Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1945, Page 10

Fálkinn - 24.08.1945, Page 10
10 FÁLKINN VMft/tU l£/&NbUftNIR €ijöf fiikiini Einu sinni var óðalsherra, sem var bæði stoltur og ríkur. Hann átti miklar jarðeignir og skrautlegt sveitasetur, sem hann átti heima á með einkabarni sínu, sem var yndis- leg ung telpa. Fyrir ofan óðalssetrið var litill bær, og þar átli ungur piltur heima, hann var iðinn og vænn, laglegur og alúðlegur — en fátækur var liann. Samt höfðu þau oft sést, í'átæki Jörgen og' Hilda hin fagra; þau höfðti Jeikið sér saman þegar þau voru börn, en þegar þau stækkuðu fengu þau ekki að sjást nema sjald- an; þau liöfðu um svo margt að liugsa og höfðu ekki tækifæri til að liittast. Fyrir neðan óðalssetrið rann stórt fljót, og á einum stað gerði það alltaf usla á liverju ári. — Á hverju vori flæddi það yfir bakka sina og yl'ir akra og engi; stundum komst vatnið upp að óðalssetrinu, og það var nú annað en gaman. Óðalslierrann langaði til að af- stýra þessu, en engin ráð voru til að lilaða fyrir flótið því að það breytti sér alltaf. Og það gramdist honum, Einu sinni varð annað til þess að gera honum gramt i geði. Dóttir hans kom til hans og sagði við liunn: „Góði pabbi! Mig langar svo til að giftast!“ „Það er ekki nema alveg sjálf- sagt,“ sagði hann, „en hverjum ætl- ar þú þá að giftast? Það eru tii margir tignir menn, herrar og ridd- arar; þú getur vist fengið livern þeirra sem þú vilt, því að þú ert lagleg, og svo ertu líka einbirni, svo að þú verður rík seinna.“ „Já, en pabbi — ég vil engan nema liann Jörgen!" sagði Hilda. „Jörgen? Hver er það?“ spurði lierramaðurinn forviða. Þegar liann fékk að vita það varð liann lieJdur betur reiður. Hann barði í borðið og sagði: „Fyrr skal fljótið leggjast frá, en þú fáir þenn- an fátækling! Heyrirðu það? Ef liann getur veitt fljótinu frá — þá skal ég segja já, — annars ekki. Hilda greyið grét og bað, en það stoðaði ekkert, og þegar Jörgen kom til að Iieyra svar óðalsherr- ans, fékk hann að vita sem var. En jietta var djarfur, ungur mað- ur og lét ekki hugfallast; hann liugsaði sig um ofurlitla stund og sagði svo: „Eg ætla að reyna — það geíur ekki farið ver en illa.“ Svo fór hann niður að fljótinu, þar sem það rann í þrengslum i djúpri gjá, og þar sat hann. lengi og liorfði á það. „Ef þessir klettar verða sprengdir burt — ætli rennslið yrði þá ekki jafnara í fljótinu?" hugsaði hann, og svo fór hann að athuga hvort björgin í bökkunum væru jarðföst eða ekki. Þá varð honum litið á lítinn fisk, sem lá eins og hann væri dauður. Alda hafði víst fleygt honum upp á þurrt og þar festist hann milli steina, og komst ekki í vatnið aftur. „Amingja fiskurinn! sagði Jörg- en og tók hann varlega upp, „ætli liann gæti ekki lifað, ef ég setti hann í vatnið aftur?“ Hann lét hann detta í vatnið aft- ur og varð kátur þegar hann sá að fiskurinn fór að synda. En í sama bili heyrði hann rödd neðan úr fljótinu. Það var hafmær, og hún sagði: „Eg skal uppfylia ósk þína fyrst þú hjálpaðir fisknum mínum, en þú verður að lofa mér því að hjálpa til þess að allir fiskarnir komist lieilir úr gamla farveginum og i þann nýja!“ Jörgen horfði hissa á hafmeyj- una, þakkaði henni og sagði: „Eg skal gera allt sem þú vilt — en hvernig er liægt að breyta far- veginum?“ Þá rétti hafmærin honum glitr- andi gimstein og sagði: „Ef þú strýkur honum um klettana á gljúfr- inu, koma glufur i þá, sem vatnið kemst gegnum. En þú verður að gera það sjálfur og gæta þess að enginn fiskur festist í glufunum eða þeytist á land og deyi.“ Nú tók Jörgen gimsteininn og strauk honum við stóru björgin og klappirnar. Þá var eins og jörð- in klofnaði, og vatnið fór að suða og vella, og rann í þá stefnu, sein Jörgen benti. „Nú verð ég að gæta vel að því að fiskarnir komist allir með,“ sagði hann og óð fljótið þangað, sem það hafði runnið áður. Á leiðinni bjargaði liann öllum fiskunum, sem liafði fjarað undan, líka litla krilinu sem liann liafði bjargað áður. Og nú sagði liann: „Jörgen, þú ert fátækur, og þó að óðalsherrann hafi lofað þér dóttur sinni þegar þú breytir fljótinu, þá ertu fátækur samt!“ „Það er satt!“ svaraði Jörgen, „en við þvi er ekkert að gera.“ „Jú,“ svaraði fiskurinn, „ég veit hvar fjársjóðurinn er — komdu með mér, þá skal ég sýna þér hann.“ Svo synti fislíurinn af stað og sýndi honum hvar kista var í fljót- /nu, full af gullpeningum. Þetta voru meiri auðæfi en sjálfur kong- urinn átti. Jörgen gat ekki lyft kistunni, þvi að lmn var svo þung, en liann opn- aði liana og jós gullinu upp með höndunum. Svo fór hann í ferðalag og keypti tígulegasti riddarakastalann í kon- ungsríkinu, fékk sér föt úr silki og flaueli, réð til sín marga þjóna, og Auga fyrir auga. — Ha? Hvað eruð þér að segja? — Eg er ekki að tala, ég er að borða brauð. „Eg gæti dáið fyrir þig, elsku lijartað mitt.“ „Þetta segirðu alltaf. En svo verð- ur aldrei neitt úr því.“ = § = „Hversvegna heldurðu að Gunna og Aili séu trúlofuð?“ „Hún er með hring og hann er blankur.“ '=§ = bauð svo öllu fyrirfólkinu í landinu i veislu. Óðalsherrann og Hilda voru i bestu sparifötunum sínum þegar þau gengu inn í salinn í riddarahöllinni. Þau vissu ekkert hver ungi maður- inn í skrautlegu klæðunum var, fyrr en þau komu fast að lionum. Og þá urðu, þau hissa. Óðaisherrann varð sneypulegur á svipinn þegar hann sá aila þessa dýrð, sem Jörgen átti, og enginn prins gat verið betur klæddur en liann. En Jörgen var ekki stoltur, liann brosti hlýlega þegar hann heilsaði óðalslierranum og Hildu dóttur hans. „Þér lofuðuð mér, að ég skyldi fá Hildu fyrir konu, ef ég gæti „Ég borga 25 krúnur ú timann fyrir hnefaleikakennslu, — — er nauðsynlegt að slú mig niður ú svona hrottalegan hátt?" „Sei, sei, nei — þaff oru til 25 aðrar úgætar aðferðir, og nú skal ég sijna yður þær.“ Kaupmaðurinn i þorpinu reyndi að telja gamlan bónda á að kaupa sér reiðhjól. „Nei, heldur mundi ég fá mér kú,“ svaraði sá gamli. „Já, en imyndaðu þér, hvernig þú litir út þeysandi um allt á belju.“ „Eg mundi sennilega gera mig álíka lilægilegan með því að mjólka reiðhjól.“ breytt fljótsfarveginum,“ sagði hann við óðalsherrann, „það hefi ég nú gert, og nú er ég meira að segja orðinn ríkari en nokkur annar mað- ur í ríkinu — ætlið þér nú að efna loforð yðar?“ Óðalsherrann lét ekki á sér standa og þegar Jörgen og Hilda héldu brúðkaupið var mikil veisla hald- in þarna í höllinni. En þetta var allt því að þakka, að Jörgen hafði verið góður við litla fiskinn, sem var að deyja á þurru landi — hann liafði borgað fyrir sig. Og þetta skuluð þið muna, ef þið sjáið einliverntima lifandi fisk á þurru landi — þó eklci sé nema liornsíli.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.