Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1942, Qupperneq 16

Fálkinn - 21.08.1942, Qupperneq 16
16 FÁLKINN Ný bók: KATRÍN VEFNAÐARVORUR allskonar ávalt fyrirliggjandi SVERRIR BERNH0FT ? Lækjargötu 4 Sími 5832 heitir hún og er fædd í Noregi. Foreldrar hennar eru bú- settir í Danmörku. En Katrín litla þráir Noreg, fjalla- loftið, snjóinn, skíðin og brekkurnar. Hún er tóif ára þegar sagan hefst. En vsgna atvinnu föður hennar hefir hún ferðast mikið og sjeð margt. Hún er greind og bráð- þroska stúlka. Katrín er eftirlætisbók allra norskra og danskra stúlkna. Hvað segja íslensku stúlkurnar um hana? Bókin er í fallegu bandi og kostar 12 krónur. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR. GÚMMISTIMPLAR alskonar gerðir > Eiginhandarstimplar Dagsetn ingasti mp 1 a r Stimpilblek Stálstimplabiek Stimpilpúðar Númerastimplar. ^éicugaprenhmfyan x X » I C I C L E « smjör- og mjólkurkælirar á hverju heimili. Mjólkurkælirinn kr. 5.50. Smjörkælirinn kostar kr. 6.00. TILKYNNINQ frá Gjaldeyris-og innflutningsnefnd Hjer með tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli, að nefndin hefir vegna mikilla og vaxandi flutningaerfiðleika, ákveðið að veita ekki á yfirstandandi ári frekari leyfi til inn- flutnings á notuðuin fólkshil'réiðmn frá Amer- íku, en Bifreiðaeinkasölu ríkisins liafa þegar verið veitt. Hevkjavík, 15. ágúsl 1012. Gjaldeyris- og innflutningsnefnd.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.