Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.07.1943, Blaðsíða 13
r A L K I N N 13 rjett hjá dyrunum; hún lagði hausinn fram fram á við líkt og byssum væri miðað. Sjómaðurinn lagði munninn alveg að eyr- anu á henni „SSh!“ hvíslaði hann lágt og með blísturshljóði, sem líktust því, er Tom var vanur að hafa við hana, um leið oe hann þrýsti laust saman á henni skoltun- um. Hún titraði örlítið af niðurbældum á- kafa eins og hundum er títt, en lá að öðru leyti grafkyr og þögul eins og myrkrið sem umlukti hana. Sjómaðurinn rjetti úr sjer; hann stóð klofvega yfir hundinum og þuklaði gæti- lega á gluggastólpanum. svo tók hann upp sjálfskeiðinginn sinn dró út stóra hlað- ið ..... Það glamraði dálítið í gluggakróknum, þegar hann fjell niður að innanverðu. Bara að það marraði nú ekki altof hátt i árans glugganum. Hann ýtti upp rúðunni, því að þetta var rennigluggi, og gekk það háv- aðalaust. Tveim mínútum seinna stóð hann a steingólfinu í eldhúsinu liennar „frænku“. Nú reið á að fara sjer hægl. Han dró ullar- leista upp úr vasa sínum, gráa ullarsokka, þykka eins og flókaskó. Hann fór i þá ut- an yfir stigvjelin og studdist upp við eld- húsvaskinn, hölvandi og tautandi í hálfum hljóðum, þvi að þeir voru honum erfiðir og óþjálir. Hann gælti ýtrustu varúðar í hreyfing- um sínum engu síður inni, en úti á víða- vangi, þar sem meiri Iikur voru til að menn yrðu lians varir. All var undir því komið að hann færi nógu varlega. Jafnvel í þeirri ömurlégu þögn, er ríkti í þessu mannlausa húsi leyfði hann sjer ekki augnahliks óvarkárni. Hann var ekki enn farinn að hregða upp litlu, sterku vasa- luktinni, sem var rjett við hendina í hægri treyjuvasa hans. Hann þreifaði sig áfram með fram veggjunum að liurðarlausri gætt- inni, er vissi út að ganginum. Hann hafði gert sjer grein fyrir því, að það yrði jafnvel enn dimmara inni í hús- inu en úti fyrir, en þetta var eins og í dauðs manns gröf, liugsaði hann og læddist áfram á sokkaleistunum. Myrkrið lagðist á liann eins og farg; það sligaði liann niður rjetl eins og það væri í raun og veru það, sem það virtist vera, óendanlega þýkk og þung kápa úr svörtu flaueli; kápa, í fyrstunni við, ^n það var sém ósýnilegar hendur kiptu í leyniþræði og sveipuðu liana stöðugt fastar að honuin. Hann staðnæmdist tvisvar á hinni liægu, óendanlega gætilegu göngu sinni og stakk liægri héndinni í vasann; þar lá vasaljósið og þurfti ekki annað en styðja á hnapp- inn til þess að rjúfa þetta myrkurgóf með hvössu geislaspjóti. En í bæði skiftin dró hann hendina aftur úr vasanum án þess að taka Ijósið upp. Það var eins og þessari ímynduðu hulu væri þröngVað að lionum af einhverju afli fyrir utan hann; hann fann nú, að það sem ef til vill hafði virst og mikil varkárni, var nú orðið lífsnauð- syn, að hann var í hættu staddur og meira en það. Ilann kom að dyrunum út að ganginum, það fann hann, er liann þreif- aði á dyraumbúningnum. En liann fór ekki undir eins út um dyrnar. Ilann stóð kyr og andaði djúpt en hljótt og studdist upp við dvrastafinn. Hann var hræddur, og lionum sárgramdist það. Honum var ilt í höfðinu; það var sem heil hönd væru strengd um liausinn á liorium af áreynsl- unni af að hlusta, en heyra ekkert. Eftir á hefði hann ekki getað sagt, hve lengi hann stóð þannig. Ef til vill aðeins nokkrar sekúndur — ef til vill mínútum saman. Á endanum hreyfði hann sig þó; þreifaði sig áfram út á ganginn, teygði hendurnar liikandi fram fvrir sig eins og fálmara, uns þar rákust á vegginn hin- um megin. Hálfa aðra mínútu færði liann sig áfram u meitt skref og stansaði svo og hlustaði. Loks færði hann sig upp á skaftið og tók þrjú skref í einu .... Hvað skyldi liann vera kominn langt? Hann reyndi að rýfja upp fyrir sjer herbergjaskipunina. Að rjettu lagi hlaut hann nú að vera á móts við herbergi frænkunnar. Án þess að hreyfa fæturnar hallaði han nsjer áfram og teygði handleggin eins langt og hann náði, en slepti ekki hendinni af veggnum. Fingur hans strukust við sama kalda kalkið og áður; enn tók liann tvö skref og reyndi fyrir sjer með hendinni. Fyrir einhverja djöfullega samstilling var rekið upp ömurlegt hljóð á sama augna- bliki og fingur hans snertu herbergishurð frænkunar sálugu. Að eyrum hans barst hás og frekjuleg rödd, sem grenjaði i sífellu: „Vallí! Val-lí! Valen-tine!“ Svo kom þögn, en andartaki seinna kom aftur hljóð úr horni: „Tígris-lilja! Tigris-lilja!“ „Guð min góður!“ tautaði sjómaðurinn. Hönd hans fjell niður og hann studdist þunglamalega upp við vegginn. Hann fjekk ákafan hjartslátt og köldum angistarsvita sló út um bakið á honum. Tungan loddi við góminn, svo að liann megnaði ekki að væta á sjer þunar varirnar. Þarna stóð hann stirnaður af skelfingu og beið; beið eftir einhverju, sem hann þorði ekki áð gera sjer grein fyrir. Honum fanst, sein hann hann lilyti að missa vitið, ef sú voða- sjón er þegar gægðist fram úr hugskoti hans, birtist honum í raun og veru. Hann þóttist heyra á hljóðinu, að herbergishurð- in stæð í hálfagátt og hann hvesti augun og slarði út í sortann, er varnaði honum að sjá. Hann beið eftir ljósi, beið með svíð- ándi kvíða, því að hann fann, að það ljós, sem kæmi, mundi ekki verða þess lcyns, er menn ættu að sjá hann bjóst við grárri skímu, Ijósi, sem eklti var venju- legt ljós, heldur einskonar töfrahirta, er lævíslega lyfti myrkurhj úpnum. Hann beið eftir þvi að hann lyftist og því, sem þá kæini i Ijós .... ferleg mynd af frænku í hinum druslulega og ósmekklega tildurs- skrúða sínum. Og meðan liann var að reyna að ná' sjer og langaði til að flýja, en gat ekki fengið sinn stóra skrokk, er virtist algjörlegá afl- vana, til að lireyfa sig minstu vitund, þá kom anað hljóð úr horni. í þetta sinn lievrðist aðeins ógreinilegt muldur rjett eins og barið væri ljett og snögt í járngrindur með priki. Loksins áttaði sjómaðurin sig og spratt þá upp eins og fjöður. Honum ljetti svo mikið, að hann gleymi sjer alveg og kall- aði liátt og hressilega: „Bölvaður páfagaukurinn!“ Rödd hans bergmálaði dimm og drungaleg í myrkrinu. Hann seilist eftir vasaljósinu sínu, færði sig feti framar og steig inn fyrir þröskuld- inn. En áður en liann studdi á hnappinn gerðist nolckuð, sem kom lionuip svo al- gjörlega á óvart, að vasaljósið rann úr hendi hans og fjell glamrandi á gólfið. Hann liafði gengið beint í flasið á ein- hverjum —- rekist á þjettvaxinn, bráðlif- andi mann ....... Hann varð sem steini lostinn og snöggv- ast greip hann sama máttleysiskendin og andartaki áður frammi á ganginum. En nú var orsökin önnur; í þetta sinn var það ekki lirollkaldur geigur, sem dró úr hon- um allan mátt. Nei, hjer var manni að mæta og menninh óttaðist hann ekki. Meðan sjómaðurinn stóð þarna lamaður af undrun, greip ósýnilegi maðurinn utan um hann og hjelt honum föstum. Rödd, sem var hás af ákafa, öskraði rjett við eyrað á lionum: „Bob! Bob! Jeg er lijerna! Það var gott jeg náði í þig!“ bætti hann við í lægri tón. „Á, var það!“ hvíslaði sjómaðurinn og brosti með sjálfum sjer að ákefð mannsins. Han hafði ekki liirt um að losa Nsig úr faðmlögunum og gat því elcki lireyft liand- legginn nema sem svaraði fjórum þuml- ungum. En það var líka nóg. Sjerliver vöðvi og taug í likama hans stæltist nú skyndilega; hann krepti hægri hnefann og rak liann snöggt og af afli í skrokk manns- ins, er stóð svo nærri honum. U mleið og liöggið reið af setti hann hnykk á herð- arnar, snerist á hæl og fylgdi þvi eftir með öllum sínum þunga. Maðurinn slepti tökum; hann gaf frá sjer stutt, hryglukent liljóð; svo heyrðist þrusk í myrkrinu og eitthvað gríðarþungt straukst við hann og hlunkaðist niður i gólfið. Sjómaðurin glotti, en honum leið þó ekki sem hesl. Meðan á viðureigninni stóð, höfðu kaldir hnappar þrýst inn í vinstri hendina á honum, er var í klemmu, stál- hnappar -— einkennishnappar. Tom hafði skjátlast. Lögregluþjónarnir voru ekki farnir .... Hann hafði gengið beint í gildruna. Hugur hans var allur í uppnámi. Alt liafði þetta gerst á einni svipstundu, á- reksturinn, handleggirnir, sem vöfðust ut- an um hann, óp mannsins, er nú lá með- vitundarlaus við fætur lians og höggið, sem átti sök á því; og í gegnum alla þessa ringulreið heyrðist nú hratt fólatak á stein gólfinu utar í ganginum. Sjómaðurinn sneri sjer við og rak þá liöndina í stólbak. Hán þreif utan um það og sveiflaði stólnum upp fyrir höfuðið á sjer, svo að setan snerti hvirfilinn á hon- um, en fæturnir stóðu beinf upp í loftið eins og kvisl á hjartarhorni. Því næst kraup hann niður rjett fyrir innan dyrnar og lijelt stólnum heint fram fyrir sig með báðum höndum, en Ijet stól- læturnar nema við gólf, og beið þannig átekta ...... Fæturnir námu staðar, sennilega vegna þess live alt varð skjótt hljótt. Svo fóru þeir aftur á stað, liægt og laumulega og sendu á undan sjer kringlóltan ljósglampa

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.