Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1942, Page 7

Fálkinn - 20.11.1942, Page 7
F Á L K 1 N N 1 7 ÚIi EYÐIMÖRKU EGYPTALANDS. Hjer er enskur Bren-byssuvagn á verði á viglinunni i Egyptu- landi, skamt frá honum sjest mökkurinn af sprengikúlum Þjóö- verja og ílala. Myndin er tekin skamt frá El Alaamein. SIR FREDERICH BOWHILL LOFTMARSKÁLKUR sjest hjer á skrifstofu sinni i Canada, en jiaðan stjórnar hann flugi enskra flugvjela austur um hdf, fyrir loftherinn. Þaö er nú oröinn daglegur viðburður, að flugvjelar fljúgi austur um haf GRIKKIR HJELDU FRELSISDAG SINN hátíölegan í ár að venju, Jirátt fyrir hernám Þjóöverja og ítala. Tókst aö sfhygla nokkrum myndum frá þeim degi úr landi, o.y er þetta ein þeirra, og 'sýnir gríska stúdenta, sem eru að reisa flaggstöng til þess aö geta dregiö upp fána sinn. EDEN UTANRÍKISRÁÐHERRA Á HERÆFINGUM. Fyrir nokku var Eden utanrikisráðherra á saml maharajali- num af Nawanagar, sem er fulltrú Indverja í bresku stríðsstjórn- inni, og sir Bernard Paget hcrshöfðinga heimavarnarliösins, viöstaddur miklar heræfingar í Yorkshire. . Óku þeir m. a. i sex klukkustundir á skriðdreka. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ X X ♦ ♦ MAHAIiAJAHINN AF NAWANAGGAR er sjálfur ofursti i breska hernum og hefir sjerstaklega mikinn áhuga á ftugmálum. Hjer sjest hann tala við fállhlifahermenn. sem stjórnaði vörn stœrstu skipalestarinnar, sem fariö hefir til Rússlands frá Bretlandi og Bandarikjunum, sjest hjer til vinstri á myndinni, þar sem hann slendur á skipsbrúnni á Scylla,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.