Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 9
—- Þú tekur me'ð þér lykil, Lilly? —- Já, vitanlega! — Og' svo fór hún út. En hvert átti hún að fara? Ætti hún að líla inn til Ellen? Þær höfðu búið saman þangað til fyrir ári, að liún giftist John, sem liún hafði lofað að elska hæði í meðlæti og mótlæti. Hvernig liafði John haldið það loforð sjálfur? Sjaldan veldur einn, þegar tveir deila. Og hún og John deildu aldrei. Það var hara þetta, að liann lét sér standa svo herfilega á sama um hana. Var hún ekki eins lagleg og fyrir einu ári, vann hún ekki og sá liún ekki um heim- ilið? Ellen var aldrei þessu vant heima, þegar Lilly hringdi. Ilún tók innilega á móti vin- konu sinni. Þessu hafði ég sannarlega ekki húist við, Lilly mín. Það er víst ekkert að — milli vkk- ar John? Lilly reyndi að brosa. Nei, öðru nær, Ellen. Eg ætlaði hara að fá mér frískt loft. Ellen hlístraði lágt: Jæja, en segðu mér nú þetta allt, eins og það er. Og svo sagði Lillv henni frá öllu um skrifstofuna, starf- ið, fiskinn og kartöflurnar, um tengdamömmu og um John - fvrst og fremst Jolin. Elskar þú hann, Lilly? Eg meina, gætirðu hugsað þér að skilja. Lilly svaraði með því að fara að gráta. — Þú elskar hann þá, þrátt fyrir allt. Þá skal ég segja þér hvað þú skalt gera, sagði Ell- en. — Þú skalt vera hjá mér i nótt. Hann má gjarnan verða hræddur og fara að leita að þér. Ef liann kærir sig ekki uin að leita að þér, þá er þér alveg eins gott að sækja um skilnað — en ef hann kemur hingað í fyrramálið, þá skulum við sjá til .... Vertu hara ró- leg, hann skilur áreiðanlega að þú hefir liorfið aftur í gamla hreiðrið! Hvernig finnst þér annars fara um niig hérna? Lilly gaf sér nú loks tóm til að líta í kringum sig. Her- bergið, sem hún hafði átt heima i áður var gerhreytt, en ljóm- andi skemmtilegt — það leyndi sér ekki að Ellen hafði góðan smekk. En livað þeim hafði liðið vel í þessari stofu forð- um — livað liann Jolm hafði verið vænn og liugsunarsamur FÁLKINN í þá daga, þegar hann var að fylgja henni heim. John — hversvegna var hún alltaf að liugsa um hann? Lík- lega sat hann liugfanginn fyr- ir framan útvarpstækið, og lík- lega sat hún móðir lians með alla gagnrýnina — hrjót- andi í hægindastólnum enn. Að lnigsa sér, þetta var í fyrsta skifti í heilt ár, sem hún hafði farið út án þess að John værí með lienni! Annars varð hún að segja Jolin þa'ð til liróss, að hann fór lieldur aldrei út án þess að hún væri með hon- um. Hugsum okkur að liann gerði það í kvöld — að hann leitaði uppi gömlu kunningj- ana og færi....... Ellen sat og horfði á vinkonu sína. Henni fannst að Lilly, sem liafði verið svo frískleg og' lífsglöð, hefði hreyst til muna. Hún var að vísu jal'n falleg og áður.... en, drottinn minn.... hvað karlmennirnir gátu truflað sálarlíf kvenfólks- ins! Hvar var nú öll gamla káL ínan hennar Lilly, glettnin og brosið í augunum? — Þú verður þá lijá mér í nótt, Lillv. Það er afgert mál! Hún fékk aðeins andvarp til svars. — Eigum við ekki að fara út í kvöld, Lilly? sagði Ellen. — Nei, nei.... hugsaðu þér ef hann Jolin kæmi. .. . Ellen skellihló. — Meðgakktu það undir eins að þú vonar það! Jæja, þá verðum við heima, svo að þú getir læknast. Því að hann kemur elcki í kvöld. Viltu ekki kaffisopa? Lilly mundi eftir kaffinu heima í eldshúsinu og gleymdi að svara. — Jæja, þá hefi ég ekki ann- að að hjóða en útvarpsmúsikk, sagði Ellen og yppti öxluin. Hún opnaði fyrir útvarpið og stofan fylltist. ... ekki af músík heldur af röddum, af orðum, sem Lilly fannst hún kannast svo vel við. Ellen tók fram dagskrána. — Æ, leikþáttur — borgar það sig að lilusta á liann, heldurðu? Eigum við að fá aðra stöð? En Lillv henti henni með liendinni, því að orðin, sem komu úr hátalaranum voru einmitt stíluð til hennar. —...... finnst þér nokkuð einkennilegt að liún skyldi fara frá þér? sagði röddin. — — Hvernig hélstu loforðin, sem þú gafst henni, þegar þið gift- ust? Ilugsaðirðu nokkurtíma um annað en sjálfan þig og að eiga sem náðugasta daga? Þegar fyrsta ástarvíman var runninn af þér — léstu hana þá ekki eiginlega verða ráðs- konuna þína? Kom það nokk- urntíma fyrir a'ð þú hjálpaðir lienni — sýndir henni skilning og nærgætni þegar hún var þreytt? Og sáint stóð hún trygg við hlið þér í starfinu! Nei, Harry, þig má ekki fur'ða á þvi að þetta geklc fram af henni og að hún fór sína leið. . Hvar er hún nú? Hvar er kon- an, sem átti að verða móðir barna þinna? Ellen flýtti sér að loka tæk- inu. Skelfingar bull er þetta! sagði liún. - Þessi Ilarry hefir svo sem ekki átl betra skilið. . En Lilly sat niðursokkin i hugsanir sinar. Ef John steti við útvarpið og hel'ði hlustað á þessa stöð.... gæti það þá ekki vakið hann og fengíið hann til að skilja að...... Klukkan sló tíu. Lilly spratt upp. — Hvað.-. er klukkan orðin svona margt? — Langar þig kanske til að fara að liátta? spurði Ellen. — Já, en ekki hérna, hugs- aði Lilly. Hvernig hafði liún getað verið svona lengi að lieim- an? Hún flýtti sér i kápuna og hattinn. — Eg verð að sjá hann, sagði hún afsakandi og brosti til vin- stúlku sinnar. — Eg verð að fara heim aftur. — Jæja, svaraði Ellen og kinkaði kolli. — Ef þú vilt það sjálf þá get ég ekki bannað þér það. En velkomin aftur, Lilly mín — velkomin í næsta skifti. Þegar Lilly kom heim að húsinu gægðist hún upp í glugg- ann. Jú, maðurinn hennar var áreiðanlega heima. Það var allsstaðar ljós, meira að segja í eldhúsinu. Var hann kanske að leita að henni þar? Hafði hann orðið órólegur? Höndin skalf þegar hún stakk lyklinum i skráargatið og opn- aði gangdyrnar. Útvarpið þagði. Hún leit kringum sig' í gang- inum - jú, tengdamamma var farin. .Tohn kom innan úr eldhús- inu - í skrúða, sem hún hafði aldrei séð liann í fyrr. Hann var snöggklæddur og hafði lnindið á sig eina eldhússvunt- una hennar. Af þurrkunni sem hann hafði á handleggnum mátti ráða, að hann hafði tek- ið á sig þa'ð óvenjulega verk að þvo upp borðbúnaðinn. Það liafði hann líka — og var búinn að því. Diskarnir stóðu hreinir og' fágaðir á eld- húsborðinu og allt i röð og reglu i eldhúsinu. a Lilly hugsaði til raddarinn- ar i útvarpinu og svo sagði liún. — Hvað er þetta, John. Hann tók af sér svuntuna og liló. Líttu á, Lilly, mér fannst, já, ég fór að hugsa um. . . . Þú átt víst nokkuð erfiða daga, elskan mín, og það sagði ég líka við mömmn í lcvöld eftir að þú varst farin. Og undir eins og lnm fór, byrjaði ég að þvo npp, svo að þú skyldir liafa minna að gera þegar þú lcæmir aftur. — ;Já, en Jolin. . . . Útvarpið. . lilustaðirðu ekki á leikþáttinn .... ég var hjá Ellen og hún heyrði liann... . — Hvaða leikþátt? Æ, nú skil ég! Nei, sannast að segja er það ekki neitt fyrir mig, eins og þú veist. Og livernig átti ég að hlusta á leikþáttinn meðan ég var að þvo upp? — Einn bolla braut ég að vísu en silfrið er alla jafna óskemt! Hann hló- glaðlegar og inni- legar en liann hafði gert lengi: að minnsta kosti fannst Lilly það. Honum þótti þá vænt um hana, eftir allt saman. Aum- inginn, sem hafði verið að strita við að þvo upp! Hann kyssti hana á kinnina. Við skulum lijálpa livort öðru eftirleiðis, Lillv — það finnst mömmu líka. Og á ég að segja þér nokkuð — ég er glorhungraður. Nú skulum við fá okkur brauðsneið með steikt- um fiski! Heldurðu ekki að það smakkist vel? NINON------------------ Samkuæmis- c.g kvöldkjólar. Eftirmiðdagskjólar Peysur og piis. Uatteraðir silklsloppar og suzfnjakl.ar Plikið lita úrval 5ent gcgn póslkröfu um alit land. — Bankastræti 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.