Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1942, Qupperneq 13

Fálkinn - 21.08.1942, Qupperneq 13
FÁ'LKINN 13 KROSSGÁTA NR. 426 GERIST ÁSKRIFENDUR FÁLKAIVS HRINGIÐ f 2210 SÓLSKINSDEILDIN. Frh. af hls. 11. þá karlinn: „Já, liann er orðinn sæniilegur, já, bara dágóður.“ „Jeg sagði að vegurinn væri slæmur,“ segir bilstjórinn. Þá segir karlinn: „Já, vondur, það er ekki hægt að kalla þetta veg li.... þann arna.“ Og var nú mikið lilegið að þessu, en áumingja gamli maðurinn heyrði víst mjög illa. Þessi ferð okkar verður okkur á- byf^ilega lengi minnisstæð. Það getur víst enginn gert sjer hugmynd um livað það er yndislegt að skoða Lárjett. Skýring. 1. blettur, 6. borg, 12. ofviðri, 13. læðir, 15. veisla, 16. dýrahljóð (ef.j, 18. stjórnmálam., 19. frumefni, 20. hringja (boðh.j, 22. ungviði, 24. lílilræði, 25. meðal, 27. drepsóttirn- ar, 28. -erak, 29. gælunafn, 31. auðg- aði andann, 32. leikföng (ef.j, 33. á eftir, 35. lieiður, 36. pössunar- sama, 38. veiki, 39. ákæra, 42. dans- ar, 44. samþykki, 46. burtsendur, 48. kævði, 49. fata, 51. striklota, 52. atvinna, 53. ábótavant eða ófullkom- in, 55. skammstöfun, 56. frumefni, 57. gefa lítið, 58. órækt, 60. frum- efni, 61. hrein, 63. mjög góðar, 65. útlimina, 66. legurúms. Lóðrjett. Skýring. 1. gleði, 2. tveir eins, 3. sögn, 4. hrygð, 5. rit, 7. afturförin, 8. reynsla, 9. stafir (þgf.j, 10. lengdar- mál, 11. ódaunn, 12. bólin, 14. ó- rjettlátar, 17. sneipan, 18. ólga, 21. fornafn, 23. helgidagur, 24. á fæti (þf.j, 28. vill ei vannn sitt vita, 30. eftirnafn erlent, 32. blóms, 34. tölu- orð, 35. fjelag, 37. morgunverð, 38. óðagot, 40. gróðurland, 41. stærir sig, 43. óðara, 44. amboða, 45. -lega, landið sitt i fullum sumarskrúðai nema sá, sem reynt liefir. Og að end- ingu vil jeg þakka þær ógleyman- legu viðtökur, sem við nutum á hverjum stað er við komum, þvi að það var eins og allir vildu bera okkur á höndum sjer. Og það er ábyggilega ósk okkar allra í Sól- 47. snúnar, 49. ávextirnir, 50. bjálf- ar, 53. gefa upp sakir, 54. rit, 57. húð, 59. stillt, 62. skammst., 64. frumefni. LAUSN KROSSGÁTU NR.42S Lárjett. Ráðning. 1. fauti, 5. hrauk, 10. teinn, 12. axlar, 14. forði, 15. kná, 17. allah, 19. emin, 20. ranglar, 23. dul, 24. smit, 26. káinn, 27. baða, 28. tinar, 30. ana, 31. túðar, 32. glóa, 34. Jóka, 35. tafsar, 36. tamara, 38. ræla, 40. garn, 42. hegra, 44. ána, 46. slel'a, 48. eyja, 49. erjur, 51. Asíu, 52. íra, 53. Hunólfs, 55. slf, 56. lufsa, 58. ali, 59. nátau, 61. nikur, (53. t.inúr, 64. rósar, 65. góðan. Lóðriett. Ráðning. 1. fermingargjafir, 2. aið, 3. unir, 4. f n, 6. ra, 7. axar, 8. ull, 9. Kald- aðarnestún, 10. Tommi, 11. enginn, 13. rauða, 14. festa, 15. knáa, 16. álna, 18. hlaða, 21. ak, 22. an, 25. talfæra, 27. búkarla, 29. rósta, 31. Tómas, 33. a a a, 34. jag, 37. óheil, 39. Snjólf, 41. gaufu, 43. eyrun, 44. Árna, 45. auli, 47. fílar, 49. e u, 50. r.f„ 53. raus, 54. snið, 57. skó, 60. ána. skinsdeildinni að við gætum end- urgoldið þessa gestrisni með því að taka á móti börnum frá þcssum stöðum ef þau kærnu í ferðalag iil Reykjavíkur. Guðbjörg Herbjarnardóttir sptirði liún feimnislega. „Já, alveg frá barnsaldri, nema rjett meðan jeg var í skóla,“ „Jeg skil. Þjer tiafið brotist áfram sjálf- ur?“ Hann bló. „Það má víst kalla það svo.“ „Þjer berið það nú samt ekki með yður, finst mjer.“ „Hvað eigið þjer við?“ „Það er nú til dæmis klæðaburður yðar.“ „Hvað er athugavert við bann?“ Hún hallaði sjer djarflega að lionum og lcleip i treyjuermina lians. „Þjer megiö elcki gleyma því, að jeg hef líka verið i Austurríkjunum. Jeg veit vel, livað föt kosta og jeg veit líka, hvernig þeir klæða sig, sem bafa brotist áfram sjálfir — jeg á við, að t. d. menn, sem hafa unnið sig sjálfir gegnum skólavist eru ekki í svona vönduðum fötum.“ Hann bló. „Þjer befðuð átt að vera lög- regluspæjari í stað þess að vei-a blaðamað- ur.“ Hann saup á glasinu sínu. „Jeg skal segja yður það, ef þjer viljið. Jeg er ekk- erl dularfulur að neinu leyti. Jeg er blaða- maður að atvinnu, og, þó jeg segi sjálfur frá, allvel fær í þeirri grein. Og siðar meir verð jeg stór blaðaútgefandi. 1 stjórnmál- um er jeg umbótamaður, og trúi á ný- breytni. Sú trú er svo öflug, að jeg lenti í rifrildi við karl föður minn, áður en jeg fór hingað. Og þegar jeg sagði frænku vð- ar, að jeg ætlaði í fangelsið, þá var það dagsatt. Rkkert befði getað fengið mig of- an af því, nema frænka yðar og tilboðið, sjem bún gerði mjer. Tímarnir eru að breyt- ast. Það, sem dó eftir 1920 er nú fyrst að viðurkenna, að það sje dáið. Framtíðin til- lievrir þeim sem skilja, hvað er að ske og eru reiðubúnir til að taka því eins og við á.“ Hann bló aftiir. „Hver veit, ef jeg befi tíma til þess, nema jeg bjóði mig fram til forseta Bandaríkjanna. 1 bili segi jeg yður ekki meira.“ „Og alt þetta vissi jeg áður,“ svaraði Sjana, „nema kanske þetta með forseta- dóminn.“ Hann bafði komið lienni til þess að þykj- ast unglingur aftur, og það líkaði lienni ekki. Og lieldur ekki, bvernig liann bitti naglann beint á bausinn. „Vel á minst!“ sagði liann. „Jeg þarf að fara til höfuðstaðarins nokkra daga í næstu viku og ætla að fela yður stjórnina á blað- inu.“ 1 „Hversvegna það?“ „Af því að þjer eruð greindust af þeim, sem á skrifstofunni vinna.“ „Villa frænka hefir nú stjórnað blaðinu í þrjátíu ár, og þvldi þá væntanlega að stjórna því í nokkra daga.“ „Nei, það er ekki sambærilegt.“ „Hversvegna?“ „Vegna þess, að bún er gömul og þreytt en þjer eruð ung og upprennandi og bafið alla hæfileika til þess að geta orðið fvrsta flokks blaðamaður. Þegar jeg verð að fara fvrir fult og alt, verðið þjer að taka við af mjer.“ „En það er nú ekki víst, að jeg kæri mig um að stunda blaðamensku til eilífðar nóns.“ Hann brosti og svaraði: „Jeg er ékkerl að spá því fyrir yður, að þjer giftist aldvei. En þótt þjer giftust, gætuð þjer baldið á- fram blaðamenskunni, jafnt fyrir því.“ Margar giftar konur stunda sina atvinnu eftir sem áður, nú á dögum.“ „Þakka yður fyrir, en jeg ætla mjer nú samt annað fyrir." Við þessu sagði bann ekkert en bað um reikninginn. Meðan liann var að borga og þögn var, horfði hún á hann, og þótti það skrílið að finna tilfinningar sínar gagnvart hon- um, nákvæmlega þær sömu og gagnvart Iíobba, allra fyrst. Þessar tilfinningar voru undarlegur lirærigrautur al' aðdáun, vel- vild, andúð og hrifningu. í fyrstunni bafði bún liaft óbeit á framkomu Kobba við kvennfólk: liann fór með þær eins og snotr- ar en heimskar væflur, sem bann dáðist að og voru skapaðar honum til gleði og skemt- unar. Nú fanst henni þessarar sömu fram- komu gæta nokkuð bjá br. Ríkharðs, nema bvað bún var sálarlegri bjá bonum, eins og við mátti lika búast af liugsandi um- bótamanni. Stundum komu þejr báðir fram við hana, eins og þeir tækju hana alls ekki alvarlega, innan um alla brifninguna af benni. „Þetta er nú bara útlitinu minu að kenna,“ bugsaði hún. „Ef jeg gengi á lágum bælum, með hornspangargleraugu og alveg ómáluð, gætu þeir kanske borið virðingu fyrir mjer sem persónu.“ En í sama bili var benni það ljóst, að liún gal ekki verið án aðdáunar þeirra. Til þess klaéddi bún sig eins vel og rýr efnaliagur bennar levfði, og þessvegna skoðaði bún sig tuttugu sinnum í spegli daglega. „Hvers- vegna getur lir. Ríkbarðs ekki slept öllu ástaveseni?“ bugsaði bún, en svaraði sjer sjálfri samstundis, að ef bann gerði það, væri samband þeirra þurrt og dauft og einskisvirði. Það vai- ekki nema vika sið- an bún var fokreið af þvi, að liann gaf benni ekki auga. „Jeg er bjáni,“ bugsaði bún, „ekkert annað en grautarhaus og

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.