Fálkinn


Fálkinn - 10.11.1944, Síða 14

Fálkinn - 10.11.1944, Síða 14
14 F Á L K I N N Nýja rikisstjörnin Frh. af bls. 3. ur hinna nýju ráðherra, bœði að ár- um og þingsetu. Brynjólfur Bjarnason er fæduur að Hæli i Árnessýslu 26. maí 1898, en varS stúdent 1918. Lagði hann siðan stund á náttúrufræði við Hafn- arháskóla en síðar i Berlín og flutt- ist heim aftur 1924, og stundaði kennslustörf í næstu 10 árin en gaf sig jafnframt að stjórnmálum. Árin 1930-38 var hann form. Kommún- istaflokks íslands, en formaður Soc- íalistaflokksins síðan hann var stnín- aður, það ár. Á Alþingi hefir hann átt sæti síðan 1937,-fyrst sem lands- kjörinn. en síðan haustið 1942 sem þingmaður Reykvíkinga. Emil Jónsson er fæddur i Hafnar- firði 27. okt. 1902. Að loknu stúd- entsprófi 1919 lagði hann stund á byggingarverkíræði í Kaupmanna- höfn og lauk fullnaðarprófi 1925, með hafnar- og vitamannvirkjum sem sjergrein. Næstu árin vann hann að verkfræðistörfum í Odense en gerðist jjá bæjarverkfræðingur i Hafnarfirði næstu fjögur árin, til 1930, en var þá kjörinn bæjarstjóri i Hafnarfirði og gegndi því starfi þangað til hann var skipaður vita- málastjóri 1. maí 1937. Hann var kjörinn á jnng fyrir Hafna’’fjörð 1934 og hefir setið þar siðan, en þó sem landskjörinn þingmaður 1937- 42. Finnur Jónsson er fæddur á Harð- bak á Sljettu 28. sept. 1894 en ólst aðallega upp á Akureyri, lauk gagn- fræðiprófi þar 1919 og dvaldi þar næstu tíu ár við póstliússtörf og verslun en var skipaður póstmeist- ari á ísafirði 1920. Þvi starfi gegndi hann til 1932, cn hefir verið bú- settur þar síðan og mikið komið við málefni jjess kaupstaðar. Setið í bæjarstjórn þar síðan 1921 og verið þingmaður ísafjarðar síðan 1934. Framkvæmdarstjóri Samvinnufjelags ísafjarðar hefir liann verið síðan 1928 og í stjórn síldarverksmiðja ríkisins siðan 1936. Formaður sjáv- arútvegsn. neðri deildar hefir hann verið jafnan síðan hann kom á Jring. Pjetur Magnússon er aldursforseti nýju stjórnarinnar, fæddur 10. jan. 1888, á Gilsbakka. Stúdentsprófi lauk hann 1911 og embættisprófi í lögum 1915. Gerðist l)vínæst lögfræðilegur ráðunautur Landsbankans, en mála- flutningsmaður árið 1920 og þangað til hann var skipaður bankastjóri Landsbankans haustið 1941. Hann var einn af fyrstu málaflutningsmönn- um við hæstarett, eftir að hann var stofnaður í landinu. Framkvæmdar- stjóri Ræktunarsjóðs var hann 1924-30 og bankastjóri í Búnaðarbankanum 1930-37. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1922 -1928 og forseti bæjarstjórnar. Hann kom á þing 1930, sem landskjörinn þingmaður, til 1933, þá þm. Rang- æinga til 1937, en landskjörinn síðan haustið 1942. Happdrætti Háskóla Islands DregíÖ uerður í 9. ílokki !□. nóu. BD2 uinningar samtals 2D3.5QD kránur Hæsti vinningur 25.000 krónur Endurnýið í dag Tilkynning frá húsaleigunefnd. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 39 frá 7. apríl 1943 um húsaleigu, er utanhéraðsmönnum óheimilt að flytja í hús, er þeir kunna að hafa keypt eftir gildistöku nefndra laga nema með leyfi húsaleigunefndar. óheimilt er leigusala, að leigja öðrum en heimil- isfcstum innanhéraðsmönnum íbúðarhúsnæði og eru slíkir leigusamningar ógildir. íbúðarhúsnæði má ekki taka til annarrar notkun- ar en íbúðar nema leyfi húsaleigunefndar komi til, og getur nefndin skyldað húseiganda að viðlögðum alt að 200 króna dagsektum, að taka upp fyrri notk- un húsnæðisins. Húsaleigunefnd vill beina því til þeirra, er kynnu að vita um autt húsnæði í bænum, að skýra nefnd- inni frá því. Húsaleigunefndin f Reykjavík. Frlmei'kl ern verðinætt Fleygið ekki fjár- munuffl á glæ. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði eftir innkaupslista, sem er sendur hvert sem er, ef óskað er. Leitið upp- lýsinga. Duglegir umboðsmenn óskast til inn- kaupa á íslenskum frímerkjum víðs- vegar um land. ,Há ómakslaun! SIG. HELGASON, P. O. Box 121, Reykjavík. NINON------------------ Samkvæmis- Dg kvöldkjólap. Efiirmiödagskjálar PEysup ag pils. Uattepaöip silkislappap □g svefnjakkar Mikiö Iita úpvai Sent gegn pástkpöfu um allt land. — Keðjur %" og 1“ Vírlásar Trjeblakkir Bambusstangir Dekkflansar Vírstrekkjarar Netanálar (plastik) Rakettur Baujuluktir fr. olíu og rafmagn Slökkvitæki Segldúkur Pressenningadúkur Seglhanskar Seglnálar Seglsaúmagarn Tjöruhampur Stálbik Bátabómull Boltajárn %" og Hnoðhringir Skipasaumur, galv. Verslnn 0. Ellingsen h.f. Bankastræti 7

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.