Fálkinn


Fálkinn - 06.11.1942, Blaðsíða 15

Fálkinn - 06.11.1942, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 H.F. HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík. Sími: 1695, tvær línur. Framkvæmdastjóri: BEN. GRÖNDAL, cand. polyt. VJELAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA JÁRNSTEYPA Framkvæmum: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjelum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfun- arvinnu. Otvegum og önnumst uppsetningu á frystivjelum, niður- suðuvjelum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrindahúsum. Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fl. Hafið þjer reynt hið nýja Dr. West’s tannkrem? Gæði þess eru ótvíræð, en aldrei koma þau betur i ljós, en þegar notaður er hinn nýi Dr. West's tannbursti í sóttverjandi hylki. ffip Þaq u Þessar tvær nýjungar á sviði tannhirðinga ætti enginn að láta undir höfuð leggjast að reyna. Notið dr. West’s-vörur á hverjn heimili ►♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ÚTIVIST BARNA Hjer með er athygli vakin á 19. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur, sem hljóðar svo: „Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að almennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkju- stofum. Þeim er óheimill aðgangur að almennum kaffi- stofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þsim. Eigendum og umsjónarmönnum þessara stofnana ber að sjá um, að unglingar fái þar ekki aðgang nje hafist þar við. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almanna- færi seinna en kl. 20 á tímabilinu frá 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almanna- færi'seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki sinna en kl. 23 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Foreldrar og húsbændur barnanna skulu, að við- lögðum sektum, sjá um að ákvæðum þessum sje fram- fylgt“. ^ Mun lögreglan hafa ríkt eftirlit með, að ákvæði þessi sjeu haldin og tafarlaust láta þá sæta ábyrgð sem brjóta gegn þeim. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. okt. 1942. AGNAR KOFOED-HANSEN. LONDON FAGNAR HERMÖNNUM AÐ VESTAN. Hinn 2. seplember kom hópnv aineriskra hermanna til London oy var boðið til veisln í ráðhásinn. Myndin sýnir hermennina á leið til ráðhússins, er þeir fara fram hjá St. Paulskirkjiuuii.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.