Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 07.01.1944, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N 7 „Jecpis" kalla Amerikumenn litlu bifreiðarnar sinar, sem fjórir nienn geia borið á milli sín, en hjer hefir þessi bifreið verffi kölluð ,,krill“. Hjer á myndinni sjesl flug- ujel. sem kölluff er „krill loftsins“ effa vængjaffur „kríll". Hún hefir aðeins 6'5 ha vjel og þarf ekki nema ófullkom- inn lendingarstaö' og getnr þessvegna fylgst meff hernum. Maffurinn i gráa einkennisbúningnum hjer ú myiulinni er kaþólskur herpreslur, sem er aff heilsa hjúkrunardeild kaþólskra kvenna, á hátíffis- og þakkardegi Hrela I hausl. I>að þótti torvelt fyrir 5. herinn aff komast yfir Volturno- fljót í Ílalíti i haust. En 13. old tóksl aö koina briím yfir ána og sýnir myiulin fyrstu skriðdrekana vera aff fara yfir brúna, sem er bygff á bátum. Þegar Þjóffverjar yfirgáfu Napoli, 1. október í haust, höfffu þeir áffur gcrt höfnina þur ó- fœra i bili. En bándamönnum tókst á slutlum tima aff gera skipum fært aff leggjast þar aff. svo aff bráðlega var hægl að flytja hergögn og vistir beitut leiö þangaff. Hjer er mynd frá liöfninni i Napoli og sjást þar ítcilir bjóffa velkomið herflutningaskip, sem er aff leggjast á höfninni. Tjóffraöir loftbelgir eru mikiff nolaffir i hernaði til þess aff verja þvi aff óvinirnir geli flogiff mjög lágt yfir stööv- arnar. M. a. eru þeir notaffir mikifí þar sem landganga t r gerff. Þessi mytid er frá Salerno, af loftbelg sem veriff er aff flytja þar í land. Myndin er tekin á vígstöðvum áttunda hersins nálægt Termoli i Aiislur-Ítaliu. Sóknin hefir gengiff seint þar nm slóffir, enda hcfir veffrátlan veriff hin óhagstæffasta. Svipar styrjöld- inni þarna talsvert lil þess, sem var á vesturvigstöffvuniim i siffustu styrjöld og má heitu aff barist sje um hvern þiimlnng lands. Mennirnir á myndinni hafa komiff sjer fyrir i of- urlitHli holn meff sprengjuvarpara sinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.