Fálkinn


Fálkinn - 10.11.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.11.1944, Blaðsíða 1
40. Reykjavík, föstudaginn 10. nóvember 1944. XVII. Á EYJAFJALLAJÖKLI Skíðin eru nú komin fram úr sumarhýðinu og unga fólkið farið að draga sig til fjalla um helgar. Skíðaskálunum f jölgar og i sumar hafa bæst við skáli Fjallamanna á Tindafjallajökli, Víkings í Sleggjubeinsdal og Ármannsskálinn nýi og störi í Jósepsdal, auk margra annara. Ber þetta vott þess, að áhuginn fyrir skíðagöngum sje eigi stundarfyrirbrigði, eins og sum- ir spáðu í fyrstu. — Skíðamyndin hjer að ofan er tekin uppi á Eyjafjallajökli. Þangað er orðið tíðförult siðan Fjallamenn reistu skáia sinn á Fimmvörðuhálsi fyrir nokkrum árum. Á myndinni sjest langt á haf út og Vestmannaeyjar sjást greini- lega. Myndina tók Leifur Kaldal.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.