Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 27.08.1943, Blaðsíða 1
16 síður. 35. Reykjavík, föstudaginn 27. ágúst 1943. XVL v Frá Siglufirði • Ef að vanda lætur er vertíð í „Klondike síldarinnar" brátt á enda. En í þetta skifti er öðruvísi háttað um sildarfrjettirnar 'en áður var. Þá komu í dagblöðunum vikulega ef ekki oftar nákvæmar skýrslur um aflabrögð allra skipa, sem tóku þátt í veið- unum og var þar tíundað hve mikið hvert skip hefði aflað i bncðslu eða salt. Nú hefir, af skiljanlegum ástæðum, þótt var- hugavert að birta þessar fregnir, svo að það eru ekki nema „fáir útvaldir", sem vita um afkomu síldarútgerðarinnar í sumar. — Myndin er af síldartunnuhlaða á Siglufirði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.