Fálkinn


Fálkinn - 10.11.1944, Page 11

Fálkinn - 10.11.1944, Page 11
I F Á L K I N N 11 Hver er maðurinn? Frh. af bls 6. álitamál hvaða nafn beri a'ð velja og hverju að liafna, þvi að hjer verður ekki mælt í krónum og aur- um, líkamshæð eða þyngd. En þó svo að fengin væri rjettlát nafnaskrá, er vandinn ekki leystur. Fyrirspurnaeyðublöð eru send út, en misjafnlega gengur að fá svörin.- Þeim, sem þetta ritar, er dálitið kunnugt um það, því að hann var einu sinni svo bjartsýnn að ætla að reyna að gefa út svona bók, sendi út ítarlegt fyrirspurnaplagg en fjekk svar frá fimmta hverjum manni, sem hann hafði sent spurn- ina. Mjög er það og misjafnt hve svörin eru meðfærileg, því að sum- ir svara með heilli ritgerð, en aðrir gefa ófullkomnar upplýsingar um það, sem mestu máli skiftir og til- færa jafnvel röng ártöl og dagsetn- ingar, ýmist sakir hroðvikni eða vanþekkingar. Þegár á þetta er litið, má hverj- um manni vera ljóst, live stórkost- legt erfiði það hlýtur að vera að semja svona safn æfiágripa. Alltaf hljóta að falla úr nöfn, sem þar liefðu átt að vera, og nokkrar villur liljóta ávalt að slæðast með. Það er ekki á færi þess, sem þetta ritar, — og fllessandra StradzIIa Efniságrip: Rómantisk ópera i þremur þúttum, eftir þýska tónskáldið Fridrich von Flolow fríherra. Textinn saminn eftir frakkneskri munnmælasögu, af rithöfundinum W. Fredricli. Frum- sýningar í Hamborg 30.-12. 18kk, London 5.-6. 18't6. Höfundur þessarar litlu og' hug- þekku óperu, var af þýskum og drýldnum sveitaaðli kominn og var alls ekki til þess ætlast, að hann gerðist „litilfjörlegur“ tónlistarmað- ur, heldur var menntunar lians þannig hagað, og til vandað, að hann gæti gengið i utanrikisþjón- usteu keisarans. Og í þá þjónustu var hann kominn og orðinn hálfþrítug- ur, þegar hann komst að þeirri niðurstöðu, að hann væri ekki á rjettri hyllu, heldur væri það tón- listin, sem ætti tilkall til „þjónustu“ hans. Hann gaf aðli og utanríkis- málum langt nef og gekk í þá liina göfugu þjónustu, þó að minna væri þar von virðingarmerkja eða vegs- auka. Hann liafði frá því í æsku notið nokkrar tilsagnar á hljóðfæri og i undirstöðuatriðum tónlistar- fræðinnar, en útvegaði sjer nú í París l'ullkomnari menntun, og fór að fást við samning tónsmíða, og hann rjeðist ekki á garðinn þar sem hann var lægstur, því að heita mátti að hann byrjaði á óperum. Alls samdi haun 18 óperur, sem leiknar voru, og var yfirleitt vel tek- ið, einkum í Þýskalandi. Best þótti honum hafa tekist með tvær þeirra, „Martha“ og „Alessandro Stradella,“ sem enn lifa og njóta vinsælda. — á einskis manns færi — að dæma um, hvort margar eða fáar villur sjeu i bókinni, eða hvort mörgum sje þar gleymt eða mörgum ofaukið. Um það þarf athugun allra þeirra, sem bókina lesa, þvi að allir eiga þár einhverja, sem þeir þelckja vel. En hitt er víst, að hjer er um svo stórmerkilegt safn upplýsinga að ræða, að bókin verður ávalt merki- legt rit og sígilt, eins og annáll eða árstíðarskrá. Það mun í ráði að gefa út viðaukabindi við ritið þeg- ar frá líður og safna þar nýjum nöfnum og leiðrjetting við þau bind- in, sem út er kominn. Þegar þetta hefir verið gert er grundvöllur fenginn fyrir útgáfu þessa rits í framtíðinni. Er sennilegt, að það verði þá umfangsminna en frumbók- in, en verði liinsvegar gefið út með stutfu millibili. Hjer hefir verið unnið merkilegt og þarflegt verk, i þágu islenskra sagnvísinda og ættarsögu, þó að með cðrum liætti sje en þau ættarsögurit, sem vjer höfum átt að venjast. Svo er um þetta rit, að þar eru ættir rakt- ar frekar en gerist i liliðstæðum bók- um erlendis, og sver bókin sig þar í íslenska ætt. Hafi höfundur og útgefandi bestu þakkir fyrir verkið. Alessandro Stradella kom fram löngu á undan „Martha“, — var fjórða ópera hans í röðinni, og var fagnað forkunnar vel, þegar hún var leik- in fyrst i Hamborg (1844). Og vin- sældir þessarar óperu e^-u enn mikl- ar, þó að liún sje ekki. stórbrotið verk. En þeir sem eiga þess kost að sækja óperuleikliús að staðaldri, og eru dómbærir hlustendur, segja, að það sje oft eins og að koma úr ofsaroki og ólgusjó inn í friðsælan ilmandi blómagarð og njóta hvíld- ar, við fagran fuglasöng, að fara i óperuhús og hlusta á Stradella Flotows, þegar þeir eru búnir að lilusla sig þreytta á liáværum og umsvifamiklum óperum hins nýja tima. — Það sje þá unaðsleg hvíld, að hlýða á hin ljúfu og þýðu lög og tildurslausa, hreimfagra liljóma Flotows. — Textinn er einnig sjer- lega liugnæmur og jafnvel hrífandi, þó að ekki sje hann stórfenglegur. Aðalpersóna leiksins er afar vin- sæll söngvari í Feneyjum, Slradella að nafni. Er liann mjög ástfanginn af Leónóru, ungri og fríðri stúlku, en hún er skjólstæðingur frænda síns, auðugs borgara þar í borginni, sem Bassi lieitir, og getur vart um frjálst höfuð strokið fyrir honum. Unga stúlkan endurgeldur af heil- um liug ást Stradella, en Bassi ætl- ar sjer hana sjálfur, svo að ekki dreifist auðurinn, og gætir hennar sem best hann má. Stradella er þó Bassi slyngari, leikur á hanu og liefir á brott með sjer ástmey sína, með aðstoð vinar síns, þegar hæst standa ærslin og gleðskapurinn í hinni svonefndu „karneval-viku“ i Feneyjum. í öðrum þætti eru þau Leónóra og Stradella komin til smáþorps eins, skamt frá Rómaborg og þar fá þau prest til að gefa þau saman í heilagt hjónaband. Bassi unir þessu illa, að stúlkan sje frá honum tekin, og fær ræningj- ann Malvolio til að leita hennar og Stradella. Þorpari þessi kemst á snoðir um, hvar þau muni vera niður komin, en þegar hann kemur til þorpsins, þá eru öll hús mann- laus, — íbúarnir eru þá að skemta sjer annarsstaðar, — en liann rekst þá á annan ræningja þarna, sem Barborino lieitir, og þegar þeir fara að talast við, keinur það á daginn, að Bassi liefir einnig sent hann út sömu erinda og Malvolio. Koma þessir náungar sjer saman um, að vinna þetta óþokkaverk i fje- lagi, þ. e. að ráða Stradella af dög- um, en afhenta konuna fjárráða- manni hennar. Þeir búast nú í gerfi pílagríma, og koma þar að sem verið er að lialda einhverskon- ar helgihátið. Þar syngur Stradella, en þeir gefa sig á tal við hann og býður liann þeim heim til sín með sjer, að loknum hátíðarhöldunum þennan dag. En þeir höfðu báðir, þessir harðgerðu þorparar, orðið gagnteknir af hinum frábæra, fagra söng hans. Og ekki dró það úr þeirri hrifningu, er þeir kynnast honuin betur. Svo alúðlegur var hann við þá og aðdáanlega prúðmannleg öll framkoma hans. — Niðurstaðan af öllu þessu varð sú, að Stradella sigrast óafvitandi á hinuin betra manni þessara ræningja, svo að þeir urðu ásáttir um, að það væri hin mesta óhæfa að gera honum nokk- urt mein eða konu hans. En i þriðja þætti kemur Bassi til skjalanna. Hann hittir ræningj- ana og er þeim all gramur fyrir það hve seint og slælega þeir reki erindi sitt. Segja þeir lionum þá hrein- skilningslega, að þeir vilji ekkert með það liafa, og muni ekki gera þeim StradelJa og konu hans nokkurt mein. Tekur Bassi þá að þæfa við um þetta frekar ærið mjúkmáll, og býður þeim nú svo mikið fje til þess, að myrða Stradella í næsta FLOTINN HJÁLPAR LANDHERNUM í hernaðinum í Afríku og Ítalíu hefir breski flotinn reynst land- herjunum mikilvæg hjálparhella. Þannig var t. d. er Róm var tekin 5. júní í vor, og flotinn lijelt uppi stórskotahríð á stöðvar. óvinanna, og eins hefir reynst í innrásinni i skifti er hann á að syngja opinber- lega, að þá renna á þá tvær grímur, og loks láta þeir tilleiðast. Þeir fara nú til hát.íðarhaldanna, þar sem Stradella á að syngja, og bíða þess, að komast i færi við hann. En þegar Stradella er að syngja helgiljóðin um miskunsemi og kærleika Guðs móður til synd- aranna, komast þeir svo við, Mal- volia og Barbarino að þeir falla ósjálfrátt á hnje og taka undir við- kvæðið með söfnuðinum, í algleymis hrifningu. Stradella verður ærið undrandi, þegar ræningjarnir tjá honum, eftir á, ■ hvað þeir liafi ætlað sjer, og í hverri hættu hann hafi verið, en hann fyrirgefur þeim fúslega, og jafnvel frænda konu sinnar líka, en Bassi hafði einnig verið þarna viðstaddur, og orðið gagntekinn af söngvaranum engu síður en ræningj- arnir, og æskir þess nú, auðmjúk- lega, að sætast við ungu hjónin. En fólksfjöldinn, sem viðstaddur hefir verið helgi athöfnina, lýsir nú upp fagna'ðaropi og leiðir hinn dáða söngvara í skrúðgöngu til mann- fagnaðar, þar sem nú skal gera sjer glaðan dag í tilefni þessara ánægjulegu málaloka. Ber á stilki. Jarðarber, bláber og fleiri ber er fallegt að bera fram með áföstu laufi eða smástilk. Þá er berjunum raðað i krans á fat og siktuðum flórsykri hellt í toppmyndaða hrúgu á miðju fatinu. Berin eru svo tekin og drifið i sykurinn um leið og þau eru borðuð. Berin má einnig bera sjer á skál. Súr rjómi með sítrónsaft (1 tesk. saft i 1 dl. rjóma) ásamt sykri bor- ið með. Sjeu berin siðtekin og kröm má merja þau með gaffli og liræra í þau sykri. 2 sandkökusneiðar eru látnar á disk og ein matskeið ber á milli. Klatti afþeyttum rjóma ofan á, og eit fallegt ber efst. Frakkland, bæði sunnan og norðan. f orustunni um Ítalíu hafa herskip skotið skotum svo þúsundum skift- ir á óvinastöðvarnar, en tundurdufla slæðarar eru sífellt að verki að hreinsa til, svo að skipin komist sem næst landi. Hjer er teikning af enskum tundurspilli að verki við ítalíuströnd. Theadór Arnason: Óperur, sem lifa

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.