Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1942, Blaðsíða 6

Fálkinn - 16.10.1942, Blaðsíða 6
G F Á L K I N N - LITLA SflBOn - fidison Marchall: Trúboðinn og bófinn. pYRIR nálega tíu árum las jeg þessa sögu í einhverri sýnisbók. Henni er ekki ællað að vera neinn áróður í fjelagsmálum, lieldur bein- línis til dægrastyttingar, en svei mjer ef hún er ekki lærdómsrík. Skyldi ekki einhver lesandinn kann- ast við höfundinn, og muna heitið á sögunni? Gamall amerikanskur trúboði kom heim frá Nýju Guineu og hafði með sjer þjón, sem var innborinn j>ar. Hann iiafði einsett sjer að berjast gegn bófafarganinu í heimkynnum sínum í Detroit. Jeg má segja að trúboðinn hjet James Wetherby. Honum Moki, þjóninum hans, fanst skítur til lians koma sem læknis; þá voru töfralækningar innbornu galdramannanna á Nýju Guineu eitt- hvað annað. En hann bar virðingu fyrir göfgi húsbónda síns, .leit upp til hins gráhærða öldungs og þótti vænl um hann, upp á Guineumanns máta. En honum var ómögulegt að botna neitt í þessari baráttu hús- bóndans gegn bófaliyskinu. En áður en langt um leið bar dá- lítið atvik við, sem Moki gat skilið. Einn af bófunum, sem i undirheim- unum gekk undir nafninu Louey, komst inn í liúsagarðinn lijá Weth- erby, og skaut á umbótafrömuðinn gegn urn opinn glugga og særði hann alvarlegu sári. Moki sat uppi í trje þegar þetta vildi til. Það var ekkert óvenju- iegt — Moki hafði þann sið að klifra upp í trje þegar hann lang- aði lil að líta kringum sig. Honum tókst ekki að ná tilræðismánninum, en hann setti á sig hvernig liann leit út. Meðan húsbóndinn var á spítal- anum hafði Moki •— laglega klædd- ur, litill og nettur sverlingi — nóg- an tima til þess að slangra um jjorp- arahverfin i borginni og litast um 'ef'tir Louey. Og hann var ekki lengi að finna hann. Eina nóttina, skömmu síðar, átti Louey að halda vörð fyrir utan veit- ingahús í nágrenni bæjarins, með- an fjelagar hans væru að ræna gesti og heimafólk i húsinu. Þegar þeir komu út aftur sáu þeir livergi Lou- ey. Einn þeirra var sendur til að svipast um eftir honum, og eftir dá- lifla stund heyrðist hann kalla „Hann Louey er hjerna, en það vantar á liann hausinn!" Fjelagarnir urðu æfir við Jjessa frjett, því að það var alveg óvenju- legt í hernaði milli bófaflokka, að þeir skæru hausana hvorir af öðr- um. Lenti nú hópnum saman við annan bófahóp keppinautanna, sem þeir grunuðu um morðið, og voru margir drepnir í þeirri viðureign. En meðan ]>essu fór fram labbaði Moki heim til sín, með hausinn af Louey í körfu. Nú hafði hann feng- ið tækifæri til að sýna hvað hann gæti. Hann einsetti sjer að nú skyldi hann vinna mesta afreksverk æfi sinnar, til þess að halda uppi heiðri sínum og húsbóndans. Nokkrum mánuðum síðar leit hann yfir verkið, sem hann hafði unnið og þótti það býsna gott. Það Anna Z. Osterman: Hverníg Svíar berjast gegn dýrtíð og verðbólgu. var aðeins ofurlítill galli á verkinu: lionum hafð ekki tekist að láta ljósa litinn á andlitsbjór Loueys halda sjer. Bjórinn á hausnum var orð- inn nærri þvi eins dökkur og á honum sjálfum. Annars liefði fúl- menskusvipurinn á hausnum haldið sjer ágætlega vel. Hann fór með. djásnið á spítalann og gaf. húsbónda sínum það. Herra Wetherby Jjakkaði honum rólega, en þó í fullri einlægni, fyrir hinn litla, dökka mannshaus. Að Wether- by skyldi ekki komast i háa loft við þessa veglegu gjöf, hausinn af til- ræðismanni hans, sýndi aðeins, að hann var sannur höfðingi — fanst Moki. En hann vissi það eklci, að Wetherby hafði ekki hugmynd um, hver hafði skotið á hann, og lumn- aðist ekkert við þetta dökka ándlit. Hann hjelt, að Moki hefði liaft þennan mannshaus með s.jer frá Nýju Guineu. Þegar Wetherby var orðinn svo hress, að hann gat flutt heim af spítalanum, gaf hann þjóðfræða- safninu mannshausinn, og var hann settur þar á veglegan stað. Nokkr- um dögum síðar rekst einn af hyski Loueys inn i safnið — flýði þang- að til þess að komast undan óvina- bófum. Hann Jeit á liinn nýja sýn- ingargrip, litlu hvössu augun í honum glentust upp á gátt, af undr- un, og hann forðaði sjer hið skjót- asta ,á burt. Næstu viku varð umsjónarmaður- inn þess var, að merkilega margl af undirleitum, skjannalegum og einkennilega klædum náungum var farið að ven.ja komur sínar á safn- ið. Þeir horfðu með undrun á mannshausinn, og laumuðust svo a burt. Umsjónarmaðurinn gat ó- mögulega skilið, að bófalýðurinn í Detroit skyldi láta sjer svona um- hugað um mannhaus frá Ný.ju Guinu. Einn daginn kom valdámesti bóf- inn í bænum á safnið og gaf sig á tal við umsjónarmanninn. „Hvar í skrattanum fenguð þið þennan mannshaus?“ spurði bófinn. „Jeg veit ekki annað um hann en það, að James Wetherby gaf safninu hann,“ svaraði vörðurinn. „Hann dvaldi árum saman í frum- skógunum á Nýju Guineu, og jeg býst við að hann hafi fengið hann J>ar.“ „Humm.“ „Iiann er undraverður maður, hann mr. Wetherby. Jeg liugsa að þjer færuð ekki í fötin hans hvað það snertir að komast áfram um myrkviðinn. Hann er sniðugri en þjer haldið.“ „Já, jeg er ekki frá því.“ Eftir þetta fjekk Wetherbý að lifa i friði, og Moki þjónaði honum af trú og trygð. Það hafði borist sá orðrómur þvers og langs um undir- heima bófanna, að ])að væri hollast að láta hann í friði. JAMES GRIFFITH, jjingmaður fyrir Llanelly-kjördæmi i Wales, situr nú veslur í Washing- tcn, sem verkamálafiilllrúi viö bretsku sendisveitina þar. „Dýrtíð“ það er orð á allra manna vöruni mn þessar mund- ir. Hugniyndin er líklegast al- þjóðleg nú orðið. Og allar menn- ingarþjoðir berjast gegn böli dýrtíðarinnar þótt þær beiti ó- líkum aðferðuin í þessari bar- áttu og nieð misjöfnuni árangri. Margir eru þeir, sem bafa spurt böf. þessara lína: Hvernig fara Svíar að því að lialda dýrtíð- inni í skefjum heima bjá sjer? Slíkum spurningum ætla jeg að svara lijer í stuttu máli og reyna með því að skýra spvrj- endum frá þeim bugsanagangi sem er grundvallaratriði í bar- áttu Svía gegn dýrtíð og verð- bólgu. Eins og allir vita gerir hin landfræðilega afstaða Svía það að verkum, að allir utanaðkom- andi aðdrættir verða þeim býsna erfiðir, og er þvi aðflutt vörumagn af mjög skornum skamti í yfirstandandi styrjöld. En af ástæðum, sem ekki er unt að ræða hjer, hefir líka orðið vart við skort á ýmsum innlend- um vörum, einnig nauðsvnja- vörum. Samkvæmt * 1 þeirri al- þektu reglu, að skortur á ýins- um vörum auki eftirspurnina ef fólk hefir á annað borð nóg af peningum milli handa - var yfirvofandi hætta á því að dýrtíð mundi fara örl vax- andi í landinu og enda á verð- bólgu. En ef ekki tækist að lialda dýrlíðinni í skefjum og ekki væri unt að koma í veg fyrir verðbólgu, mundi sænska þjóðin brátt vera stödd í mik- illi hættu, bæði þjóðfjelagslega og hernaðarlega sjeð. Því varð þjóðin sannnála um það, að ó- hjákvæmilegt væri að halda dýrtíðinni í skefjum þjóðar- öryggisins vegna. En sænska þjóðin og leiðtogar hennar ljetu ekki standa við orðin tóm. Þær leiðir, sem liægt var að fara, og þær aðferðin sem nauðsyn- legt var að beita til að sigra dýrtíðina og koma í veg fvrir verðbólgu, voru ofur einfaldar, en um leið róttækar, og þær kröfðust því bæði fórnarlundar og viðsýnis af einstaklingum og heilum stjettum. Besta ráð- ið til að hindra dýrtíðina í að færast í aukana um of, og um leið verðbólguna, var því að koma í veg fyrir of mikla eftir- spurn á vörum. En það er að- eins hæjgt að koma í veg fvrir hana á þann liátt að fólk hafi ekki svo mikið af peningum til umráða, að það geti keypt ó- sköpin öll al' vörum hvað sem þær kosta, því að eimnitt með því móti hækkar verðlagið. Ef fólk hefir hinsvegar aðeins mátulega mildð fje milli lianda, þá er því alls ekki hægt af skiljanlegum ástæðum að kaupa, hvað sem varan kostar, aðeins af því að það langar lil að kaupa hitt eða þetta. En undir þeim kringumstæðum borgar sig ekki heldur fyrir seljanda að leggja okurverð á vöruna. Það er því hægt að losna við bæði óþarfa verð- hækkun og' erfiðar og kostnað- arsamar þvingunarráðstafanir hvað snertir verðlagningu með því að beita þeirri einföldu sálfræðilegu aðferð, sem er i því falin að liafa eftirlit rned kaupgetu almennings og niður- jöfnun á vörubirgðum, j>. e. a. s. víðtækri skömtun. Og eihmitt þessi leið hefir verið farin í Svíþjóð. En hvernig er hægt að hafa eftirlit með kaupgetu almenn- ings? Eða er slíkt yfirleitt fram- kvæmanlegt? Svíar hafa sýnt það i verkinu að leiðin er fær. Sænska þjóðin setur sjer lög sjálf, og í dýrtíðarmáli sínu hefir liún ákveðið að leyfa ekki að óhjákvæmileg hækkun á vöru — sem stafar aðallega af fkitningserfiðleikum vegna styrj- aldarinnar — hafi í för með' sjer fyllilega samsvarandi hækkun á fastalaunum og kaupgjöldum, heldur aðeins uppbót að nokkru leyti. Það er að segja: launþegar í Svíþjóð fá ekki dýrtíðaruppbót nema sem samsvarar að nokkru leyti þeirri verðhækkun á lífsnauð- synjum sem kemur fram í vísi- tölunni. Sem stendur nemiir þessi dýrtíðaruppbót aðeins helmingi af Iiækkun vísitöl- unnar. En af þvi leiðir að það er áhugamál livers einstaklings að halda vöruverðinu niðri og að gefa dýrtíð og verðbólgu ekki undir. fótinn með óþarfa kaupiun. En á þann hátt er líka 'sparað á birgðum þjóðarinnar. Sænska þjóðin er nú samt ekki öll launþegar. Til eru at- vinnurekeridur líka. Suriiir þeirra hafa að vísu lenl í mik- illi klípu út af heiinsstyrjöld- Frh. á bis. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.