Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1942, Síða 3

Fálkinn - 20.11.1942, Síða 3
F Á L Ií I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjúri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bunkastr. 3, Reykjavik. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag AUar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpren/. Skradðaraþankai. Athugull maður og víðförull, sem hafði komið í flesl lönd Evrópu, sagði eitl sinn að hann gæti þekt menningu borga og landa á l)vi, hvernig kirkjugarðarnir litu út. Fagrir og vel hirtir kirkjugarðar hæru vott um mikla og sanna menn- ingu. Það er víst mikið lii í þessu. Og vist er um það, að fallegir kirkju- garðar eru bæjarprýði. En þó iriætti kalla annað meiri menningarvott og prýði, að hlúa fyrst og fremst að þeim, sem eru að byrja lífið, í stað þess að gera vel við þá, sem haf.i endað það. Skólahús bæja og borga eru ol't talin táknræn fyrir menningará- standið. Og ])að eitt er víst, a,ð Ijót og ljeleg skólahús hera vott nm, að þar eigi sá hlut að máli, sem ekki lætur sjer skiljast hvers virði er að búa vel í haginn fyrir næstu kyn- slóðina. Skólarnir — i víðustu merk- ingu — alt frá barnaleikvellinum til æðstu mentastofnana, eru menn- ingastöðvar, sem eiga að annast þroska uppvaxandi kynslóðar og auka manrigildi hennar, að svo miklu leyti, sem heimilin ekki gera það. Hvernig er svo ástatt í þessum efnum hjer Iijá okkur, og þá sjer- staklega i Reykjavík? — Það verð- ur ærið sundurleit sjón, serii blasir við, þegar yið lítum á skóla liöfuð- borgarinnar. Þar finst alt frá því versta til hins besta. Elsta slcóla- byggingin í Reykjavík, Menntaskól- inn, sómir sjer pnn vel' hið ytra, þrátt fyrir sín hundráð ár. En vit- anlega er liann, hið innra, ekki í neinu samræmi við kröfur tímans og auk þess orðinn of lítill fyrir löngu. Miðbæjarskólinn þótti mikil bygging á sinni tíð, en rýmið kring- um hann er miklu minna en nútíma- kröfur lieimta. Austurbæjarskótinn er bygður samkvæmt nútímakröfum og er mikil bygging og góð. En hvað er um sjerskólana? Marg- ir lesendur þessara lina þekkja vist Iðnskólann, Stýrimannaskólann, Vjel- stjóraskólann. Og sumir þeirra þekkja máske “Gagnfræðaskóla Reykjavíkur líka, í gamla Franska spítalanum við Lindargötu. Þegar hans er minst er komið nálægt lág- markinu, eins og maðurinn sagði um barnaleikvöllinn hjerna uppi í hæ forðum. Hinsvegar er það eitt, sem á hróður skilið. Háskóli íslands. Kan- ske á ekkert lítið land, eins fallag- an liáskóla. LÁRUS G. LUÐVÍGSSON SKÓVERSLUN 1877 65 ÁRA 1942 Þegar komið er inn i skrif- stofu forstjórans i stærstn skó- verslun landsins, blasir við aug- uin brjóstinvnd af alvarlegum nianni með alskegg. Sú mynd er af stofnanda þessa verslunarfyrirtækis, Lár- nsi G. Lúðvígssyni. Árið 1877 kom 17 ára gamall piltur til blaðsins Þjóðólfs bj í bæ og bað fyrir eftirfarandi anglýsingu: „Hjer með gef jeg hinu heiðr- aða bæjarfólki til vitundar, .-> > ^ og öllum öðrum út í frá, að jeg liefi sest að sem skósmiður í liúsi Pjeturs Bierings hjer í bænum. Jeg hefi nægilegt efni lil liandiðnarinnar og mun eins gera við skófatnað sem að sauma að nýju, bvorttvegja fyr- ir eins sanngjarnt verð og svo fljótt, sem mjer er unt. Lárus G. Lúðvígsson1'. Hús verslunarinnar í Rankastræti :>■ böfðu við fyrirtækinu, reisa hið mikla bús í Bankastræti 5, sem skóverslunin hefst nú við i. Stofnandi þessa fyrirtækis var maður, sem ekki hampaði skoðumun sínum við alla eða masaði fi’á sjer alt vit, eins og sagt er. Hann var framúrskar- Úr búðinni. Þelta var fátækur piltur og hann byrjaði með lítið í húsi Pjeturs Bierings að Laugavegi (5. Hann sat alla daga við iðn sina, og sennilega befir honum ekki komið það til lmgar þá ]iegar hann sat álútur vfir leist- inum, að árið 1942 bæri eitt veglegasta verslunarhús lands- ins nafn lians. En svo fór, að atvinnurekst- urinn óx í höndum þessa fátæka skósmiðs svo mjög, að bann þurfti hvað eftir annað að flytja sig og afla sjer stærra búsnæðis. Árið 1892 kom hann upp skó- verslun í Ingólfsstræti 3, en það bús ljet hann þá reisa. 1907 flutti hann verslunina í Þing- holtsstræti 4. Þar hafðist versl- unin við fram yfir dauða Lár- usar, en hann ljest 1914. En 1929 ljetu synir lians, sem tekið andi skyldurækinn og iðinn og starfaði öllum stundum að iðn sinni, meðan honum entisl heilsa til. Fyrirtæki lians grund- vallaðist frá uppliafi á heiðar- leika og traustleika og þessvegna löðuðust viðskiptavinirnir þang- að, og því er gengi verslunar- innar svo mikið enn í dag, að þeim anda liefir verið haldið við. Á 65 ára afmæli verslun- arinnar skrifaði einn gamall viðskiptavinur henni brjef, og stóðu í því þessi orð: Það barst oft í tal á fyrstu árunum bjerna, okkar á milli heima. Hvergi var liprari og vingjarnlegri afgreiðsla og hvergi voru loforð betur hald- in“. Verslun Lárusar G. Lúðvigs- sonar, sem var i upphafi fátæk- ur skósmiður sem átti 12 börn, er nú orðin risavaxið fyrirtæki á traustum grundvelli. Þrír svnir hans bafa rekið verslun- ina, Lúðvig, Jón og Óskar, en nú eru tveir þeirra látnir, og sá síðastnefndi, Óskar, veitir fyrirtækinu forstöðu. Enn slarfa þar þrír menn, sem voru sam- starfsmenn Lárusar Lúðvígs- sonar og hafa tveir þeirra unnið þarna, á sama stað yfir 40 ár. „Við feðgarnir höfum rekið þessa verslun hver eftir annan“, segir Óskar Lárusson. „Við- skiptavinirnir koma hjer líka hver eflir annan. Hjer koma að staðaldri menn, sem voru viðskiptamenn föður míns, og vilja njóta hjer viðskipta á- frain. Við vonum, að það stafi af því, að þessum viðskipta- mönnum liafi fallið vel við verslunina“. Úr skóvinnustofiinni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.