Fálkinn


Fálkinn - 10.11.1944, Page 13

Fálkinn - 10.11.1944, Page 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 516 Lárjett skýring: 1. Stiga, G. mann, 12. Fákæni, 13. trausts, 15. tónn, 16. smjörliki, 18. mjög, 19. leikur, 20. mjög, 22. ó- storkin, 24. bifreiðastöö, 25. gler, 27. fátíð, 28. uppliækkað svæði, 29. beisks, 31. ferðast 32. hreinhjartaði, 33. feikn, 35. dimmt, 36. hversdags- gæfni, 38. lögur, 39. hrista, 42. nat- ur, 44. ekki (fornt), 46. veiki, 48. hrak, 49. ýfa, 51. eldstæði, 52. nait, 53. í hringnum, 55. flana, 56. tveir ósamstæðir, 57. kippa, 58. stjórnar, 60. taia, 61. rammi, 63. læsa, 65. sýgiir, 66. skapstór. Lóðrjett skýring: 1. Snöggan blett, 2. skammst., 3. rugga, 4. bergmál, 5. fjarstæði, 7. biðin, 8. ríki, 9. sonur, 10. land- mælingamaður, 11. stjórnsöm, 12. Jjóla, 14. styttan, 17. liella, 18. kona, 21. ungviði, 23. mannsnafn, ef. 24. formælingar, 26. skordýr, 28. bær, 30. fýkur, (fornt), 32. fræðigrein, 34. egg, 35. átt (danska), 37. ríki i Evrópu, 38. snæri, 40. peninga, 41. seina, 43. stutt, 44. ökumann, 45. hvitan mann, 47. rýra, 49. galdra, 50. ilmar, 53. framkvæint, 54. á hjóli, (jigf), 57. læt, 59. þrir samhljóðar, 62. tveir ósamstæðir, 64. fljót í Asiu. LAUSN KROSSGÁTU NR.515 Lárjett ráðning: 1. Slatta, 6. afhent, 12. kæstra, 13. Arnþór, 15. J.B., 16. sofa, 18. plat, 19. M.A., 20. ala, 22. strjált, 24. tak, 25. máls, 27. skapa, 28. gott, 29. Midas, 31. Ari, 32. orrar, 33. arka, 35. kref, 36. dýrafræði, 38. birg, 39. kani, 42. krana, 44. sæt, 46. Rinso, 48. Jana, 49. laðar, 51. rekk, 52. ana, 53. fakírar, 55. S.O.S. 56. L.G. 57. sæma, 58. amen, 60. Ti, 61. lausara, 63. ógátið, 65. rit- ara, 66. innlán. Lóðrjett ráðning: 1. Sæblái, 2. L.S., 3.ats, 4. tros, 5. tafts, 7. falla, 8. hrat, 9. ent, 10. N.Þ., 11. tómata, 12. kjamma, 14. raktra, 17. arka, 18. pápi, 21. Alda, 23. jarðfræði, 24. torf, 26. sardina, 28. greinir, 30. skýra, 32. orðar, 34. arg, 35. kæk, 37. skjall, 38. bana, 40. Ines, 41. koksið, 43. rangar, 44. saka, 45. tara, 47, skotin, 49. lamar, 50. Ramón, 53. færa, 54. regn, 57. S.S.T. 59. nál, 62. ui, 64. tá. ons. Honum var nú efst i liuga að segja Ramon alt af Ijetta. Carmen og móðir Róberts komu nú til þeirra. Ramon sneri sjer að frú tf’Alboize: — Sonur yðar hefir beðið mig um liönd systur minnar, hann hefir auðvitað trúað yður fyrir því fyrir langa löngu. Það gleður mig ósegjanlega mikið. — Þakka þjer fyrir, sagði Carmen, — jeg er viss um að Helena veitir okkur blessun sína. Hrollur fór um Ramon. — Helena! Hversvegna þurfti að minnast á hana. Þetta fjekk svo á bann, að liann táraðist og flýtti sjer í burtu. Brúðkaupið átti að standa nokkrum dög- um seinna. Kirkjuathöfnn fór frarn í kapellunni. þau vildu það fremur, því hjónavigsla í stóru kirkjunni hefði vakið of mikla at- hygli. Samt var helsta fólkið í nýlendunni þar saman komið til þess að óska brúðhjónun- um til hamingju. Ramon leiddi systur sína upp að altarinu. Hún ljómaði af hamingju. Hann var ná- fölur. Ramon og Carmen höfðu ekki þurft' að leggja nein bönd á gleði sína og hamingju síðan þau opinberuðu trúlofun sína. Þau töluðu um framlíð sína og vonir eins og glöð börn. Marcel litli hafði komið úr skólanum fyrir nokkrum dögum. Hann átti .nú bæði pabba og mömmu og var laus við öll leynd- armál, sem skyggt höfðu á gleði hans. Ramon fann ennþá sárar til þess, live einmana hann var, er han'n sá þau svc hamingjusöm. Hann varð að hlusta á, er þau ræddu vonglöð um framtíð Marcels. — Hann var aðeins þrettán ára, en var framúrskarandi duglegur að reikna. — Jeg skal segja þjer Ramon að hann er alltaf efstur í sínum bekk. Ramon reyndi að brosa, og taka þátt i gleði þeirra, en hann átti erfitt með það. Hann hugsaði sem svo: — Nú væri Fan- fan á líku reki. Jeg hefði líka getað átt son, sem jeg væri lireykinn af. Þau skildu ekki tilfinhingar Ramons, og honum fanst hann ekki eiga heima þar sem allir voru svo hamingjusamir. En hann rækti skyldur sínar sem elsti mað ur fjölskyldunnar. Þegar kirkjuathöfn- inni var lokið, var gestunum boðið beim og hann stjórnaði borðhaldinu glaður að sjá En er gestirnir voru farnix-, sagði liann við mág sinn og systur: — 1 Evrópu reyna nýgiftu hjónin að draga sig í hlje, að svo miklu leyti sem hægt er. En lijer verða ættingjarnir að láta fara eins lítið fju-ir sjer og þeir gela. Jeg er þessvegna á förum. Farangur nxinn er kominn um boi-ð, og skipið er fei’ðbúið. Þau í’eyndu að tala um fyrir honum, því að þau söknuðu hans, en þá sagði hann glaðlega: — Jeg bregð mjer aðeins snögga ferð til Panama, því að jeg þarf að finna Ne- ville, svo kem jeg aftur innan fárra mán- aða. Hann leit á klukkuna. Nú mátti hann engan tíxna missa. Ilann kvaddi þau öll inniíega og sagði hrærður við móður Roberts: — Jeg bið yður að gæta þeirra. Hann stóð lengi á þilfarinu og horfði heim að húsinu. Þau stóðu þar á svölunum og veifuðu vasaklútunum. Svo hvarf ströndin sjónum og Cayenne sást eins og dökkur dill út við sjóndeildarhring- inn. Nú var öllu lokið. Hann bi'ast í gráí. Hann sat .lengi lireyfingai’Iaus. Hann vissi ekki hversvegna hann fór til Pan- ama. Hann átti þangað ekkert erindi, en hann þráði að hitta Neville vin sinn; ef til vill gæti hann hjálpað honum og reynt að sökkva sjer niður i vinnuna og gleyma, þó að honum hefði ekki tekist það áður fyrr. Hann fór af skipinu í Colon og hjelt áfram ferð sinni með járnbrautarlest. — Honurn var sagt að Neville hefði farið i flýti lil Greytovn, þar sem hann átti mest ítök. Gula veikin hefði bi-otist þar út og verkamenni’nir lögðu niður vinnu i stór- um stíl, það var nauðsynlegt fyrir lxann að fara sjálfan, lil að telja kjark i undir- menn sína og sýna þeirn að hjer væri enginn hætta á ferðum. Ramon fór þá samstundis til Greytown. Það var orðið of framorðið til þess að fara út á vinnustöðvarnar, svo að Ramon fór á besta gistihúsið í bænum, sem var þegar lil kom óhreint og illa útlítandi. Þar fjekk Ramon lítið herbergi. Hann var dauðþreyttur, og flýtti sjer því að borða og ætlaði að fai’a að hátta, þá heyrði hann mannamál, og svo stundi einhver þung- an. Hvað er að? spurði hann þjóninn. — O, það er ekkert. Nú heyrðist það aftur. — Það er liklega geslur sem líður eitt- lívað illa. — Hann hlýtur að vera mikið veikur. — Já, ætli hann sje ekki með gulu veik- ina. — Gulu veikina! — Já, jeg er illa svikinn ef maðurinn hefir ekki guíu veikna. — Hann getur dáið úr henni. — Hann liorgaði fyrirfram. Vakir enginn yfir honum? — Hann hefir eklci óskað eftir því, og jeg lield að enginn sje svo vitlaus að vilja vaka yfir manni með gulu veikina. Það er sjálfsmorð. — En læknirinn.... ? Allir læknar fóru frá Greytown, þeg-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.