Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 14

Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lúðrasveitin Svanur 15 ára STJÖRNUSPEKI. Framhald af bls. 11. tíðardráttum. Eru þeir aðeins bundnir við sólhreyfinguna og af- stöðu þá, er hún tekuf gagnvart plánetunum talið frá fæðingu. Er það gert eftir sjónhendingu, en eigi reiknað nákvæmlega og getur því einhverju skakkað um tímann, þannig, að áhrifin geta birst árinu fyrr eða siðar. (Dagsetning stundsjáarinnar, sem úr er lesið, er 1. ágúst 1943). 1951. — Sól og Mars í slæmri af- stöðu. - Þú átt við örðugleika nokkra að striða á þessu tímabili og undir þessum áhrifum og heils- an er ef til vilI ekki í fulkoipnu lagi. Hin innri þýðing þessarar af- stöðu er baráttan á milli óska og vilja. Sama úr. — Sól og Venus í góðri afstöðu. — Er afstaða Jiessi oftasl nær einhver sú besta. Gleði og hamingja fylgja liennar og nýi" vinir koma til sögunnar og vin- áttuhönd bindast. Allt gengur ágæt- lega undir þessum álirifum. 1957. — Sól og Merkúr í sam- stæðu. — Allir hlutir, sem standa í samhandi við störf hugans, fá nú aukinn styrk. Þú getur tekist ferðalag á hendur undir þessum áhrifum og ímyndunaraflið mun víkka og þú gætir komið ýmsum hugmyndum þínum í framkvæmd. En það veltur allt á því hvort þú LJÓÐABÓK JÓNASAR. Frh. af bls. 5. jarðarskáld í venjulegri merkingu. Ekkert íslenkt skáld hefir kunnað tilfinningum sínum tignara hóf, og í rauninni er lionum ættjarðarástin of samgróin og eðlileg, til jmss að hann geri hana að sérskildu við- fangsefni i ljóðum sínum. En þegar hann yrkir harmljóð eftir vini sína eða saknaðarljóð um stúlkuna, er hann unni, eru kvæðin fyrr en varir orðin að ástarjátningu til ætt- jarðarinnar. Þess vegna er föður- landslaust kvæði naumast til í ljóða- Merk bók Mér var að berast í hendur hók, sem ég hefi um nokkurt skeið beð- íð með óþreyju. Það «r Sjósókn, endurminningar Erlends Björnssonar hreppstjóra á .Breiðabólsstöðum, skráðar af séra Jóni Thorarensen. Þegar íslenskir þjóðhættir, hin á- gæta bók Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili, kom út árið 1934, fanst mér og mörgum öðrum það eitt á vanta, að honum hafði ekki enst aldur til þess að gera þar sjávar- útveg landsmanna nein skil. Siðan hefir margt verið ritað um sjávarútveg fslendinga, og nú ný- lega góð bók eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, Sjómannasaga, sem stikl- ar á stóru yfir útvégssögu okkar og er að mörgu leyti gott verk, þótt ekki verði hér lagður neinn sérstak- ur dómur á þá bók. En með utkomu Sjósóknar er sjávarútvegi okkar gerð þau skil, sem hann verðskuldar, og með henni er fyllt það skarð, er eftir var skilið, er Þjóðhættir voru skráðir. hefir næga getu til þess að öðru leyti. Sama ár. — Sól og Satúrn í góðri afstöðu. — Nú hefirðu meiri líkur til þess að verða viðurkenndur en áður. Þú kemst í kynni við þá, sem eru áhrifamenn og geta gert þér gagn og ný vináttubönd bind- ast, sem vara lengi og eru heilla- rík. 1965. — Sól og Neptún í góðri afstöðu. - Er þetta að ýmsu leyti góð afstaða. Líklegt er að margt gangi vel á Jjessum tíma, bæði í veraldlegum og andlegum efnum. Samúðarkend þín mun vaxa undir þessum áhrifum.. Þú munt takast langa sjóferð á hendur. 1972. — Sól og Júpíter eru í góðri afstöðu. Áhrif þessi vara í langan tíma og' eru góð og heilla- rík. Þú ert nú kominn að því tak- marki í þróun jiinni þar sem reyn- ir mjög á hæfileika þína, bæði and- lega og siðræna. .Besti tími lil að byrja á nýjum verkefnum og við- fangsefnum. 1973. — Sól og Úran í slæmri af- stöðu. — Ófyrirséðar hindranir birtast, sem árangur af óyfirveguð- um ákvörðunum og fljótfærnisleg- um. Yfirvega því allt, sem þú tekur þér fyrir hendur á þessu tímabili. Þó getur verið að áhrifa jiessara gæti eigi svo mjög, því örðugt er að átta sig á þeirn. Þau verka ekki eins bók hans. Jafnvel kvæðin, sem hann þýðir, kunna ekki við sig annarsstaðar en í íslenskum áttliög- um. Fyrir þessar sakir ann íslenska jijóðin Jónasi Hallgrimssyni um- fram önnur skáld, og sjálfsagt á luin fátt geðþekkara í fari sínu en jiessa uppgerðarlausu og hjartahreinu ást, sem hún hefir tekið við minningu hans. Vonandi ber hún einnig gæfii til þess að lilíta leiðsögn Jónasar enn um langa framtið, og gott er þjóðinni að mega treysta því, að meðan lnin finnur sjálfa sig í ljóðum hans, er hún á réttuin vegi.“ Fram eftir öldum var það svo á íslandi, að aðhúð og öll aðstaða var svó lík lil sjósóknar, að væri einni verstöð lýst lil lilítar, þá var þar í raun og veru mn leið lýsing á sjávarútvegi okkar á þeim tima. Á síðustu áruin liafa orðið svo stórfelldar breytingar á atvinnu- háttum íslendinga til sjávar og sveita að miklu er nær byltingu en fram- þróun. Því var hin mesta þörf að skrá sögu þess sem var, áður en það féll í gleymsku, og tengja þann- ig saman fortíð og nútíð. Útgefendum Sjósóknar hefir verið Ijóst, hversu fljótt fyrnist yfir og gleymast nöfn og útlit liluta, sem algengir voru í gær, en eru lagðir niður í dag, og því hefir verið teiknaður í bókina fjöldi mynda af allskonar áhöldum, sem notuð voru fyrir nokkrum áratugum á sjó og við sjó. Og þar eru teikningar af fjöldamörgum, sem enn eru notuð og jiekkt, en eru að hverfa. Til dæmis eru ekki mörg ár siðan mátti líta á öðru hverju hjallþili spýtt skinn, en þau sjást ekki víða nú. Og livaða unglingur þekkir nú leggjatöng, sem þó var fyrrum Það er gaman á vorin í Reykjavík, þegar hlýna tekur í veðri og allir eru komnir í nýju iotin sín. Þá þyrpast bæjarbúar niður í miðbæ- inn til að sýna sig og sjá aðra. En mest er gaman, þegar lúðrasveit- irnar leika og fjöldinn hópast sam- an til að hlusta á létta mús'ík, sem allir skilja og hafa yndi af. Svona þyrfti það alltaf að vera, liugsa menn, og ef til vill verður ]iað svo- leiðis í framtíðinni, þegar hinir á- hugasömu blásarar þurfa ekki leng- ur að berjast við húsnæðisleysi til æfinga og fjárskórt til hljóðfæra- kaupa. Þá verður gaman á vorin í Reykjavík. Lúðrasveitin Svanur átti 15 ára afmæli l(i. nóv. Stófnandi hennar nauðsynlegt áhald á hverju lieimili við sjávarsíðuna. Tóbakspunginn kannast flestir við ennþá. En hann hverfur áðui? langt uih líður, og hef- ir farið fé betra, mun margur segja, þótt margur gamall maður muni halda því fram, að óvíst sé hvort sigaretturnar, sem hafa komið í stað neftóbaksins, séu að nokkru leyti minna skaðlegar, nema síður sé. Sjósókii er vönduð bók. Þar hefir sýnilega verið lögð frain mikil vinna, til þess að gera verkið sem best úr garði. I formála fyrir bók- inni gerir dr. Jón Vestdal grein fyrir ]>ví, hver.su margir hafi lagt fram störf í þágu bókarinnar. Til dæmis fóru þeir dr. Vestdal og Steinþór Sigurðsson mag. seienl. oftar en einu sinni út á svið, til þcss að gera kort af fiskimiðum Álftnesinga, og er mér ekki kunnugt um að áður liafi verið gert nákvæmt kort af fiskiiiiiðum frá einstökum verstöðvum. Sömuleiðis gerðu þeir kort af Álftanesi, þar sem teiknaðir cru inn bæir, sem nú eru komnir í eyði, en voru byggðir á yngri árum Erlends. Þá hafa verið gerð- ar fyrir þessa bók nákvæmar teikn- ingar af skinnklæðum og hefir Guðmundur Benjamínsson ldæðskera meistari gert sniðin. Og svo hefir Eggert Guðmundsson listmálari teikn að fjöldann allan af áhöldum og ýmsu fleira, sem bæði stórprýðir bókina og greiðir fyrir réttum skilningi á efni hennar. var hinn áhugasami atorkumaður Hallgrímur Þorsteinsson, söngkenn- ari. Hann stjórnaði sveitinni fyrstu fimm árin og lagði grundvöllinn að hinum sífelldu framförum liennar. Þegar Hallgrímur lét af stjórn tók við Gunnar Sigurgeirsson, síð- an Karl O. Runólfsson, þá Jóliann Tryggvason og núverandi stjórn- andi er Karl O. Runólfsson. For- maður sveitarinnar er nú Hreiðar Ólafsson. Reykvikingar kunna að meta ’starf þessara áhugamanna og þeir eiga áreiðanlega eftir að fagna „Svanin- um“ oft á komandi árum, þvi hann mun halda áfram að syngja hetur og betur. bókinni til lilítar, enda ekki þörf, því að liún mun -verða víða á horð- um um jólin. En hitt vil jég segja, því að ]>að er rétt, að hókin er svo vel úr garði gerð, að efni og frá- gangi, að þeir sem að henni standa hafa af henni fullan sóma og eiga þakkir skilið fyrir verkið. Jón Sigurðsson. Ábœtisréttir og köknr lieitir bók, sem Fálkanum hefir nýlega borist. Hún er þýdd úr matreiðslubók frú Henriette Schön- berg Erken: Stor Kogebog for större og mindre husholdninger, og hefir inni að halda fjölmargar uppskriftir af ábætisréttum og kökum. Kafla- fyrirsagnir bókarinnar eru: Ábætis- réttir, Hlaup, Ávaxtagrautar, Sósur með ábætisréttum, ísbúðingar, Kök- ur sem ábætisréttir, Bökun. Auk þess eru í bókinni ýmsar góðar leiðbeiningar og reglur viðvikj- andi bökun og tilbúningi ábætis- rétta, og íná segja, að bókin sé mjög fullkomin á því sviði mat- reiðslu, sem hún nær yfir, og hentug handbók fyrir húsmæður. Þýðandans cr eklu getið, en liýð- ingin ber með sér, að liana liefir enginn viðvaningur gert, og er fyllsta ástæða til að ætla, að hún sé nákvæm í alla staði. Bókin er 125 bls. í stóru broti, á alla. Það yrði of langt mál hér að lýsa

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.