Fálkinn


Fálkinn - 06.11.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 06.11.1942, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N Þessi miklu ferlíki eru framhelmingar af flugvjelaskrokkum, sem Baiuiaríkjaverksmiðja ein framleiðir til hernaðarþarfa. Eru þetta skrokkar i „Fljúgandi virki“. Þetta einkennilega ,,ökutæki“ — stálgrind á gúmmíhjól- um — er notað á herflugskólum Bandaríkjanna til þess að œfa sprengjumiðunarmenn, áður en farið er að æfa þá í sprengjumiðun úr flugvjelum. Stálgrind þessi gengur fgrir rafmagnshregfli og getur farið afarhratt gfir, og ræður flugstjórinn eða kennarinn, sem situr aftar á pall- inum, hregfingum vjelarinnar. Rjett fgrir framan stál- grindina er lítill kassi, sem rennur á hjólum, og fer gmsar krókaleiðir og ekki eins hratt og stálgrindin. Nem- andinn situr fremst á pallihum og er látinn æfa sig í að hitta kassann, með gmsu ,dauðu‘ sem hann varpar útbgrðis. Eftir að Japanar höfðu búist um á Salomonsegjum gerðu Bandaríkjamenn innrás á egjarn- ar og hafa haft þar gfirhöndina siðan. En Japanar liafa freistað að verða gfirsterkari þarna aftur, því að þ'aðan er hægst að gera flugárásir á Ástralíu og trufta skipagöngur þangað frá Ameriku. Iíjer sjest Bandaríkjaflugvjel, sem tók þátt i innrásinni. Flugvjelarnar, sem hafa bækislöð sína á Malta, gera skip- um öxulveldanna á Miðjarðarhafi margar skráveifur og hafa egðilagt mikið af hinum dgrmætu birgðum, sem öxuR veldin þurfa til hersins í Afríku. Iljer sjest eitt af skip- um öxulveldanna i björlu báli, eftir árás flugvjela frá Malta. Hafði skipið mikið meðferðis af hergögnum cg bifreiðum, sem sjást á þilfarinu. Skipið sökk. Tidagi hcfir þráfaldlega hegrst getið i frjettunum af viðureigninni á Salomonsegjum. Þetta er smáegja skamt fgrir norðan Guadalcanar og sjest hjer höfnin þar. Þegar Bandaríkja- menn gerðu árásina á Tulagi sendu þeir öflugan flota þangað og áströlsk skip tóku einn- ig þátt í atlögunni. Tókst herliði Bandaríkjanna — Marines — að komast á land Japönum á óvörum og ná fótfestu á egnni. Síðan hafa Japanar gert margendurteknar tilraunir til að lirekja Bandaríkjamenn frá Tutagi og Guadatcanar og hafa fórnað árangurslaust til þess fjölda flugvjela og skipa, auk ajlra mannslifanna. \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.