Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1943, Síða 15

Fálkinn - 09.07.1943, Síða 15
F Á L K I N N 15 EDEN Á HERSÝNINGU. ÍI Á hersýningu einni, sem sir Bernard Paget, herstjóri heima- hersins hjelt, voru meðal gesta þeir Anthong Eden ntanríkis- < > málaráðherra og maharajahinn af Nawangar Jam Shaib ofursti, <> en hann er fulltrúi Indlands i striðsstjórn breska heimsveld- <j isins. Dvöldu þeir heilan dag með skriðdrekaherfglki einu, sem <' tók þátt i hersgningunni, klæddir einkennisbúningi skrið- < ■ drekumanna, og fglgdust með æfingunum. Meðal annars óku <> þeir um erfiðustu veglegsurnar i Yorkshire í sex tíma. Einn liðurinn í sgningunni var samvinna hersins og flugvjelasveita. ‘ [ - Hjer á efri mgnainni sjest Eden með herfglkisforingjanum. En á neðri mgndinni sjesl maharajahinn vera að tala við <' fallhlifarhermenn, sem síukku irt úr svifflugum á hersýning- <> unni. ,, ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< MÆÐRAHEIMILI. — Frh. af bls. 2. magseldavjel, kæliskáp <>. fl. bæg- indum. Áætlað er að rekstur héimilisins geti borið sig, því gert er ráð fyrir að mæðurnar eða barnsfeður þeirra greiði fyrir dvöl þeirra, en sje það ekki hægt mun Reykjavíkurbær greiða kóstnaðinn. Stofnkostnaður mun hal'a orðið um 3(i þúsund krónur, eftir því sem Ragnar Lárusson fátækrafull- trúi, sem ásamt frk. Þuríði Bárð- ardóttur sýndi blaðamönnum heim- ilið, upplýsti. Rómaði hann og mjög dugnað frk. Þuríðar i máli þessu. Er með stofnun þessari stigið fyrsta sporið til að bæta úr öng- þveiti því, er verið hefir ríkjandi í málum þessum. Á bæjarstjórn miklar þakkir skilið fyrir þessa ráð- stöfun, enda munu allir bæjarfull- trúar hafa staðið sameinaðir um þetta mál. H ús ga gn a v öi's 1 u n Reykjavikur smiðaði rúmin, en stólar og liorð eru frá Jóni Halldórssyni & Co. Rúmföt öll frá Haraldi Árnasyni. TJÖLD OG SÖLSKÝLI Saumum tjöld af ýmsum stærðum og gerðum. Tjöld einnig fyrirliggjandi ásamt ýmsum nauðsynlegum vörum til ferðalaga og útilegu. GEYSIR H.F. FATADEILDIN. □ REKKIÐ EBIL5-0L e==^ I Tímarit Máls og Menningar . Þrjár sonnettur eftir Jón Helgason, prófessor. Sjálfstæði íslands eftir Sigurð Thorlacius, skólastjóra. Gegn óvinum landbúnaðarins eftír Ilalldór Iviljan Laxness. Fagrar heyrði jeg raddirnar, grein um þjóðkvæði eftir dr. Einar ÓI. Sveinsson, háskólabókavörð. Vatnadagurinn mikli, lýsing á ferð vfir Skeiðará eftir Þórberg Þórðarson. England expects every man will do his duty, smásaga eftir Halldór Stefánsson. Kvæði eftir Guðmund Böðvarsson, Gest Guðfinnsson og Halldór Helgason, og margt fleira er i nýkomnu hefti af Tímariti máls og menningar. MÁL OG MENNING. ■f* Allt með íslenskum skipum! “fi fjthugið!______________________________________ Vikublaðið Fálkinn er seldur í lausasölu i öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauðsölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar .vinsælasta heimilisblaðið.- Uikublaðið '„Fáikinn11__________________________

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.