Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 21.08.1942, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 CAVALLERIA RUSTICANA. Frh. af bls. 6. um verölaunakepni, sem nótnaúl- gefandi einn Sonzogno að nafni hafði boðið til: vildi veita alsverða upphœð að verðl. fyrir bestu ein- þættu óperuna, sem fram kæmi. Mas- cogm mun liafa verið fjár]jurfi og hann var framg.jarn. Ekki mun liafa staðið á textanum, en nokkuð þykir á slcorta að hann gefi fullkomna mynd af fegurð þeirri og göfgi, sem fyrirmyndin, sjónleikur Vergas hafði verið þrunginn af, og var inönríum því oft bent á að lesa liann, áður en þeir.hlýddu á óperuna. — Það spurðist, áður en ópera Mascagms var sýnd í Róm (i mai 1890), hvað' hann hefði verið seinn fyrir að taka þátt í keppninni og þóttu mikil tið - indi að hann skyldi lireppa verð- launin. Mun það hafa valdið þvi, að leikliúsgestir voru fyrirfram vin- g.jarniega „stemdir“ gagnvart hinu unga tónskáldi, og það lijálpaði svo til þess, að gera fagnaðarlætin enn háværari á frumsýningunni. En það, hversu vel þessari Iitlu óperu var siðán tekið annarsstaðar og hve vinsæl hún liefir orðið, staðfestir jiað, að þó að hún verði ekki talin meðal meistaraverka, þa ber hún liöfundi síríum vott uni sniliingsgáfur og hugmyndaauðgi, — músíkin er lifandi, frumleg og þrungin dramatiskum þrótti. Eiíí lilið brot úr þessu verki Mascagni borst h'ingað tí;Ir lands ótrúlega ll.j''tt, eða jaínvel fyrir aldamót, en það er hið ljúfa og fagra „Jnter- mezzo“, sem margir munu kannast við, Ijví að Brynjólfur Þorláksson fyrrum dómkirkjuorganisti tók jjað síðar upp í Organtóna sína. SÓLSKINSDEILDIN. Frh. af bls. 5. um jiar myndir. Rennur á eftir dalnum, hlupum við niður að ánni til að fá okluir að drekka, síðan hjeldum við á stað aftur, en eftir svo sem hálftíma keyrslu, stoppuð- um við lijá vegamannatjöldum og fengum okkur vatn að drekka þar. Var síðan lialdið rakleitt til Akur- eyrar og komum við liangað kl. tí, fengum við yndislegar viðtökur, eins og jafnan alstaðar. Við sungum um kvöldið kl. 8% í samkomuhúsinu. En kl. 10% fórum við að sofa. Dug- inn eftir vöknuðúm við kl. 9% og klæddumst í skyndi. Sungum í spíl- alanum kr. 11% f. h„ en kl. 1 fór- um við upp í Listigarð og skoðuð- um hann. Er hann mjög fallegur, allur skógi vaxinn og fallegar götur á milli trjánna. Þar er mjög falleg- ur gosbrunnur með blóinum alt í kring um hann, einnig eru blóm ut- an með götunum. Þar er lika falleg myndaslytta af þjóðskáldinu Mattlii- asi. Kl. (5 fórum við til Dalvíkur og sungum þar kl. 8% e. li,- Það sem vakti athygli mína í Dalvík, er það að víða eru djúpar sprungur í hús- in eftir jarðskjálfta, sem nú er bú- ið að steypa i. Kl. 11% komum við til Akureyrar aftur og var þá farið að sofa. Daginn eftir var risið úr rekk.ju á sama tíma og áður, kl. 9. Var fyrst haldið upp í gróðrarstöð, er hún m.jög falleg, mörg trje og stór. Efst í garðinum eru trjen svo jjjett, að niða myrkur er inn á milli þeirra. Gróðrarstöðin stendur dálítið fyrir utan bæinn. Kl.l fór- um við upp að Kristneshæli og sungum þar; er spitalinn mjög myndarleg bygging. Blómgarður og stórt tún. í spítalanum eru um 60 sjúklingar. Kl. 4 komum við aftur til Akureyrar og hjeldum við aðra söngskemtun kl. 8%. KI. 11 var gengið til náða. Kl. 10 næsta morgun lögðum við á stað til Húsavíkur. Stoppað var í Vaglaskógi. Er þar mjög fallegt, skógurinn þjettur og grænn og gras- fletir milli trjánna, tókum við þar myndir. Var nú lialdið á stað aftur og ekki numið staðar fyr en i Að- aldalslirauni og er þar íallegt. Meðal annars er þar mjög einkennilegur hellir með dyrum að framan, er hellir þessi liafður fyrir kindur á veturnar. Veður var gott þennan dag. Komum við til Húsavíkur kl.5. Var nú farið að skifla niður á heim- ili, vorum vlð tvær lijá prestinum, var okkur mjög vel tekið. Við sung- um þar um kvöldið kl. 8%, síðan fórum við að sofa. Kl. 8 næsta morgun lögðum við af stað frá Húsavik að Eiðum, en nú var tveimur fleira í bílnum, því að skólast.jórinn á Húsavík og l'rú hans urðu okkur samferða norður í Axarljörð, og var það m.jög gam- an að hafa skólastjórann með okk- ur, því að hann fræddi okkur um svo margt. Drukkið var á Lindar- brekku, var jjá kl. 11% f. h. Er þar gististaður. Síðan hjeldum við á- fram. Þegar við fórum yfir Jökulsá í Axarfirði fanst manni vera held- ur hrjóstugt umhverfið, miklar sand- auðnir eru þar og liefir allstórt sandsvæði verið girt af til upp- græðslú. Við borðuðuin á Ilólsfjöll- um og fengum Hólsfjallahangikjöt. Síðan var haldið áfram. KI. 10% fórum við yfir hina fögru og löngu brú, Lagarfljótsbrú; en þaðan er ekki nema 10 mínútna keyrsla eftir að Eiðum. Þar gistum við og urð- um livíldinni fegin, erída var kl. orðin 11. Sunnudagsmorguninn sváf- um við út. Við súngum að Eiðum. Þegar við vorum að syngja, kom inn hvolpur og labbaði ósköp rólega inn gólfið, en settist síðan í mið.j- j an liópinn, við fæturnar á einni telp- unni. Þegar klukkan var um 5 feng- um við þá flugú í okkur að fara á skemtun, sem lialdin var í Fljóts- dalnum, var Jjangað svo sem tveggja tíma ferð. Keyrt var fram hjá Skriðuklaustri. Býr Jjar Gunnar skáld Gunnarsson. Er Jjar fallega bygt íbúðarliús, hlaðið úr gr.jót- hnullungum og steypt á milli, og með grasjjaki. Eftir örlitla stund vorum við komin á skemtistaðinn. Fórum við undir eins að dansa. Þegar við vorum búin að dansa dá- litla stund kom söngst.jórinn og sagði að við hefðum verið beðin að syngja lvö lög. Að þvi loknu hjeld- um við heim að Eiðum og. komum við þangað kl. 11%. Morguninn eftir lögðurn við á stað kl. 12% frá Eiðum áleiðis til Reyðarf.jarðar. Komum við Jjaugað kl. 2, var nú farið að koma okkur fyrir. Á Reyðarfirði eru 330 íbúar. Við sungum Jjar um kvöldið kl. 9. Morguninn eftir vöknuðum við kl. 9%, klæddum okkur, en fórum síð- an út að skoða okkur um. Kl. 1 lögðum við á stað frá Reyðarfirði áleiðis til Norðfjarðar. Inn úr Reyð- arfirði gengur Eskif.jörður. Var ekk- ert stoppað þar. Vegurinn var nu mjög vondur á milli Eskifjarðar og Viðf.jarðar og sumstaðar urðum við að fara út úr bílnum Jjar sem verst var. KI. 5 komum við í Viðfjörð, -en þá er ekki lengra liægt að fara í bíl, og urðum við því að fara með mótorbátnum Þór í 20 mínútna ferð til Norðfjarðar, en við urðum að fara á litlum árabát út í mótorbat- inn, Jjví að hann komst ekki alveg upp að landi. Veður var gott og leið öllum ágætlega í bátnum. Eftir 15 mín. sáum við þó nokkuð stór- an og fallegan bæ, það er Norð- fjörður. Mjer finst liann vera falleg- asti bærinn á Austfjörðum. Kl. 6% komum við þangað. Á bryggjunni stóð margt manna að taka á móti okkur. Við sungum kl. 8% og kl. 10%, en síðan fórum við að sofa. Morguninn eftir vöknuðum við kl. 9, var þá glaða sólskin og gott veður. Þokan læddist eftir miðjum fjöllunum liinu megin við fjörðinn. Óg liað glampaði á spegilsljettan s.jóinn. Yndislegur sýndist okkur Norðfjörður þá. Síðan fórum við út að skoða okkur um, en siðan fór- um við upp í Skrúðgarðinn, er liann ungur og mjög veik trjen í honum en falleg. KI. 1 kvöddum við ljennan yndislega stað, jeg hefði gjarnan vil.jað vera einn dag til. Nú fórum við með mótorskipinu Sæ- finni til Viðfjarðar en þar beið okkar bíllinn. Kl. 3 hjeldum við áleiðis til Eskifjarðar. Þurftum við nú ekkert að ganga því það var bú- ið að gera við veginn. Á leiðinni til Eskifjarðar er dys, sem allir vegfarendur eiga að henda steini í, svo Jjað er komin stór grjóthrúga. Rjetl fyrir utan Eskifjörð fundum við mikið af silfurbergi. Koniuin við Jjangað kl. 5%. Vorum við Sísí vinstúlka mín og söngstjórinn lijá Skúla Þorsteinssyni skólast.jóra og Önnu konu lians Við sungum Jjar kl. 7. Morguninn eftir vöknuðuin við kl. 9% var |þá svona sæmilegt veður. Fórum við út að skoða okk- ur um. KI. 4 fórum við út á Mjó- eyri og Jjar er iþróttavöllur. Við fórum í liandbolta, og voru ljar nokkrar telpur sem ætluðu að vera með okkur og skiftu Jjær okkur nið- ur á milli sín þvi að við vorum óvön að vera í liandbolta. Þegar kl. var 6 fórum við nokkur saman að labba, rennur gil niður f.jallið fyrir ofan bæinn niður í sjó og er brú yfir gilið á götunni. Okkur sýndist vera brú yfir gilið upp í fjallinu, og ætluðum við þar yfir gilið. En Jjegar upp kom var engin brúin og komumst við hvergi yfir og urðum við að labba alla leið niður á veg aftur. Við sungum kl. 8% um kvöldið. Næsta morgun kl. 8 lögðum við á stað frá Eskifirði. Komum við aðeins við á Reyðarfirði til þess að taka dótið, sem við skildum eftir þegar vð fórum austur. Var nú hvergi stoppað fyr en í Hallorms- stað. Þar er mjög fallegt, skógui- inn mjög þjettur og grænn og er Jjar líka vel bygt. En til allrar o- lukku var rigningarsúld. Var nú haldið til Skjöldúlfsstaða og borðað Jjar. Síðan fórum við til Gríms- staða á Hólsfjöllum og gistum þar. Þegar við vorum búin að borða var farið að liátta. Við vorum 6 i herbergi. Þegar við vorum komnar upp í rúm, fórum við að lesa hver fyrir aðra. Morguninn eftir var lialdið að Dettifossi, vorum við heldur ólieppin með veður, þvi nú var rigning. Það er lirikalegt að sjá þennan foss steypast fram af berginu, og með því líkum hel.jar- þunga, að gljúfraveggurinn nötrar undir fótum manns. Við tókum þarna myndir. Síðan var haldið í Ásbyrgi, er ljar einkennilega fallegt þar sem hinn stóri klettur rís upp eins og hófur af tröllhesti. Við sungum Jjar tvö lög til að vita livað þar liljómaði vel, því Ásbyrgi er talin besta sönghöll á íslandi og jafnvel þótt víðar væri leitað. Við tókum þarna myndir. En einnig hefði veðrið mátt vera betra á Jjess- um stað. Síðan var haldið að Lirid- arbrekku og borðað Jjar. En siðan var farið til Húsavíkur í slagveð- ursrigningu. Gistum við á sömu stöðum og áður. Kl. 12 næsta morgun lögðum við af stað til Akureyrar í rigningar- súld, fengum við mjög mikla ljoku á Vaðlaheiði. Þegar við komum til Akureyrar, kl. 3, var veðrið orðið gott. Hjeldum við til á sömu stöð- um og áður. Kl. 5 fórum við á Bíó, en kl. 8% e. li. fórum við á ÍJjrótta- völlinn og horfðum við á Val frá Reykjavík lceppa við Akureyringa. Næsta dag kl. 4 fórum við að skoða kirkjuna, er liún mjög falleg, 20 m. há. í henni er rnjög fallegur ljósa- kross, lýstur upp með rafmagni. Veggirnir eru allir húðaðir innan með kalksteini, blandað með silfur- bergi. Framan á ræðustólnum eru tígulmyndaðar silfurbergsraðir, all- ir bekkir eru úr eik. Niðri í gang- inum er útskorinn bókaskápur síð- an 1672—3, er liann úr Hrafngils- kirkju, fluttur ljaðan 1762. í kirkj- unni er einnig kapella, og er Jjar alt úr gömlu kirkjunni. Þegar við vor- um búin að skoða lietta alt fórum við öll upp i kirkjuturn. Við sung- um kl. 8% um kvöldið. Næsti dagur rann upp og var þá lagt á stað til Blönduóss, var hvergi stoppað nema i Varmahlíð, og feng- um við okkur Jjar hressingu. Veðrið var gott, komum við um miðjan dag til Blönduóss. Var okkur nú öllum boðið í mat til læknishjon- anna. Síðan fórum við út á Skaga- stönd og sungum þar. Sem lítið dæmi, livað okkur var alstaðar vel tekið, vil jeg geta Jjess að á Skaga- stönd var beðið með að mjólka kýrnar ljar til við vorum búin að syngja, svo við gætum fengið ó- rokna mjólk og kökur. Fórum við svo til Blönduóss aftur. Gistum yið þrjár hjá símstöðvarstjóranum og lconu lians, tóku Jjau okkur mjög vcl. Næsta dag lögðum við á stað til Borgarness. Einn drengurinn varð eftir rjett fyrir sunnan Blönduós, á bæ sem heitir Kringla, er hann Jjar í sumar. Næst var stoppað á þeim fagra stað Hreðavatni. Fengum við nú gott veður og liefðum við gjarn- an viljað dvelja Jjar lengur en við stoppuðum þar aðeins í einn klukkutima. Kl. 3 komum við í Borgarnes, var okkur nú skift nið- ur á heimilin. Um kvöldið sungum við ljar. Síðan fór bver lieim til sín að sofa. Er við komum til Borgarness skildi okkar ágæti bifreiðárstjóri Guðmundur Jónasson við okkur eftir 19 daga samfylgd, sem skemti- legur fjelagi. Aldrei bilaði bíllinn, og altaf var Guðmundur jafn lið- legur að fara útúrkróka. Stundum var það orðtæki lijá okkur, ef veg- urinn var góður: „Spýttu nú í, Guðmundur“. Eitt sinn var það, er hann liafði keyrt hart og sagði okkur hvað mælirinn hafði sýnt, þá æpti ein stelpan upp og tók um magann, en það var nú of seint, því „liættan var liðin hjá“. Síðasti dagur ferðarinnar rann upp, var Jjessi dagur ekki siður skemtilegur en liinir, bæði var veðr- ið gott og nóg að skoða. Sáum við Skrúðgarðinn, og er Jjar leiði Skalla- gríms liins forna. Um miðjan dag fórum við upp á túnblett einn og drukkum við Jjar og einnig fengum við nú epli, sem reyndar áttu nú að vera búin, en höfðu týnst, en sem betur fór fundust þau nú, svo sendi ein kona okkur konfektkassa og var Jjað vel Jjegið. Síðan fór sumt af okkur í sjóinn, var það mjög hressandi. Kl. 9 e. m. lögðum við af stað með Laxfoss á leið til Reykjavíkur og var nú mikil gleði eins og jafnan alla ferðina. Kl, 9% var lagt að landi í Reykjavík, var margt manna á bryggjunni og var fólkinu lieilsað með söng. Finst mjer ferðin öll hafa verið hin skemtilegasta og jafnframt mjög fróðleg. Margt skemtilegt kom nú fyrir, á einum stað sáum við álft- ir og fórum við öll að telja og kom okkur saman um að álftirnar liefðu verið 29, nema cinn strákurinn sagði að Jjær liefðu verið 30. Var lionum ljá sagt, að hanrí lilyti að hafa talið svart lamb með, sem var þar hjá. Á einum stað er jeg gisti, kom frúin inn um morguninn og settist á rúmið hjá okkur, en Jjá vildi svo óheppilega til að liún settist ofan á fæturnar á mjer, langaði mig mjög mikið til að æpa upp, en gerði Jjað samt ekki. Einn daginn varð á vegi okkar gamall maður og gáfum við okkur á lal við hann, og fer bílstjórinn að tala um hvað vegurinn sje vondur. Segir Frh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.