Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1942, Page 4

Fálkinn - 16.10.1942, Page 4
4 FÁLKINN STÓRGRIPARÆKT Á PAMPAS - A Pamþassijettunum, sem eru fjór- um sinnum stœrri en alt Is- land, sjest hvorki hóll nje dalur. Þessi ftæmi' eru rennsljett eins og stofugólf. Og þar eru heldur ekki skógar til þess að skyggja á útsýn- ið. Enginn skógur, aðeins gras — gras — gras. Þetta mikla grashaf hlýtur að hafa verið afar tilbreytingalítið til að sjá. Grasvoðin dró alt lifandi í sig og faldi það. Þarna niðri i gras- inu röltu hjerár, beltisdýr og þef- dýr um í friði og spekt; það var aðeins eftir refinn og púmuna — Ijón Suður-Ameríku — að stundum sást merki um baráttuna fyrir líf- inu. Lítið fuglalíf var þarna. Að- eins sjaldan sást fugl fljúga upp úr' grasinu og enn sjaldnar komu stóru ránfuglarnir frá fjöllunum fyrir vestan. Þegar Spánverjar gerðu fyrst til- raun til að nema land á La Plata- bökkum fyrir 400 árum hröktu Indí- ánar þá á hurt og urðu þeir ,að skilja eftir Iiesta sípa og nautgripi. Indíánarnir þektu ekki þesskonar gripi eða til hvers þeir voru notað- ir. En á sljettunum fengu þessi liús- bóndalausu húsdýr svo góð lífsskil- yrði að þau jukust og margfölduð- ust næstum jþrjú luindruð ár og breiddust út um allar sljetturnar. Spánverjar ljetu ekki hugfallast við fyrstu ófarirnar. Þeir komu aft- ur og náðu smámsaman fótfestu í fiallalöndunum og frumskógunum drekka, þangað til að hann er orð- inn svo burðugur að hann getur fylgt hóþnum. Jeg fjekk einu sinni að reyna það sjálfur, að kýrnar geta verið liættulegar um burðinnn. Jeg ætlaði einu sinni að stytta mjer leið milli bæja og fór yfir J)vera sljett- una. Við vorum tveir saman og vorum báðir ókunnugir, svo að við vissum ekki betur en að kýrnar þarna væru sauðmeinlausar. Þegar við höfðum farið hálftima gengum við frain á nýfæddan kálf. Við stóð- um þarna og horfðum á kálfinn cn lsá heyrðist alt í einu ferlegt ösluir og þegar við litum við sáum við hvar kýr kom lilaupandi með tryll- ingsleg augu og sperta rófu, en a eftir lienni kom hópur af baulandi nautum, kúm og kálfum. Sem betur fór var stór hey-samfella þarna skamt frá og þangað flúðum við. Við urðum að hýrast þar i tvo tíma þangað til gaucho einn kom auga á okkur og fylgdi okkur til bæja. Vinnufólkið á þessum búgörðum er oftast býsna sundurleitt. Oftast eru þjónar húsbændanna og mat- seljan Spánverjar. Þeir njóta sín vel þarna, sólglaðir og værukærir. Matsveinninn sem eldar handa vinnufólkinu er líka Spánverji. Hann er oftast skítugur, með strigapoka- svuntu á maganum og stóra sveðju við beltið. Við garðyrkjuna fást ítalir. Þeir eru lúsiðnir og mjög duglegir gárðyrkjumenn. Maðurinn scm'í' senn er smiður og vjelamað- ur er oftast Þjóðverji eða Dani. Og í annari vinnu eru allra þjóða kvik- indi: Grikkir, Albanar, Tyrkir, Rússar o. s. frv. En við sjálfa gripa- hirðinguna eru fyrst og fremst Arg- entírtar, fólk, sem er fætt á sljett- uUum og svo að segja alið upp á hestbaki og Iiaft lassóna að leik- fangi. Smatarnir liggja oftasl nær úti á viðavangi með hnákkinn und- ii^ höfðinu. Og hnakkurinn er ekki eins og hnakkar gerast heldur úr i' örgum lögum af flókateppum og leðri. Og þó að þessir smalar sjeu ekki eins tígulegir og gauclio-arnjr voru forðum finna þeir til sin og eru fræknir og harðfengir. Þeir fara á fætur tveimur slundum fyrir sól- aruppkomu. Þá er kalt og þessvegna „Estunsia“ eða nautgripabú. Hvitu blettirnir t. v. eru hield kýrskinn. Helge Hissen: FYRIR HUNDRAÐ ÁRUM VORU PAMPAS-SLJETT- URNAR SAMANHANGANDI GRASVÖLLUR, SEM NAÐI AUSTAN FRÁ ATLANTS- HAFI VESTUR í MIÐJA ARGENTÍNU OG NORÐAN FRÁ HITABELTISSKÓGUM SUÐUR í ÖRÆFI PATAG- ÓNÍU. fyrir norðan sljetturnar. Það var guilþorsti þeirrar aidar sem rak þá áfram. Þeir liugsuðu ekki um ann- að en silfur og gull. Og þeim Jjótti ekki líklegt að guli findist á sljett- unum og þvi reyndu þeir fyrir sjer norðar, i fjöllunum í Perú, þar sem ríki Inkaanna hal'ði verið forðum. En Pampassljetturnar fengu að vera óáreittar í þrjú hundruð ár. En á eftir gullleitarmönnunum komu iðnir og vinnusamir landnem- ar, sem Iiugsuðu ekki um stundar- gróða en kusu að taka sjer fasta ból- festu og nota sjer gæði gróðurrík- isins. Þeim fanst þeir sjálfir en ekki Spánarkonungur eiga þetta land, sem keypt liafði verið með blóði og striti þeirra sjálfra. Og í byrjun 19. aldar varð þessi skoðun svo ’sterk, að henni hjeldu engin bönd. Þarna var nóg land handa miljónum manna, en í löndunum fyrir norðan Pamp- as' voru spánskir aðalsmenn sestir að og liöfðu lirifsað alt undir sig. En Pampas var enn ónumið og þangað leituðu lxinir ungu víki ngar, sem unnu frelsinu og elskuðu grasið meira en gull. Gauchos. Eðlilega var það eingöngu gripa- rækt sem stunduð var á Pampas fyrst í stað. Riðandi smalar, gauch- os, voru sendir út á sljetturnar til þess að handsama vilta nautgripi og hesta, sem höfðust þar við i hópum. Þessir gauchos urðu smám- saman stjett út af fyrir sig. Þeir voru viltir ,og óstýrilátir eins og hestarnir á Pampas, djarfir og fram- gjarnir og ljetu aldrei hlut sinn. Þeir voru heitir í ástum og elskuðu hljómlist, söng og dans. Þeir eru Jiöfundar að tango Argentínumanna. Hann hefir orðið til við varðeldana úti á sljettunum á kvöldin. Búgarður á sljettunum er verötd úl af fyrir sig o^ hún ekki lítil. Margir eiga þeir land svo langt sem augað eygir frá bæjarhúsunum. Þau eru eins og ofurlítil eyja í grashaf- inu. Sjói maður. vel er hægt að eygja dökka bletti á heyfingu lijer og hvar. Það eru nautahjarðirnar. Eiginlega er ekki hægt að kalla Jjessar lijarðir viltar, því að þær eru í margra mílna löngum girðingum. En viðáttan er svo mikil að skepn- urnar finna lítið til ófrelsisins. Og þegar óveðrin geysa á sljettunum slíta hóparnir sundur girðingarnar og öskra og baula svo að heyrist gegnum veðurlætin. Það gengur líka mikið á jiegar kýrnar eru að bera. Kýr og naut ganga saman á sljettunum allan árs- ins hring. Þau koma ekki undir þak fyr en daginn sem þeim er slátrað. Kýrnar fara að bera um sumarmál. Þá leita þær burt frá hópnuin og þangað sem grasið er mest. Þegar kálfurinn hefir fengið að sjúga fel- ur kýrin hann á milli þúfna og fer í hópinn aftur. Hún fer til kálfsins við og við og gefur honum að Horn á girðihgu þar sem verið er að gelda hesta.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.