Fálkinn - 10.11.1944, Qupperneq 15
FÁLKINN
lí)
Innflutningssamband
Ursmiðafjelags Islands
hefur fengið einka-umboö á íslandi fyrir nokkrar hinar ágætustu svissnesku úra-
verksmiðjur, svo sem:
Omega, I. W. C., Cortéberf, Aster, Marvin
Þrátt fyrir ýmsa styrjaldarörðugleika hefur oss jafnan tekist að liafa á boðstól-
um úrval úra frá þessum verksmiðjum og höfum nýlega fengið sendingar af
MARVIN- og ASTER-úrum. Vegna sameiginlegra innkaupa er verðið stórum
lægra en áður liefur þekkst.
I REYKJAVÍK:
í HAFNARFIRÐI:
Á AKUREYRI:
Á ÍSAFIRÐI:
Á SAUÐÁRKRÓKI:
Fjelagar vorir eru þessir:
Árni B. Björnsson, Lækjartorgi.
Filippus Bjarnason, Laugaveg 55.
Halldór Sigurðsson, Laufásveg 47.
Haraidur Hagan, Austurstræti 3.
Jóhann Búason, Baídursgötu 8.
Jóhann Ármann Jónasson, Bankastræti 14.
Jón Hermannsson, Laugaveg 30.
Magnús Ásmundsson & Co., Hverfisgötu 64 A.
Magnús Sigurjónsson, Laugaveg 18.
Sigurður Tómasson, Þingholtsstræti 4.
Sigurjón Jónsson, Laugaveg 43.
Sigurþór Jónsson, Hafn.arstræti 4.
Þorkell Sigurðsson, Laugaveg 18.
Einar Þórðarson, Strandgötu 37.
Kristján Halldórsson.
Stefán Thorarensen.
Skúli Kr. Eiríksson.
Þórður Jóhannsson.
J. F. Michelsen.
Fagmennirnir ábyrgjast vandaða vöru
Ef Þjer viljið láta Rinso yð-
ar verða sem Urýgst skuluð
þjer nota þessa aðferð. Með
henni endist hver pakki þriðj-
ungi lengur.
MINNA VATN ER
GALDURINN.
Notið hehning þess vatns,
sem Þjer voruð vön, og að-
eins Ivo Þríðju af Hinsó, móli
þvi sem þjer voruð vön. Lát-
ið hvitu þvottinn fyrst liggja
i•Rinsobleytinu í 12 ininulur,
og siðan mislita þvottinn i
sama hleyli. Þvoið þvottinn
síðan og skolið hann.
Þessi aðferð fer svo vel itieð
þvottinn að hann endist leng-
ur.
RINSO
X-R 209-786
*
Sparar handafllð
FlugfjeJagið Pennsylvania CentraJ
Airlines hefir nýlega tekið í notkun
nýjan útbúnað til þess að ljetta inn-
og útskipun varnings i flugvjelar,
en þetta er ærið timafrek vinna,
eins og flutningar með flugvjeluni
eru orðnir ntiklir á síðari timum.
Þetta er einskonar „flutningsband“,
sem gengur áfram fyrir vjelaafli og
skilar því inn í flugvjelina sem lagt
er neðst á bandið. Með þessu áhaldi
getur ein stúlka unnið sama verk
og marga karlmenn þurfti til áður,
og auk þess flýtir álialdið mjög fyrir
útskipuninni og sparar þannig tima
fyrir flugvjeiarnar.
SÓKN TIL KÍNA.
Það er stundum lalað um ljelegar
samgöngur á íslandi, en Uermenn-
irnir sem verið liafa í Bitrma og
Kina, mundu varla láta sjer í aug-
um vaxa að komast leiðar sinnar
hjer á landi. Áður en sóknin hófst
lii Yunnanhjeraðs í Kina 10. nuii i
vor, þurfti lil dæniis að koma miklu
liði vfir Salween-fljót. Farangurinn
var ferjaður yfir fljótið á flekum,
en múlasnai'MÍr, sem voru einu liurð-
ardýrin, sem þarna er um að ræða,
voru sundlagðir. Á þessum farar-
lækjum náði lierinn bökkum Sal-
ween undir sig, á 100 km. löngu
svæði.
Drekkiö £gi
s - o l