Fálkinn


Fálkinn - 06.11.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 06.11.1942, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 — Sei, sei, nei! stamaði Jenni- fer. Skarpskygni barnsins kom svo flatt upp á hana. — Settu það ekki fyrir þig, mamnia, þú ert miklu fallegri en hún, það var ekki nema rjett í íyrstu, sem mjer fanst hún vera lagleg. En nú finst mjer ekkert varið í hana, liún er til- gerðarleg og svo notar hún svo viðbjóðsleg ilmvötn, sem manni verður ill í böfðinu af. Hún er mesta viðrini — það er hún. Hvað ertu að segja, Jessie? andmælti móðir hennar mátl- laust. í sama bili kallaði eittbvert leiksystkina Jessie á hana. Um leið og hún vatt sjer yfir grind- verkið kallaði hún til móður sinnar: Jeg skal að minsta kosti komast að þessii með augna- hárin! Um kvöldið var dansleikur á gistibúsinu. Bob Winston dans- aði við Madeleine, sem var fall- egri en nokkurntíma áður. IJún var í kjól úr gljáandi hvitu silki. Bob hjelt lienni fast upp að sjer. Höfgandi ilm lagði af hárinu á henni. Hvaða undursamlega ilm- vatn er það, sem þjer notið? - Það er „heliotrop“, svar- aði hún hlæjandi. Ileliotrop! Já, einmitt það hæfði henni. A þessu augna- bliki hafði Bob Winston gleymt konunin sinni, dóttur sinni og öllu öðru — öllu nema liinni fögru konu, sem leið um gólf- ið í örmum hans. Hann vissi það eitt, að þessi kona var levndardóms- og dularfull, lokkandi og laðandi og að hann varð annars hugar þegar hún borfði á bann þessu augnaráði, sem var bæði kalt og eggjandi í senm Hann tók ekkert eftir því, að Jennifer dansaði fram- lijá honum og horfði til hans dapurlegu augnaráði. — Við skulum ganga út á garðbríkina dálitla stund — það er svo beitt hjerna, sagði Madeleine. Uti á garðbrikinni var dimt og enga manneskju að sjá. Tunglið varpaði . öldum silfurs yfir garðinn, innan úr dans- salnum Iieyrðust tónar danslag- anna eins og i fjarska, og sterk- an ilm lagði af rósunum, sem uxu utan í garðbríkinni. En Bob fann engan ilm nema lieli- otropilminn, sem lagði af hinni fögru konu, sem hjá honum stóð. Madeleine, þjer eruð ynd- islegasla kona, sagði hann. Svo tók liann handlegnum um mitt- ið á henni og þrýsti henni að sjer Heliotropilmurinn var svo sterkur að hann sundlaði. IJann færði sig nær andliti liennar og varir hennar opnuðust, lil þess að svara kossi hans. í sama bili hevrðist einhver ræskja sig skamt frá þeim. Það var ármað- ur gistihússins, sem stóð þarna stamandi og lmeigði sig i sí- fellu: — Afsakið mig mikillega ef jeg trufla .... en jeg sá hana litlu dóttur yðar, Winston verk- fræðingur .... hún fór inn í herbergi frú de Chantel .... mjer datt í lmg að ln'm væri að leita að frúnni .... jeg ætlaði að segj a ...... — í herbergið mitt! hrópaði Madeleine, og andlit hennar ná- fölnaði og afskræmdist. Bob starði á liana gersamlega for- viða, en fór á eftir henni er hún hljóp i iskyndi inn í gisti- húsið. Hún lirinti upp hurðinni að herbergi sínu. Þar lá Jessie á hnjánum fyrir framan opið ferðalcoffort, sem hún skelti aftur í snatri er hún heyrði um- ganginn. Bob stóð þarna eins og bann væri negldur í gólfið. Gat það verið, að hún litla dótl- ir hans væri hinn margumtal- aði gisthúsþjófur? Það gat ekki verið hugsanlegt. En Madeleine þreif í axlirnar á Jessie litlu og hristi hana af öllu afli. Forvitnir gestir voru farnir að hópast saman við dvrnar, og gistihússtjórinn hafði flýtt sjer á vettvang, er liann hevrði há- vaðann í Madeleine. — Jæja, loksins gat jeg góm- að þig! öskraði hún hásri raustu og hjelt áfram að hrista liana. Jæja, svo það ert þú, sem laum- ast inn í herbergin gestanna til þess að stela þar! Það varst þú, sem stalst buddunni minni! — Það er ekki satt! Jeg hefi engu stolið og jeg kom ekki hingað til þess að stela! liróp- aði Jessie eins hátt og hún gat. — Það ert þú sjálf sem .... .Jennifer bafði rutt sjer braut inn til þeirra, og nú var hörku- svipur á hinu milda andliti — Það er óhugsanlegt, sagði hún rólega um leið og bún los- aði dóttur sína úr greipum Madeleine og bjóst til að verja hana. — Buddunni var stolið í klúbbliúsinu og þar hefir Jessie aldrei komið. Og hún hefir ekki stolið neinu öðru lieldur. — Það er hún sjálf, sem er þjófurinn! hrópaði Jessie lilla nú og opnaði ferðakoffortið. Þarna er það alt saman! „BEAUFIGHTER“ YFIR MIÐJARÐARHAFI. ,,Beaufightev“-flw)vjelarnar evu aðallegá notaðav í samstavfi við herskip, til þess að vevja skipalestir. Þessi vjel er t. d. á sveimi yfir skipalest, sem ev að flytja hergögn og vistir lil Malta. AMERÍKANSKAR BOSTON-III SPRENGJUFLUGVJELAR sjást hjer i röð á flugvellinum, reiðubúnar til að leggja í árás- arferð til meginlands Evrópu. Þær eru einkum notaðar til stgttri ,,sprengjuferða“ og eru þá Spitfire-orustuvjelar að jafn- aði með þeim, til þess að verja þær. Innan um silkinærfatnað og allskonar snyrtitæki var vindl- ingahylki ofurstans og skrín frú Gladstone. Andlit Madeleine var afmvndað af reiði. — Þessi vanmetakind hefir sjálf falið þetta þarna til þess að koma sökinni á mig! öskr- aði hún svo að hvein í. 'Bob stóð þarna enn eins og steini lostinn og kom ekki upp nokkru orði. Það var eins og hann sæi ilmandi, hvítum blóm- um rigna yfir fólkið og fótum- troðast jafnóðum. En gistihús- stjórinn reyndi að bjarga mál- inu við. — Aðalatriðið er það, að þessir munir hafa fundist aftur, sagði hann. — Vill frú de Chan- tel gera svo vel að taka stolnu munina upp úr koffortinu? — Takið þá sjálfur, jeg hefi ekki látið þá þarna! orgaði Madeleine. — Eftir svona ó- svífna framkomu flyt jeg hjeð- an undir eins. — Það er víst lientugast, að frúin geri það, sagði forstjór- inn. — Það er hollast fyrir orð- róm gistihússins, að lögreglan þurfi ekki að blanda sjer i þetta mál. — Þú ættir að vera háttuð fvrir löngu, sagði Jennifer við dóttur sína, þegar þær voru komnar ofan í forsalinn. En hún þrýsti henni að sjer og kvsti hana og þakkaði lienni í lmganum fvrir það sem bún Iiafði gert, án þess að barnið gerði sjer grein fvrir hvað það var og hve mikils virði það var fvrir móðurina. IJinir gestirnir umkringdu Jessie og óskuðu henni til hamingju með að hún hafði afhjúpað þjófinn. Engum þeirra liafði komið til hugar, að þessi fríða frú væri glæpa- kvendi. Bob tók dóttur sína ofurlítið afsiðis. — Hevrðu, Jessie, sagði hann — hvernig gat þjer dottið í hug að fara inn í herbergið hennar og opna koffortið? Nú varð hin framtakssama Jessie dálítið undarleg. — Líttu á, pabbi, mig langaði svo til að revna, hvernig jeg liti út með svona augnahár. Augnahár? Hvað áttu við barn? stamaði Bob. Jú, líttu á, i dag þegar bún lijelt að enginn sæi til sín, sá jeg að lnin stóð með spegil og var að festa á sjer augnaliárin þau voru víst að detta af henni. Bob stóð enn eins og spurn- ingarmerki. — Heyrðu, pabbi, sagði Jessie og hló drýgindalega. — Þjer hefir þó víst aldrei doltið i hug, að þau væru ekta?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.