Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1943, Blaðsíða 11

Fálkinn - 27.08.1943, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 TVISVAR SINNUM ANNA. Frh. af bls. 9. Þegar kveikt var á eftir sá liann tvær ungar stúlkur, sem voru að gefa honum hornauga. Önnur hrosti. Hún var einhver yndislegasta stúlkan sem liann hafði sjeð. Og þó liafði hann sjeð margar. Dökkhærð. Stór, hlá augu. Reglulegt andlitsfall. Spjekoppar í annari kinninni. Fallegar tennur. Glettnisleg. Mátulega liá. Blá gönguföt. Lit- inn laglegan hatt. Hann sá vel að þetta voru hara venjulegar stúlkur. Sjer- staklega gat hann sjeð það á annari þeirra. Það er ekkert sjerstakt við liana. Fyrir utan kvikmyndahúsið gekk hann til þeirra. Hann brosti gletnislega og lyfti hatt- inum. Svo nefndi hann nafnið sitt. Stúlkurnar horfðu á hann og fóru hjá sjer, og athuga hann. svo í tíundapart úr sekúndu. Hún rjetti lionum liöndina óg sagði Anna llaugen. Hann geklc með þeim upp Drammensveg- inn. Hin stúlkan ætlaði á Ar- binsgötu, og honum þótti um þegar hún fór. Ilin fór svo með honum inn í Parkcaféen. Hann masaði og hló, og lienni fanst hann dæmalaust skemtilegur. Þegar hann fylgdi henni heim á Vinderen liafði hann ekki augun af lienni. Það eina, sem honum miður var, að hún skvldi ekki vera nema 25 ára. Þau sögðu dálítið af sjálfu sjer. Hún sá um heimilið fyrir frænku sína og hafði vinnukonukaup. Þegar hann gekk heim til sín um nóttina hlakkáði hann til að sjá hana aftur. Hún hafði eðli- legan yndisþokka. Haustið varð unaðslegt. Þegar kvöld leið svo, að liann sæi liana ekki, saknaði hann lienn- ar. Það var undursamlegt að þrýsta þessari stúlku að sjer. Hún tók altaf um hálsinn á honum þegar þau liittust. Þau áformuðu að verða saman alt næsta sumar. Stundum mintist hann á aldursmuninn. En þá hló liún bara og sagði „elsku bjáninn minn.“ Seint um haustið fjekk liún mikið að starfa í fjelagi, sem hún var í. Hún sagði að það skaðaði ekki þó að þau sæust elcki kvöld og kvöld. Og þetta voru aðeins gamlir vinir, sem hún væri með — ekkert annað. Hann var svo vitur að hann sagði ekkert við þessu. Eitt kvöldið leiddist honum svo mikið lieima, að hann tók bílinn sinn. Hann ók upp að fjelagshúsinu og fór að bíða. Það var framorðið. Hann beið skamt frá — kærði sig ekki um að láta taká eftir sjer. Hún kom úl með stórum, ung- um slána, sem hjelt utan um hana. Hann átti vörubíl spotta- korn uppi í götunni. Þau sett- ust fram í. Ólcu beint inn göt- una, en ekki til Vinderen — heiin til hennar. Hann sat dottandi i bílnum alla nóttina. Klukkan sex ók Anna heim í vörubílnum. "F^ETTA var talsvert sárt. En hann brosti að þvi og kall- aði sig gamalt flón. Ilún kom lieim til hans eitt kvöldið um vorið. Stóð þráð- bein úti i anddyrinu og var al- varleg. Hún spurði hvort hann vildi ganga út með sjer, svo að þau gætu talað saman. Þegai- þau voru komin langleiðina heim til hennar nam hún stað- ar og rjetti honum höndina. „Þú gleymir mjer. Þú ert ol' miklu eldri en jeg er. Þú finn- ur eflaust aðra. Jeg efast ekki um, að þær sjeu margar, sem vilja ná í þig. Það veistu sjálf- ur. Jeg liefi hitt yngri mann, sem mjer þykir vænt um. Hann er þrítugur. IJann er bakari.“ Hann stóð og liorfði angur- vær á eftir henni. Hún gekk hratt upp götuna. Bein í baki. ROMEO OG JÚLÍA. Frh. af bls. 6. lyf, sem verkaði þannig að maður sýndist dauður í 42 tíma. Kvöldið fyrir brúðkaupið drakk liún meðal- ið og var flutt í grafhýsi ættar sinn- ar með mikilli viðhöfn. En prestur- inn liafði lofað Romeo að bjarga henni þaðan. En áður en sendimaður prestsins komst á fund ftomeos til þess að segja honum allan sannleikann, hafði flogið sú fiskisaga, að Júlía væri í raun og veru dáin, og þetta hafði Romeo frjett. Keypti hann sje- þá eitur og lagði af stað til Verona, og þar ætlaði hann að deyja, við hlið ástmeyjar sinnar. Þegar Júlía vaknaði og sá eiturbollann standa lijá liðnu líki Romeos, skildi hún hvernig komið var. Hún greip rýt- ing hans og rak sig í gegn og lauk jiar æfi hennar. Eftir þetta lauk striði hinna tveggja ætta, sem hafði kostað fórn Romeos og Júliu. MILO ‘■\e* ínlu J>ápa nfcbvMI. m lo HEILOTö LU 0 IRöB 1R: ÁRNI JÓNSSON, HAFNARStfi. 5 BEVKJAVIK. SUNLIGHT - NOTENDUR- HJER ER RÁÐ TIL ÞESS AÐ LATA Sunlight Sápuna YÐAR ENDAST TVÖFALT LENGUR í staö þess a<$ löðra allan þvottinn yðar í sápu, eins og þjer geriö venjulega, þá strjúkið sápustykkinu aðeins um óhreinu blettina. Við það myndast megilegt sápulöður til að þvo allt stykkið, án þess að bæta við meiri sápu. A þann hátt sparið þjer helminginn af sápunni, seni þjer notið venjulega. Og fataplögg, sem þvegin eru úr Sun- light sápu, endast lengur vegna þess að hinir við- kvæmu þræðir verða ekki fyrir sliti af hörðu nuddi. Þessar tvær myndir sýna yður hverning Sunlight ver fatnaðinn vðar og sparar yður á þann hátt peninga. SUNLIGHT sparar vinnu sparar peninga ^ H^Í SUekkuö Ijósmynd af þvotti [IBpilpBj II gjj| PVEGNUM GR ÞVEGNUM ÓDYRRI. UR VONDRISÁPU SUNLIGHT Aflcióing rangrar I'nllkornin afleióing pvot taaóf e róar. Ljcreftió skcint þræóimir slitnir. Sunlight-þvottar, Ljorcftið sem nýtt. þráðurinn óskemdur. x-S 1349/5-151 LEVER-frnmleiöslí' SÓLHLÍFIN 4000 ÁRA. Sagan segir að að það hafi verið kínversk stúlka, Ló Pan, spm hafi fyrst fundið upp sólhlífina, en sól- hlífar heita á kínversku San Kai. Þessar sólhlífar voru úr pappír og málaðar allskonar skrítnum mynd- um og útflúri, eins og enn má sjá á litlum kínverskum sólhlífum. Það var ekki fyr en mörg hundruð árum síðar, að mönnum hugsaðist að gera sjer hlífar gegn snjó og regni, með líku sniði og sólhlifarnar. En þá varð haldbetra efni að vera í þeim en pappír. Þannig varð regnhlífin til. EINKENNILEGT MET setti unglingur nokkur í Indiapolis i Ameríku. Hann tugði 110 stykki af ,.tuggugúmmíi“ í eini stryklotu, í viðurvist dómara, sem vottuðu, að engin svik liefðú verið höfð í frammi. Hlaut liann heimsmeistara- tign í þessari íþrótt, en taldi sjálf- ur vafasamt livort sá heiður hefði horgað áreynsluna og óþægindin, sem hann hafði af skoltaleikfimi sinni. Laitozone jaðmjólk inýkir vatnið og gefur yður injúka og sterka húð. Heildsölubirgðir: Ag-nar Norðfjörð & Co. h.f. Sími 3183. MARGAR FRUMÞJÓÐIR festa margskonar hjátrú við vopnin. Þegar t. d. Tungusa-hermaður hefir verið drepinn, sjá óvinir hans jafn- an fyrir þvi að eyðileggja boga hans og örvar þegar 1 stað, því að annars þykjast þeir eiga á hættu, að vopn hins dána „berjist sjálf“ og hefni hins látna. Þeir trúa því að í vopn- unum húi yfirnáttúrlegur kraftur, og að illir andar óttist þau, cnda sje liægt að hrekja þessa anda á burt með öllu þvi, sem oddhvast er. í lyfjabúðinni. Gesturinn: — Jeg þyrfti að fá hjá yður dálítið af ormafræi. Lyfjasveinninn: — Handa full- orðnum? Gesturinn: — Svei mjer ef jeg veit hvað ormarnir eru gamlir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.