- mönnum á því skipi, bjóða þeim heim, skrifast á við þá. — Þau safna aurum sínum og kaupa ifyrir þá smávegis til að senda stríðsföngunum á hverri viku. Þau vinna fyrir Rauða Krossinn og fyrir næsta sjúkra- hús. Þau snúast fyrir varð- mennina og færa þeim góðgerð- Handavinnukennarinn hefir tvennskonar starf á hendi. Hann kerinir drengj- unum að búa- til líkön og smádót, en um leið æfir hann þá í þvi að þeklcja flugvjelar. en það er drengjunum nauðsgnlegt, þvi að rnargir þeirra ganga á námskeið til undirbúnings flugnámi. > ir, og eins fyrir slökkviliðs- mennina og burðarmennina, sem flytja sært fólk. Og þau eru í sendiferðum fjrrir Hjálp- arsveitir Sjálfboðaliðskvenna o. s. frv. Öli þessi störl' utan skólans eru í tengslum við sjálft starf- ið í skólanum. Þannig heldur Lundúnaskólinr ekki aðeins uppi kenslu, heldur bjargar Ferðasaga Sólskinsdeildarinnar nm Norður- og Austurlaud, vorlð 1942. Barnakórið „Sólskinsdeildirí‘ efndi til samkepni um bestu ferða- sögu af för flokksins til Norður- og Austurlands i sumar. Hlaut eftir- faranadi saga verðlaunin, silfurbikar, og dœmdu þeir blaðamennirnir Karl ísfeld og Ragnar Jóhannesson magister um sögurnar, sem bárust. Höfundur ferðasögunnar er Guðbjörg Herbjarnardóttir og er hún 12 ára. aðsleg, jafnt til suðurs sem norð- nrs, einkum er á liábuiiftu Holla- vörðuheiðar kom. Til norðurs var alt landið baðað í sól. Næsti á- fangastaður var Hvammstangi. Sung- um við þar kl. 3, en síðan var lialdið áleiðis til Blönduóss. Kom- um við þangað kl. 6. Þar gi,stum við Lkvennaskólanum. Ivl. 8% sung- um við, en síðan hjeldum við heim í skóla og borðuðum. Var þá dag- ur að kvöldi kominn og gengum við þreytt en glöð til náða. Þegar við vorum komnar upp í rúmin, fór- um við að skrifa dagbók okkar um helstu atburði hins skeintilega dags. Við vorum 6 í herbergi. Okkur gekk eins og fyrri daginn illa að sofna þvi mikið var lilegið. Næsta morgun, þann 22., vökn- uðum við kl. 9, frjettum við þá að sóttur hefði verið læknir til tveggja stelpna, annari var ilt i likþorni á litlu tánni, en hin var með maga- verk, sú sem var með líkþornið, sagði að það væri komin rauð rák og sagði að það hlyti að vera komin blóðeitrun i tána. En þegar læknir- inn kom uppgötvaðist það að skó- reimin liafði legið niður ristina, og var rauða rákin eftir hana, og þar með var lienni batnað i tánni. Þegar við vorum búin að drekka fórum við út í spítalann og sungum í garðinum i sólsterkju hita. Kl. 12M; var svo haldið til Sauðárkróks og var hvergi stoppað á leiðinni. Er mjög fallegt þegar sjcr yfir Skagafjörð úr Vatnsskarðinu. Blasa þá við tvær stórar eyjar, eru það Drangey er alveg þverhnípt berg úr hafðist við um sinn og Málmey. Drangey er alveg þverhnift berg úr sjó, en Málmey eins og skip sem vantar siglutrjen. Þegar hin breiða bygð Skagafjarðar opnaðist, datt mjer í liug kvæðið fallega „Skín við sólu Skagaf jörður“ og mig lang- aði til að syngja það, en það mátti jeg ekki, þvi allur bílsöngur var nefnilega bannaður. Við komum til Sauðárkróks kl. 4 s.d. Var okkur skift niður á heimili tvö i hvorn stað. Við sungum þar um kvöldið, siðan hjeldum við beina leið i rúmið. Næsta morgun vöknuðum við kl. 9 og sungum í spítalanum kl. II fyrir hádegi, en kl. 1 lögðum við á stað til Akureyrar. Þegar við vor- um að leggja á stað, kom til okkar söngstjórinn á Sauðárkróki, Eyþór Stefánsson, talaði hann mjög fögr- um orðum til okkar. Síðan var lagt á stað í góðu veðri. Ekki máttuin við syngja í bilnum, en margar voru sögur sagðar og brandarar i þess stað, og var mikið hlegið. Við stoppuðum í Öxnadalnum og tók- Frh. á bls. 11. Laugardagurinn 20. júni rann upp sólbjartur og fagur. Þennan dag lagði barnakórinn Sólskinsdeildin af stað i söngför um Norður- og Aust- urland. Var lagt af stað kl. 3 með e.s. Alden, til Akraness. Tekið var lag um leið og við lögðum frá landi og einnig þegar við lögðum að bryggju á Akranesi. Söngskemtun var haldin um kvöldið kl. 7%, en þegar klukkan var 10% fórum við tvær að liátta uppi i Hóteli; einnig var fleira fólk með okkur í her- bergi. Okkur gekk illa að sofna, því ferðahugurinn var mikill. Eftir dágóða stund vöknuðum við og fanst okkur þá vera kominn morgun, en klukkan var aðeins 1 % e. m. n. Við vorum svo vel vakandi, að okkur langaði til að gera eitthvað prakkarastrik og tókum það ráð að rifa í liárið á manni, sem svaf rjett við hliðina á okkur, og vaknaði hann við vondan draum, en þetta var ekki neinn af okkar fjelögum. En dagur rann einnig eftir þessa nótt sem aðrar, og með honum hefndin fyrir tiítækið kvöldið áð- ur. Við sváfum okkur uppi og Guð- jón varð að reisa stiga upp i glugg- ann til okkar, og einn lierbergisfje- laginn kallaði: kom inn! en annar hljóp fram að dyrunum og opnaði, því að við hjeldum að liann væri inni en ekki úti. Flýttum við okkur á fætur og út í bíl. Lagt var á stað kl. 8 áleiðis norður. Ókum við, sern leið liggur, upp í gegnum Hafnar- skóg, og var stoppað við Hvítá, fengum við okkur þar hressingu, síðan keyrðum við um Borgar- fjarðarlijcrað neðanvert.þar til kem- ur inn á hina fögru Norðurlands- braut, sem liggur um hraun og skóga Norðurárdals, fram hjá hinu rómaða Hreðavatni, og hinni útbrunnu brák. Veður var hið besta og útsýnin un- hann ævarandi verðmætum frá glötun. Þvi að þessi börn finna það, a'ð þeim líður betur þegar þau fórna sjer fyrir aðra og eru að hjálpa öðrum. Það væri merkilegt ef Peck- ham-skólanum tækist ekki að ala upp góða borgara, sem verða vel undir það búnir að mæta örðugleikunum, sem verða á vegi þeirra árin eftir stríðið. i

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.