Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 27.08.1943, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Skemtileg bók Hersteinn Páisson ritstjóri tók saman. „Glettur“ eru tvímælalaust skémtilegasta bókin, sem þjer getið haft með yður, hvort heldur er heima eða heiman. Lesið „Glettur“ og þjer munuð komast í sólskinsskap. Lesið „Glettur“ og' látið hláturinn hljóma um bæinn. H.f. Leiftur VJELA VERKSTÆÐI Sig. SuEinhjömssanar 5ími 5753 - 5kúlatúni B - REykjat/ík FRAMKVÆMIR: Vjelaviðgerðir Vjelasmíði Uppsetning á vjelum og verksmiðjum. Gjörum við og gjörum upp bátamótora SMÍÐUM ENNFREMUR: Síldarflökunarvjelar ískvarnir Rörsteypumót Holsteinsvjelar , O-'Hí. o-ta.o-'w o-nta. D R E K K I Ð i ^m.. o o-n,-©•*=«*. ©•'^-o-*' * Allt meö íslenskum skipum! * Gangið í Gefjunarfötum Á síðustu árum hefir íslenskum iðnaði fleygt fram. Ekki síst hefir ullariðnaðurinn aukist og batnað, og á ullarverksmiðjan Gefjun á AkurejTi mikinn þátt í þessum framförum. Gefjunardúkarnir eru nú löngu orðnir landskunnir fyrir gæði. Ullarverksmiðjan vinnur úr íslenskri ull, fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla og konur, börn og unglinga. Gefjun starfrækir saumastofur í Reykjavík og á Akureyri. GEFJUNARFÖT ERU SMEKKLEG, HALDGÓÐ OG HLÝ. Gefjunarvörur fást í heildsölú hjá Sambandi ísl. samvinnufjelaga og víða út um land hjá kaupfjelögum og kaupmönnum. GANGIÐ í GEFJUNARFÖTUM. GEFJUN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.