Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.06.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 460 Lóðrjelt skýring: 1. Ódrengi, 2. Einkennisstafir, 3. Hriðar, 4. Flykki, 5. Líffæris, 7. ílát, 8. Dóni, 9. Ósýnileg vera, 10. Sagn- mynd bh. 11. Hirðusamur, 12. Kransa, 14. AuSkennin, 17. RjóSa, 18. Nurla, 21. Hugþekk, 23. ÞaS sem húsmæSur þrá, 24. Hanga, 26. Orku- ver, 28. Værukæra, 30. HaldiS kyrru fyrir, 32. 'Bæjarnafn e.f. 34. —ling- ur, 35. Þrir eins, 37. Ofkvæmi, 38. HríSin, 40. Prútta, 41. Frjáls (forn ending), 43. Húsdýr, 44. Stykkja, 45. ÓsuSu, 49. Tími, 50. Skepna, 53. Söxun, 54. Naut, 57. Þrír eins, 59. Rólegur, 62. Eldsneyti, 64. Sagnend- ing. Lárjett skýring: 1. Mannsnafn (fornt), 6. Seitill- inn, 12. Fella, 13. BlöSin, 15. VoSi, 16. Vers, 18. SlóuS saman, 19. Ein- kennisstafir, 20. Stafur, 22. LægSir, 24. MeSal, 25. Bæta viS, 27. Bjart, 28. Veru, 29. Hangs, 31. FÓSra, 32. Dragi saman, 33. Far, 35. BrauS, 36. Matartegund, 38. Snætt, 39. Lje- legir veitingastaSir, 42. Dauf, 44. Fugl, 46. Stjett, 48. Töfra, 49. Hnugg- inn, 51. Refsar, 52. A— 53. Bæjar- anfn, 55. FóSra, 56. AtviksorS, 57. Skáldskapur, 58. F'jær, 60. Samteng- ing, 61. Vakna, 63. Veldisstólar, 65. Duglegra, 66. Verkfæri. LAUSN KROSSGÁTU NR.459 Lárjett. Ráöning. 1. Krakki, 6. Óstilt, 12. Sollur, 13. Kýmnir, 15. Kk, 16. Traf, 18. Tóna, 19. Jú, 20. Áki, 22. Smábáti, 24. TaS, 25. Lars, 27. Skjáa, 28. GáSu, 29. Drava, 31. Sar, 32. Lasin, 33. Mæli, 35. Auga, 36. Finngálkur, 38. Hina, 39. Tals, 42. Skola, 44. Ala, 46. Seimi, 48. Moll, 49. Munna, 51. GlóS, 52. Ort, 53. Silanna, 55. ISa, 56. La, 57. Aksa, 58. Aggs, 60. Un, 61. Innrás, 63. Aleina, 65. Stalin, 66. FríSra. Lóörétt. Ráöning. 1. Kokkar, 2. Re, 3. Alt, 4. Kurs, 5. Krams, 7. Skota, 8. Týni, 9. íma, 10. LN, 11. TifaSi, 12. Skáldi, 14. RúSuna, 17. Fáks, 18. Aáar, 21. Iran, 23. Bjargálna, 24. Tása, 26. Svæill, 28. Gagnleg, 30. Alina, 32. Lúkas, 34. Ina, 35. Alt, 37. ísmoli, 38. Holt, 40. Sili, 41. MiSana, 43. Kórans, 44. Aula, 45. Anna, 47. MóSuna, 49. Missi, 50. Angar, 53. Skál, 54. Agli, 57. Ara, 59. SeS, 62.Nt, 64. Ir. að líta á liann. Hann raðaði girnilegum stökkum flesksneiðum á tvo tindiska er stóðu á borðinu, gekk síðan að eldstæðinu, setti frá sjer pönnuna og kom áftur með rjúkandi skaftpott. Úr honum helti hann brúnnri sósu, þykkri og og ilmandi yfir flesksneiðarnar og loks gróf liann einhverja smábita í líkingu við eplaskifur upp úr pottinum og setti þær ofan á alt saman. Þá var eins og honum dytti skyndilega eitt- hvað í hug, og hann mælti í kæruleysis tón: „Það er eins gott að þú gerir þjer það ljóst, drengur minn, að þú ert ekki í neinu uppáhaldi hjá þeim, þarna í Hundinum og Öndinni.“ „Ha—a?“ sagði sjómaðurinn. Hann hætti að strjúka hökuna og vatt sjer snöggt til i sætinu. Öll deyfð var samstundis horfin úr svipnum, og hann hvesti augun nærri heiptarlega á vin sinn. „Hundurinn og Öndin,“ endurtók Tom. „Þú ku hafa gist þar, að því er þau segja <( „Nú, og livað um það?“ „Kvenmaðurinn þar .... lcona veitinga- mannsins. Þú hlýtur að kannast við hana!“ „Nú, svo jeg hlýt að kannast við hana? ....“ sjómaðurinn talaði hægt og undar- lega slitrótt. Tom kinkaði kollinum. „Já, hún fullyrti að þú hefðir áreiðanlega ekki búið yfir neinu góðu. Stór sláni, sagði hún, afkára- lega til fara, og með hring, í öðru eyranu .... Henni var um og ó að hýsa þig, og þú hafðir komið af stað illindum á drykkju- stofunni, skildist mjer, en það var ekki fyr en um morguninn — annars hefðir þú ekki fengið að vera, sagði hún —.—“ „Mjer þykir þú segja tíðindin.“ Orðin fjellu nú skýrt af vörum sjómannsins, en röddin var hljómlaus. Hrukkan á milli augnanna, er myndaði skýran þríhyrning, varð nú enn dýpri en ella, og hann starði niður fyrir sig. Tom hló og hjelt áfram að sýsla við borð- ið. Hún ætlaði að klekja á þjer með þessu, Stubhur .... eða hjelt að hún gæti það.“ „Jæja! Ein af þessum viðsjálu, lítur út fyrir. Hvern var hún að fræða á þessu?“ „Pont gamla, lögregluþjóninn í þorpinu. Hann getur naumast girt sig fyrir ihonti þessa stundina. Jeg heyrði svo sem til þeirra innan úr dagstofunni. En í miðjum klíðum þurftu þau endilega að loka hurð- inni.“ Sjómaðurinn stóð upp og dró stólinn sinn að borðinu. Svo settist hann aftur, horfði í gaupnir sjer og sagði: „Þetta lield jeg að skifti nú minstu máli.“ „O, það finst mjer nú líka. Jeg vildi bara að þú vissir þetta.“ Hann setlist nú einnig og ýtti öðrum diskinum til sjómannsins. Þeim fór ekki fleira á milli að sinni. Er þeir höfðu matast, og drukkið síðasta te- sopann, drógu þeir upp reykjarpípurnar. Þá spurði Tom: „Hvernig er það annars með þessi slcila- hoð ?“ Sjómaðurinn tróð pípuna í grið og ergi. „Jeg liefi skift um skoðun,“ svaraði hann og leit ekki upp. „Á jeg elcki að skila neinu?“ „Nei.“ Han bar eldspýtu að tóbakinu og sogaði að sjer. „Þá það .... En nú megum við ekki gleyma barnunganum. Ef jeg tek til morg- unhressingu lianda henni, getur þú lialdið áfram með listaverkið.“ „Listaverkið! Hvaða listaverk?“ „Nú, en brjefsnepilinn! Þú verður að gera af honum eftirlíkingu eins og þú tal- aðir um í gærkvöldi.“ „Já, alveg rjett!“ Sjómaðurinn rýmdi til á borðinu. Síðan tók hann upp veskið sitt og náði í rifna, gulnaða blaðið, er hann hafði fundið í helgreipum Minnie Watkyn. Hann snikkaði það til með flugbeittum oddinum á hnífnum sínum þótt sveðju- legur væri, uns það varð eins og rjetthyrn- ingur í laginu, og án þess að skerða liið minsta örsmátt letrið, sem þakti blaðið báðum megin. „Komdu nú með klastrið okkar!“ kall- aði hann. „Hva? sagði Tom. „Já, biddu nú hægur, góðurinn, bíddu nú hægur.“ Hann seildist upp á hilluna, sem var fyrir ofan eldstæð- ið og náði i samanvafinn klút. Innan i hon- um voru fjórar pappírsarkir, sem hann lagði á borðið hjá félaga sínilm. „Ekki sem verstar,“ sagði sjómaðurinn. „Hvar hef- irðu blekið? Lánaðu mjer undirskal.“ Með- an Tom náði í það sem til þurfti, bar sjó- maðurinn saman blæinn á pappírnum, sem þeir höfðu undirbúið á sjerstakan hátt, vætt og velkt og þurkað á ný, og blæinn á miðanum, er hann sneið ulan af. „Hann var eðlilega ekki sá sami. En bæði jsýndust blöðin gulnuð af elli og munurinn ekki ýkja mikill. Tom færði honum blekið og undirskál; og einnig penna. Er sjómaðurinn hafði skoðað fyrirmyndina gaumgæfilega, helti liann bleki á undirskálina og brærði dálit- illi ösku úr pípunni sinni saman við það með ryðguðum pennaoddi. Hann vann að þessum tilraunum í fullar tíu mínútur, steinþegjandi; reif í sundur það sem hann liafði slcrifað og byrjaði á nýjan leik. Eftir svo sem hálftíma fleygði hann frá sjer pennanum og sagði: „Hvernig líst þjer á?“ Tom leit á handbragðið. „Verra gat það verið. Láttu það nú þarna.“ Þegar blekið var orðið þurt, sáu þeir, að eftirlikingin hafði hepnast vel. rTilsýndar var blaðið alveg eins fornfálegt og miðinn, sem kaldir og stirnaðir fingur frænku höfðu krepst utan um, og klór sjómannsins var furðanlega líkt frumritinu. Hann vafði blöðin saman og lagði miðann innan í, svo að hann sást vel, ef sljettað var úr þeim.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.