Fálkinn - 20.11.1942, Síða 8
8
F Á L K I N N
SHELDON sveittist köldum svita
og njeri rauða glýjuna úr aug-
unum á sjer meðan liann var að
skrifa brjefið. Hann reyndi að láta
hávaðann af götuni ekki trufla sig.
Hjartaslátturinn var ákafur, og hon-
um leið illa.
Buil! hrópaði hann. Þvætting-
ur úr gamla lækninum í Harley
Street. Það gengur ekkert að mjer!
Það hefði heldur ekkert gengið
að honum, ef ekki liefði verið þessi
rauða giýja fyrir augunum á lion-
um'. Hún virtist fylta skrifstofuna
og læðast inn í heilann á honum og
rugla hugsanaganginn. Og hvað var
Sylvía að gera í l>essari þoku, inn-
anum púkana, . sem sveimuðu í
henni?
— Sylvía! hrópaði liann. — Hvað
ert þú að gera hjer í City?
Guði sje lof, þetta var þá ekki
skynvilla — það var hún sjálf. En
hversvegna voru gráu augun henn-
ar full af tárum?
— Jeg vurð að líta inn til þín,
Dick, sagði hún •— Þú varst svo
undarlegur í gærkvöldi, að allir
hlutu að taka eftir því. Viltu ekki
fá þjer frí og hvíla þig, eins og sir
Wilfred Harrington rjeð þjer svo
eindregið til. Jeg talaði við hann
áður en jeg fór hingað. Hann er
gamall hollvinur okkar ......
— Jeg talaði líka við hann fyrir
þremur dögum, svaraði Sheldon
drungalega, — aðeins lil þess að
gera þjer til geðs. Og karlbjálfinn
sagði, að ef jeg færi ekki í ferðalag
og yrði burtu í hálft ár, vildi hann
ekki ábyrgjast livernig færi. Hann
ráðlagði nijer hreint loft og hreyf-
ingu — mjer, sem hefi verið iþrótta-
maður alla æfi og er stálhraustur.
Ofurlítið taugaveiklaður, það við-
urkenni jeg, eftir að hafa setið hjer
við skrifborðið í tvö ár og barist
við að bjarga þessu gamla fyrir-
tæki frá gjahlþroti —• — —
— Það er takmark fyrir því hvað
þú getur þolað, sagði Sylvía. —
Dick, nú hefir þú unnið alla sjö
daga vikunnar í tvö ár. Og það er
orðin einskonar ástríða hjá þjer.
Þú sagðir nfjer nýlega, að nú væri
það versta afstaðið og að fulltrúinn
þinn, hann Henderson ........
Nú kom glýjan í augun á Sheldon
og hann svaraði: — Jeg ber ekki
traust til Hendersons. Jeg treysti
engum eftir það, sem skeði í Afriku
eftir að hann faðir minn dó. Jeg
ætla ekki að láta svíkja mig og
ræna, eins og hann i æfilokin.
Þrjá mánnði enn — og svo-----------
Sylvía reyndi að verjast því að
tárfella. Hún vissi hvílík hætta vofði
yfir honum — liún vissi hve litlu
munaði að hann yrði að aumingja.
Það stóð skrifað á titrandi vörum
hans og starandi sjáaldrinu.
Komdu þó að minsta kosti út
í Graneath til okkar og vertu þar
í.nokkra daga, sagði hún, en liann
h.orfði niður á brjefið, sem hann
var að glima við að skrifa, og litlir
púkar dönsuðu i rauðri þokuglýj-
unni fyrir augunum á honum. Hann
hafði víst gleymt að hún var inni
hjá honum.
Bifreið beið hennar úti á götunni.
Við stýrið.sat ungur, útitekinn mað-
■ ur. Hann horfði meðaumkunaraug-
um á fölt ,og skelft andlit Sylvíu.
—Það varð árangurslaust, Jan,
sagði hún.------Ó, það var hræði-
legt. Hann þekti mig varla. Jeg er
viss um, að Dick er að verða brjál-
aður, ef hann þá ekki er orðinn það.
Þú veist lika hvað sir Wilfred hef-
ir sagt. Geturðu ekki hugsað þjer
neitt ráð? Þú hefir ávalt verið
besti vinur hails. Það gæti vel farið
svo, að liann svifti sig lífi — eða
þá einhvern annan >—• sir Wilfred
er svo hræddur um það. Og það er
ekki hægt að koma honum á sjúkra-
hús lyr en hann hefir-------hefir . .
— Jeg veit livað þú átt við, svar-
aði Jan. Já, það er hræðilegt. Hann
hefir ekki sofið neitt, svo að segja,
í margar vikur; jeg veit það því að
við eigum heima livor á móti öðr-
um í húsinu. En í kvöld ætlar liann
að borða með mjer og þá skal jeg
reyna hvað jeg get gert. Jeg veit
að fyrirtæki hans var illa stætl þeg-
ar faðir hans dó. Hann fjekk sím-
skeyti um, að þessi þorpari, Glaskin,
hefði strokið með alt, sem hann
hafði getað sölsað undir sig, meðan
við vorum saman i Mombosa í
Fred. M. White:
Afríku, og ;;ð Sheldonsfirmað væri
á gjaldþrotsbarmi. Jeg sje enn í
anda andlitið á Dick þegar hann
l'jekk þessar frjettir, og jeg heyri
erin heitstrenginguna hans, er hann
sagðist skyldu vinna dag og nótt
þangað til firmað væri komið á
rjettan kjöl aftur. Hann leigði luisið
þár sem þrjár kynslóðir Sheldon-
anna höfðu átt heima, og seldi alt
sem liann gat verið án, jafnvel slifs-
isnálina sína. Hann hefir ekki drukk-
ið vínglas nje reykt eina pípu síð-
an liann kom heim. Hann hefir
sterka lund, Sylvía — og nú hefir
hann reist fyrirtækið við, en hörm-
ungin er sú, að nú getur liann ekki
hætt, fyr en hann veit með vis.su,
að vörubirgðirnar sjeu orðnar milj-
óna virði, eins og þær voru að jafn-
aði í tíð föður hans.
— En honum hefði aldrei tekist
þetta án hinnar ágætu aðstoðar
Hendersons, sagði Sylvía. — Bara
að Dick vildi fela honum að stjórna
fyrirtækinu í nokkra mánuði.
— Hann fæst ekki til þess. ‘Eins
og hann er núna þorir hann ekki
að treysta nokkrum manni, hversu
heiðvirður sem liann er.
— Jeg veit það. En það er hræði-
legt að vita hann gera úl af við sig
og fyrirgera liamingju sjálf sín og
minni, og engin lög eru til, sem
bindra það. Ef þjer tekst ekki að
koina vitinu fyrir Dick í kvöld þá
er öll von úti.
Jan liorfði á liana. — Þú treystir
mjer þá, Sylvía, sagði liann.
— Já, og jeg á engan annan að,
sem jeg gæti treyst, svaraði hún.
Jan Webster var mjög ríkur mað-
ur, en lifði spart í lítilli íbúð og
þegar liann þurfti að bjóða fleir-
um en tveimur vinum sínum í einu
fór hann með þá á veitingahús.
Hann- liafði orðið trygðavinur Shel-
dons á ferðalagií Afríku og honum
var raun að tilhugsuninni um, ef
hann ætti að enda æfina á geð-
veikraspítala. Þessvegna vildi liann
gera a)t sem í hans valdi stæði til
]>ess að forða vini sínum frá þess-
ari raun, jafnvel þó að hann yrði
að brjóta lög til þess. Gæti hann
t d. ekki lokkað liann um borð i
Arethusa, skemtisnekkjuna sína?
Hugsast gæti, að þegar Dick væri
komin á þilfarið, sem liann þekti
svo vel, og andaði að sjer sjólaft-
inu, að---------?
Webster sat og var að hugsa um
þetta áform meðan hann beið eftir
gestinum, sem hann átti von á
liandan yfir ganginn. Þeir voru
grannar, eins og fyr er getið. Shel-
don bjó aleinn, en Webster hafði
þjón. Hann hjet Peter Pepper og
hafði verið lijá honum í mörg ár.
Webster hringdi bjöllu og Pepper
kom inn. Hann var trúnaðarmaður
húsbónda síns og hafði verið með
lionum á ferðalaginu i Afríku og
komlst i ýmsar hættur með honuni.
- Viltu ná í meðalakassann minn,
Pepper? sagði húsbóndinn.
Pepper kom aftur með kassann
eftir fáeinar minútur — lítið skrín
úr stáli og leðurhylki utanum. Þar
voru sáraumbúðir og ýmislegt af
meðulum: kínin, salicyl, morfin og
þessháttar, svo og morfínsprauta,
sem Webster hafði stundum þurfl
á að halda í Afríku;
Það var gott — þetta virðist
vera i lagi ennþá, tautaði. Webster.
Þarna eru líka nokkrar ónotaðar
nálar í sprautuna. Nú tek jeg morfin
í liana og legg hana upp á arin-
hiluna. Þegar þú lieyrir mig blístrá,
Pepper, þá kemur þú undir eins
inn, án þess að berja.
Pepper kveikti eld á arninum og
dró tjöldin fyrir gluggana og þegar
Sheldon var kominn og maturinp
hafði verið borinn á borð, var nota
legt þarna inni. Sheldon var rauna-
legur og þögull og talaði varla orð
við Webster og át sáralítið af ölluni
kræsingunum. Hann var afar þreytu-
legur, roðinn var farinn af kinn-
unum og gljáinn af augunum. Það
var eins og hann liefði ekki sofið
lengi. Og hræðslan skein úr aug-
um hans og andliti — það var eins
og hann óttaðist alvarlega hættu.
Webster talaði um allaiheinia og
geima, en jafnframt gaf hann Dick
nánar gætur. Hann sá vel að mað-
urinn var að verða brjálaðúr, og þó
leyfðu lögin enguin að hreyfa hönd
eða fót til að bjar^'a honum. Ef
hann ynni óhappaverk og kæmist á
geðveikrahæli þá mundi hann aldrei
sleppa þaðan aftur, það var Web-
ster sannfærður um. Og hörmuleg-
ast var, að hann var ófáanlegur lil
að taka heilræðum vina sinna. Ef
hann tæki stóran svefnskamt mundi
hann njóta svefsins, sem honum
var svo mikil þörf á — eða eina
morfínsprautu, en á slíkt vildi liann
ekki heyra minst.
Hann sagði að ekkert gengi að
sjer nema þreyta um stundarsakir,
sem stafaði af mýrarköldu, seni
hann hafði fengið einu sinni, og að
þetta niundi Jagast bráðum. Sylvía
væri altaf svo kvíðinn og setti alt
fyrir sig. Aumingja Sylvía. Hvernig
stóð á því, a'ð þes'sir litlu rauðu
púkar voru altaf á hattinum liennar?
Hann talaði mjög alvarlega um
þetta mál við Webster.
- Jeg get ómögulega sofið fyrir
þeim á nóttinni! hrópaði hann. —
Jeg hefi ekki sofið í margar vikur.
Og svo hefir einn bæst við. Það er
kolsvartur ári hauslaus. Hann er
altaf i felum bak við þvottavatns-
könnuna mina. En jeg skal góma
hann. Jeg er viss um, að það er
hann, sem hefir stolið peningunum.
Hann æptj. Spratt upp og sneri
sjer að Webster.
Það ert þú, sem liefir sent
þennan ára! Mikill álfur var jeg, að
sjá þetta ekki fvr. Og það ert þú,
sem hefir þóst vera vinur minn!
Þarna var þá vitfirringin komin
yfir hann. Hann sveif á Webster, en
liann hafði verið við ’öllu búinn og
varð fyrri til. Hann var bæði hærri
og þreknari en Dick, og miklu stérk-
ari; en samt varð hann að loka á
öllu, sem hann átti til, uns hann
loks gat þrýst Sheldon ofan í hæg-
indastól, og þar hjelt hann honuni
föstum og liafði tak á báðum úlf-
liðum hans. Svo blístraði hann of-
urlítið og I’epper koní þegar inn i
stofuna.
— Gefðu lionum sprautu i vinstri
handlegginn — fljótt! sagði Wehster.
Pepper tók sprautuna á arinhill-
unni og stakk nálinni í handlegginn
á Dick. Aumingja maðurinn byltist
um og engdist sundur og saman
nokkrar mínútur en lineig svo mátl-
laus niður í stólinn og lá grafkyr
með lokuð augu.
Hann varp þungt öndinni, eins og
maður sém er að sofna eftir langt
og strangt dagsverk. Sem snöggvast
opnaði hann augun og sá nú Web-
ster votta fyrir gamla brosinu, sem
liann kannaðist svo vel við.
- Hvað hefir gerst? taútaöi Shel-
don. Jeg er svo þreyttur — svo
þreyttur —-------- þreyttur —.
Eftir nókkur augnablik svaf liann
eins og steinn. Hann mundi ekki
vakna aftur fyr en eftir marga
klukkutíma. Webster horfði lengi á
hann og njeri hendurnar ánægjulega.
Berðu hann inn til sín og
legðu hann upp í rúm, sagði hann
við Pepper. — Legðu hann i rúm-
ið í fötunum, en athugaðu vel hvort
nokkur er nálægur.
Pepper kom fljótt aftur. Hann stóð
og beið eftir nýjum fyrirskipunum.
Og þær komu og voru nijög ákveðn-
ar og greinilegar.
Erlu viss um, að þú hafir skil-
ið þetta alt? spurði Webster svo,
þegar hann hafði lokið máli sínu.
— Það hefi jeg, sir, svaraði Pepp-
ct rólegur.
--------Ógæfan var þannig skeð,
].ó ekki væri með þeim hætti, sem
sir Wilfred hafði óttast. En þessi
frægi læknir hafði ekki neitt að
naga sig í handarbökin fyrir. Hann
hafði aðvarað sjúkling sinn eins al-
varlega og liann gat, og hann liafði
sagt vinum Sheldos álit sitt á sjúk-
Rjetta lækningin
4