Fálkinn


Fálkinn - 06.11.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 06.11.1942, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Hver samdi leikinn, og hvert er efni hans? Maurice Iflaeterliuek Árið 1889 var frumsýning á þrem- ur leikjum eftir höfunda, sem innan skamms urðu frægir. Þessi skáld i reifum voru: Þjóðverjárnir Gerhard Kauptmann og Hermann Sudermann og Maurice Maeterlinck greifi, sem stundum var kaliaður „Shakespeare Beiga“. í i'itliti ér Maeterlinck alger and- stæða hins dularfulla, sem ein- kennir skáldrit hans. Honum mundi vera best lýst með því að kalla hann „innilegan“. Og ekki virðast liinir ágætu sigrar, sem hann hefir unnið með skáldritum sínum, hafa liaft nein álirif á lundarfar hans. Einn af þeim, sem hafa skrifað um hann, kemst þannig að orði, að hann liafi verið „falslaus, hógvær og einlæg- ur“ þegar hann heimsótti Ameríku i fyrsta sinn, árið 1919. En jjví mið- ur var ræða sú, er hann flutti í byrj- un fyrirlestrarferðar sinnar j)ar, svo frumlega orðuð, að áheyrendur lians — en meðal ])eirra voru allir helstu aðdáendur hans — botnuðu ekkerl í lienni. Maeterlinck er af gamalli flæmskri ætt. Hann stundaði nám við menta- skólann i Sainte-Barbe og las siðan lögfræði á háskólanum i Ghent. Skömmu • eftir að liann lauk námi settist hann að i París og kyntist j)ar forustuskáldum symbolistastefn- unnar frönsku. Þessi áhrif hafa, á- samt liinni djúpu trúhneigð lians sjálfs, orðið til þess að móta hina fyrstu leiki lians. Þeir fjalla nær undantekningarlaust um sálræna at- hurði og láta ekki hasla sjer völl af hinum venjulegu reglum leiksins, livað tíma og rúm snertir. Frægarför hans' sem skálds liefst með kvæðasafni, sem kom út 1889 og leikritinu „Maleine prinsessa", scm út kom sama ár. Þremur árum siðar kom út hið alkunna leikrit „Pelléas oc/ Melisande". En glöggir gagnrýnendur telja stuttu leikritin þrjú, L’Intrnse, Les Aveugles og hiterieur hest allra eldri leikrita hans. Af síðari leikritum Maeterlincks má einkum nefna Monna Vanna og Maria Magdalena og i þeim liefir skáldið snúið við blaðinu og horfið frá æskustefnu sinni, en Blái fugl- inn er hinsvegar æfintýraleikur og ein samfeld hugarsmið. Með Monna Vanna vann Maeterlinck fyrsta stór- sigur sinn sem leikritaskáld, og var leikritið sýnt á öllum heldri leik- liúsum Evrópu þegar í stað — nema í Englandi. Þar bannaði ritskoðar- inn sýningu á leiknum. Ritdómar- inn William Lyon Plielps hefir talið leikinn Systir Beatrice með bestu leikjum 20. aldarinnar. Maurice Maeterlinck, sem auk leikrita sinna hefir gefið út fjölda Ijóðasafna, er fæddur 29. ág. 1862. Árið 1911 fjekk hann bókmentaverð- laun Nobels, en árið 1932 sæmdi Belgíustjórn hann greifanafnbót og fjekk lionum óðal til eignar. Hjer fer á eftir efniságrip frægasta leiks lians, L’Oiseau Bleu eða Bláa^fuyls- ins: BLÁl FUGLINN. (Leikurinn var sýndur í fyrsta sinn á Listleikhúsinu í Moskva, 30. sept. 1908. — Hann gerist i hreysi Tyl-systkinanna, á tandi _ imyndunarinnar). Samkvæmt hoði álfkonunnar Ber- yluna leggja systkinin Tyltyl og Mytyl upp í ferðalag á aðfangadags- kvöld, til þess að leita að hinum hláa fugli gæfunnar, en hann á að lækna litla dóttur álfkonunnar, sem er veik. Áður en þau halda af stað úr kofanum sínum gefur álfkonan Tyltyl litla ofurlítinn grænan liatt. Hún segir honum, að ef hann láti demontinn, sem er á hatthorðanum, snúa fram, þá muni hann leysa sálir dýra og dauðra hluta úr læð- ii.'gi, svo að þau geti talað við systk- inin. Tyltyl reynir þetta þegar í stað og samtímis heyrast ótal radd- ir kringum þau — Hundurinn, Kött- urinn, Mjólkin, Eldurinn, Vatnið, Sykurinn, Brauðið og Ljósið. Og allar þessar verur eru svo liáværar af gleði yfir því að liafa fengið mál- ið, að gamli Tyl, faðir systkinanna, sem er í næsta lierbergi, lieyrist rumska. Tyltyl bregður við þetta og snýr demantinum aftur svo snögglega, að engin af sálunum fær ítma til að komast í sinn venjulega liam.og eiga þvi ekki annars kost en að elta systkinin i ferðalagi þeirra. Öllum líkar þeim þetta illa nema Hundinum, þvi að ef börnunum heppnast ferðalagið, j)á eiga j)essir förunautar þeirra að deyja í ferða- lok. Álfkonan er að enda við að koma þeim öllum út um gluggann þegar gamli Tyl opnar dyrnar og segir kerlingu sinni, að krakkarnir sofi eins og steinar. En það er nú af þeim systkinum að segja, að þau fara fyrst með alla hersinguna i heimkynni álfkonunnar, og þar fær hver um sig búning við sitl hæfi úr kistu álfkonunnar. Kötturinn, sem er lævísastur allra, efnir til sam- særis gegn systkinunum, í þeim til- gangi að þau finni ekki bláa fugl- inn, því að þá bjargi förunautarnir lifinu. Allir vilja taka l)átt i sam- særinu nema Hundurinn og Ljósið. Og nú er haldið af stað í leitina. í landi minninganna hitta þau Granny og Gaffir Tyl og látin syst- kini Tyltyl og Mytylí. Síðan heim- sækja þau Höll næturinnar, Skóginn, Hölí hamingjunnar, Kirkjugarðinn og Konungsríki framtíðarinnar. Stundum halda l)au, að þau hafi fundið bláa fuglinn, en þegar þau eru komin með hann i dagsljósið er fuglinn ýmist Ijósrauður, svartur eða þá að hann er dauður. So kemur jólamorgunn og börnin eru komin heim til sín. Þá minnast þau þess að dúfan þeirra er blá. Og þegar Berlingot nágranni þeirra kemur og biður um dúfuna lianda dóttur sinni, sem er veik, þá gefa Theodor Árnason: Merkir tónsnillingar lífs og liðnir: □amrasch-ÍEðgar i. Leopold Damrosch 1832—1885. Hann var fæddur í Posen í Prúss- landi 22. okt. 1832. Var liann lát- inn „ganga mentaveginn“, — hann gekk i mentaskóla lieima i Posen, eji læknisfræði-nám stundaði hann við liáskólann í Berlin, og útskrif- aðist þaðan 1835. Svo langt fór hann að vilja foreldra sinna, en hann mun þó hafa liaft alt aðrar fyrirætlanir í huga, en að verða læknir. Hann vissi það með sjálfum sjer, og það vissu fleiri, að hann liafði mikla tónlistarhæfileika. Ilann unni tónlistinni umfram alt annað og hann eyddi öllum tómstundum sinum til þess að afla sjer mentun- ar í henni, samhliða læknisnáminu. Tónlistarhæfileika hans liafði gætt þegar á ungum aldri. En foreldrar hans höfðu ekkert viljað af því vita, að hann gæfi sig þeim „hjegóma“ á vald. Það var fiðlan, sem hann hafði verið að glima við frá því er liann var drengur, — og hún var einmitt heppilegt viðfangsefni og handliægt með liáskólanáminu. Og eitthvað mun liann hafa gluggað í hljómfræði á háskóla-árunum. Og þegar liann var búinn að ljúka læknisfræðis-prófinu við há- skólann, ljet hann þar við sitja, og sagði við foreldra sína: „Hingað og ekki lengra“, og gerðist tónlista- maður í trássi við cindregið harin þeirra. Varð hann nú hiemandi hinna ágætustu kennara i fiðluleik og tónlistarfræðum (Ries, S. W. Delin og Bölmier) og dró ekki af sjer. Mun hann hafa verið búinn að ná góðum tökum á fiðlunni í kyrþey, um það leyti, sem hann varð kandidat, eða 1854, því að ári síðar kom hann fram sem sóló-fiðl- ari i Magdeburg, eu ferðaðist síð- an um Þýskaland og hjelt sjálf- stæða hljómleika í flestum hinna stærri borga, við góðan orðstý. Árið 1857 rjeðst hann svo sem „fyrsti fi,ðlari“ (konsert-meistari) hirðhljómsveitarinnar i Weimar, en Liszt var þar þá hljómsveitarstjóri. Meðan Damrosch dvaldi í Weimar varð hann mjög handgenginn Liszt og ýmsum nemenda hans, sem síð- ar urðu heimsfrægir menn, og með Wagner og lionum tókst einlæg vinátta. Jafnliliða starfi sínu í Weimar, var Damrosch um 10 ára skeið liljómsveitarstjóri fílharmóniska fje- lagsins í Breslau (1850—60) og ljet þar meðal annars fara með tón- smiðar eftir Wagner, Liszt og Ber- lioz — en þá var enn langt frá því að þessi tónskáld nyti hylli almenn- ings eða listdómara. Árið 1860 fór D. aftur í hljóm- leikaferðalög, bæði með von Biilow og Tausig, en mun hafa sest að i Breslau um 1862. Það ár kom liann upp, þar í borg, 80 manna hljóm- sveit, og stjórnaði henni til ársins 1871. En þá var honum boðið til New York til þess að talca við stjórn karlakórsins Arion (Manner- gesangverein Arion). Var það þýsk- ur kór, sem mikið liafði verið til vandað og mikið var rómaður um þau honum liana. En á sömu stundu gerist það kraftaverk, að döttir hans verður lieil heilsu. En ham- ingjuhjólið er liverfult. Á sömu stund og blái fuglinn er fundinn þá flýgur liann út i buskann. Og nú verður að hefja leit að honum á ný. þær mundir. Damrosch kom fram i New York í fyrsta sinn hinn 6. mai 1871 með þessum kór og var sú frumraun þriþætt, því að auk þess að stjórna söngflokknum, lcom hann þarna fram sem sóló-fiðlari og tón- skáld. Það leið ekki á löngu þar til Damrosch fór að láta til sín taka í tónlistalífi liinnar miklu borgar, enda var hann athafna- og atkvæða- maður og fjölhæfur tónlistarmaður. Árið 1874 kom hann upp öflugum blönduðum kór (The Oratorio Socie- ty), sem ætlað var að flytja „helgi- mál“ (oratorium) og aðrar merkar kórtónsmíðar. Og fjórum áruiú síð- ar tókst honum að koma á laggirnar öðru merku „fyrirtæki“, en það var The Symphony Society, sem ætlað var það lilutverk að lialda hljóm- sveitar-tónleika, þar sem fluttar væri merkar hljómsveitar-tónsmíðar (symfóníur ,og annað þvi um líkt). Mun það liafa verið síður en svo auðvelt að koma upp hljómsveitinni, eins og Damrosch vildi liafa liana. Það var alt annað að fást við slíkt i New York í þá tíð, eða í Þýska- landi. En liðsmennina fjekk hann og sjálfur var hann kjörinn liljóm- sveitarstjóri. Og loks var hann hljómsveitarstjóri filharmonisku hljómsveitarinnar (Philharmonic Society) að minsta kosti eitt starfs- ár (1876—77). Árið 1871 var haldin í New York hin fyrsta mikla tónlistarhá- tið (musical festival). Til marks um það, hversu mikið álit menn liöfðu á Damrosch, er það, að liann var kjörinn til þess að stjórna bæði hljómsveit og kór, en í hljómsveit- inni voru 250 manns, og i kórnum 1200. Tókst þetta með ágætum. Enn má gela þess að Damrosch kemur nokkuð við sögu Metropolitan óperunnar. Hún tók til starfa 1883 og hjet sá Henry E. Abbey, sem fyrstur var framkvæmdastjóri. Fyrsta starfsárið voru eingöngu sýndir ítalskir söngleikir. En út- koman var hin hörmulegasta, að loknu starfsári. Kom Damrosch þá til skjalanna og rjeð framkvæmda- stjóranum að snúa við blaðinu og efna til þýskra söngleikja, og skyldi liann sjálfur (D.) taka að sjer stjórn. Var liorfið að þessu ráði. Damrosch rjeði til sín þýska söngv- ara úr ýmsum áttum og tók til starfa af fádæma dugnaði og með liinum glæsilegasta árangri. Starfstimabil- ið hófst hinn 17. nóv. 1884, og end- aði 11. febr. 1885. Stjórnaði Dam- rosch öllum sýningum nema hinni siðustu. Hann veiktist af illkynjuðu Evefi hinn 10. febr. og andaðist 5 dögum síðar, eða 15. febr. En ein- mitt í sama mund var nafn hans á hvers manns vörum, ef svo mætti segja, í liinni miklu borg. Þótti hann liafa leyst af hendi frábær- legt þrekvirki. Damrosch samdi allmargar tón- smíðar, en fremur lítið þykir að þeim kveða. Hefir þó margt þeirra verið prentað bæði í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Hann var fyrst og fremst frábærlegur hljómsveitar- og söngstjóri, og ágætur fiðluleikari. En hann var lika alveg einstakur maður í því, að koma i framkvæmd liugmyndum, sem öðrum virtist jafnvel ógerningur. Mun hans því lengi verða minst t. d. meðal tón- listarmanna í New York. Árið 1880 sæmdi Columbia College Damrosch doktorsnafnbót.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.