Fálkinn - 07.01.1944, Page 9
F Á L K 1 N N
9
Hann var jötun að burðum,
meira en tveggja metra hár og
sterkur eins og björn. Hann
hafði verið i ferðum mörg ár
og sigrað alla keppinauta sína
i glímu. Var lionum tekið með
miklum virktum er beim kom.
Aldrei bafði sterkari glímumað/-
ur verið til með Kusrana.
Gotbia ypti öxlum. „Bóndi
minn — megi bann una sjer í
Paradís — var ekki sá sterk-
asti,“ sagði bún við sjálfa sig,
„en hann sigraði altaf. Vegna
þess að hann var sá brögðótt-
asti.“
Timur jós út dýrmætum gjöf-
um, sem liann liafði liaft með
sjer heim í kistu sinni. Dýrmæt-
ustu gjöfina, hring með safír-
um, gaf hann Athebu. Eiginlega
hafði hann ætlað sjer að eiga
liann sjálfur.
Ateba leit varla á hann. Ilún
ætlaði að fara að hitta Hydar
og flýtti sjer áfram, en Timur
horfði stúrinn á eftir henni
og kvenfólkið í kring hafði
þetta í flimtingum.
„Við hverju öðru er að bú-
ast af- svona tartarastelpu!
Hrafsungarnir eru með sams-
konar nef og gömlu hrafnarnir."
Þær gutu liornauga lil Gothiu
gömlu, sem ekki sagði orð, en
brosti illyrmislega. Henni var
að detta dálítið gott i hug.
Svo leið heil vika, og sögu
burðurinn var í algleymingi hjá
kvenfólkinu:
„Timur grátbænir Athebu um
að verða konan sín, dag eftir
dag, en hún snýr altaf við hon-
um bakinu.“
„Allab má vita bverju mað-
urinn gengst fvrir!“ lirópaði
inóðir tveggja ógefinna dætra
"f 7IKAN leið og svo sú næsta.
* Þá gekk Golbia gamla fyr-
ir höfðingjann, föður Timurs,
og heilsaði honum: „Jeg er am-
bátt þin, ó, Osmar Kban!“
Höfðinginn svaraði kurteis-
lega og eftir miklar málaleng-
ingar komst Gotliia að efninu.
„Sonur þinn elskar sonardóttur
mína og ekki amast jeg við
þvi.“
„En Atlieba gerir það,“ svar-
ði höfðinginn. „Ilún elskar
ekki Timur.“
Gothia hugsaði sig um. „Er
það ekki i gömlum lögum þessa
kynþáttar, að stúlka, sem orðin
er nitján ára og enn ógift, sje
skyld að giftast fyrsta manni
kynþáttarins, sem biður hennar,
svo framarlega sem hann er
heilbrigður, kominn af góðu
fólki og stundar lieiðarlega
atvinnu. Sonur þinn ....“
„.... uppfyllir öll þessi skil-
vrði!“ sagði höfðinginn glaður.
Hann laut liöfði til gömlu kon-
unnar. „Mætti Allah gefa þjer
milcið búfje. Hvenær á brúð-
kaupið að standa?“
„Því fyrr því betra. Iivers-
vegna elcki síðdegis í dag?“
Atheba var þegar látin vita
livað í vændum væri, og hún
flýtti sjer heim. Hún -var sár
við Hydar. Því að síðan morg-
uninn, sem liann hafði beðið
hana að flýja með sjer, bafði
liann ekki minst einu orði á
þetta mál, og jafnvel þó að hún
mundi hafa sagt nei, ef hann
hefði ymprað á því aftur, var
hún honum sár fyrir þetla
eins og konum er títt að
hann skyldi ekki reyna að telja
lienni liuglivarf. í dag höfðu
þau jagast út úr engu —- það er
að segja, það var hún, sem
hafði sagt alt, sem segja þurfti
bann hafði aðeins ldustað á,
og hann bafði þagað þegar hún
sagði, að hún kærðí sig ekkert
um að sjá hann framar.
Þegar hún kom inn til sín
sat amma hennar þar hin róleg-
asta og tottaði vatnsreykjar-
pípuna sina. Atheba yarð fok-
reið:
„Er það salt þetta, sem sögu-
smetturnar segja?“ spurði bún.
„Að })ú hafir farið til höfðingj-
ans og .. . . “
„Það er satt.“
„Æ, mikill ólánsgripur gel
jeg verið!“
„Þú ert nítján ára og ógefin
ennþá.“
„Hvað kemur það þjer við?
Er jeg þræll, geit, eða sálarlaus
gripur og rjettlaus, sem þú get-
ur ráðstafað eftir eigin geð-’
þótta.“
„Lögin segja þetta,“ svaraði
gamla konan. „Brúðkaupið fer
fram í dag. Þú átt að vera i
tartarabúningnum, sem jeg var
i þegar jeg giftist bonum afa
þínum. Æ,“ andvarpaði bún,
„þá var jeg jafn grönn og þú
ert núna.“
Atheba var ákveðin í hvað
hún skyldi gera. Hún ætlaði að
leita rauða IJydar uppi, beygja
odd-af oflæti sínu og' grátbæna
liann um að flýja með sjer.
jC1 N hún fann liann hvergi.
■*-“*Loks varð hún að hætta
ieitinni. Liklega hafði liann
reiðst og horfið á bak og burt.
Hann mundi aldrci koma aftur.
Örvæntingin greip liana og
brennandi batur gegn ömmu
sinni, Timur og öllum heimin-
um greip liana. Gott og vel,
hugsaði hún. Hún skyldi gift-
ast Timur, og þegar tengdafað-
ir hennar dæi yrði hún kona
höfðingjans og svo — í Allahs
nafni skvldu hinar konurnar
fá að finna til hennar. Og Tim-
ur skyldi fá að blýða benni,
þessi stóri, óvitri beljaki.
Síðan fór Atheba í brúðar-
skartið og faðir Timurs kom
að sækja liana.
„Er brúðurin albúin lil að
taka á móti brúðguma sinum?“
Golliia benti á Atliebu, sem
stóð í stofudyrunum i brúðar-
skarti ömmu sinnar.
„Hún er hlýðið barn,“ sagði
Gothia, „og er óðfús að halda
hin gömlu kusranilög
hún tók málhvíld. „Líka þau,
sem þú hefir máske gleymt.“
„Hvað áttu við?“ spurði Os-
man tortrygginn.
„Þau lög sem ákveða að þeg-
ar stúlka giftist gegn vilja sín-
um, sje öllum mönnum frjálst,
jafnvel umrenningum, að skora
á brúðgumann í glímu, og sam-
kvæmt þeim lögum, sem við öll
virðum, á stúlkan þá að giflast
þeim, sem ber sigur út býtum í
glímunni.“
„Þessi lög eru til,“ sagði liöfð-
inginn. „En livaða maður hjer
i fjaílabygðinni treystir sjer að
þreyta fangbrögð við son minn?“
„Jeg þekki einn sem vill
reyna. Hann kemur hjerna eftir
dálitla stund.“
„Ha sigra son minn!“ Höfð-
inginn rak upp hæðnihlátur. „Sá
þykir mjer lita stórt á sig!“
Hann fór og Atheba sneri sjer
að ömmu sinni. Nú bafði for-
vitnin orðið reiði liennar yfir-
sterkari. „Hver gerist svo djarf-
ur að Jrora að skora á Timur í
glímu?“ spurði hún.
„Hann kemur ])arná,“ svar-
aði Gothia.
Atheba horfði J)angað sem
anima hennar benti óg sá Hyd-
ar rauða koma fram á torgið
við samkunduliúsið. „Drottinn
minn .......“
PIÐ, sem hún rak upp kafn-
aði í orgi Kusrananna, sem
þyrptust utan um Hydar. „Um-
renningur!“ „Hvað vilt J)ú bing-
að?“ En Hydar brosti og J)agði
þangað lil ópin lægði. Svo svar-
aði hann hátt og skýrt: „Jeg er
hingað kominn lil þess að kljást
við Timur, besta glímumann
ykkar, um stúlku, sem heitir
Atheba.“
Unga stúlkan kom út úr hús-
inu og Gotliia gamla á eftir.
„Hvernig vissir J)ú að Hydai’
....?“ spurði hún.
„Jeg vissi J)að af Jiví að jeg
bafði sjálf beðið hann um það!“
„Hcfir jm beðið bann um
i)að?“
„Já.“
„Ö, jeg hata þig. Langar þig
til að sjá hann drepinn?“
„Barnið mitt,“ sagði gamla
konan, „treystirðu elskhuga
þínum svona illa eða mjer?“
Meira sagði hún ekki. IJún
hjelt áfram og stúlkan studdist
við liana. Fólk vjek til hliðar,
svo að opið svæði varð á lorg-
inu. Timur var kominn.
Iíann þreif af sjer höttinn og
fjekk hann einum af piltunum.
Svo fór hann úr hvítuni brúð-
gumalcyrtlinum úr bvítu silki,
og loks stóð hann nakinn að
öðru leyti en mittisskýlu. Fæt-
urnir voru eins og eikarstólpar,
handleggirnir með þrútnum
vöðvum, búkurinn eins og trjá-
bolur. Hvdar, sem einnig hafði
ílett sig klæðum var eins og
spýta í samanburði við liann,
])rátt fyrir góða líkamsburði.
Timur leit á lumn. „Heyrðu,“
sagði hann. „Mig langar ekkert
til að fást við þig.“
„Ertu hræddur?“ spurði Hvr-
ar.
Karlmennirnir öskruðu af
hlátri. „Hann er djarfur, J>essi
umrenningur,“ hrópaði einn.
„Það verður gaman að sjá Tim-
ur snúa hann úr hálsliðnum.“
En Timur vorkendi andstæð-
ingnunt. En svo elskaði hann
Athebu. Svo að hann varð að
glíma, cn liann skyldi verða
fljótur.
Hann sveif á hann, svo beygði
itann sig í keng, rjetti út hand-
léggina til þess að grípa Hydar
í fang sjer og krevsta ltann í
hryggspennu. En þetta l’ór á
aðra leið og allir urðu forviða
að sjá vörn Hydai’s, sem liann
hafði lært uppi i fjöllum síð-
asta hálfa mánuðinn, en þang-
að hafði Gotliia farið daglega
til að kenna lionum. Hann valt
sjer til liliðar og ljet fallast á
bakið og reyndi ekki lil að
standa upp, eins og hann væri
lamaður af hræðslu. Atheba
tók andann á lofti. en amma
hennar strauk lienni um bárið.
„Vertu ékki hrædd,“ sagði bún.
„Líttu nú á!“
Aborfendunum var skemt.
Og Timur líka. Þessu væri lokið
eftir sekúndu. Hann mundi
þríl'a Hydar og' berja honum
við, þangað til liði yfir hann
eða hann bæðist friðar.
En liann var svo sigurviss að
hann gleymdi allri varfærni.
Hann laut niður að andstæð-
ingnum, en J)á krepli bann sig
i hnjánum og sparkaði báðuin
fótum í flagbrjóskið á Timur,
undir hjartanu.
Timur rak upp væl eins og
særður hundur. IJann riðaði og
datt síðan. Lá meðvitundarlaus
en áhorfendur andvörpuðu. En
enginn kreptur hnefi kom á
loft. engan ógnanir heyrðust.
Viðureignin hafði farið fram
Frli. á bls. 13.