Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 565 Lárétt skýring: 1. Af Vestfjörðum, 12. filmuteg- imd, 13. þúfurnar, 14 dans, ef. 16. forsetning, 18. þrír eins, 20. kám, 21. fangamark, 22. mar, 24. fiður, 20. félag, 27. áramótum, 29. frosið, 30. samhljóðar, 32. skreytt, 34. setti saman, 35. ílát, 37. vegna, 38. ryk, 39. flýtir, 40. vatn í Asíu, 41. ■kvik, 42. fjall, 43. dónalegur, 44. hljóð, 45. skáld, 47. sökum, 49. gróða, 50. tveir eins, 51. einlit, 55. danskt töluorð, 56. mjúkur, 57. gervallir, 58. samhljóðar, 00. liaf, 02. þjóta, 03. fangamark, 64. kona, 06. fornafn, 08. tvíla, 09. dugleg, 71. japönsk borg, 73. spil, 74. Skagabúa. Lóörétt skýring: I. Nagaði, 2. mjög, 3. ósamstæð- ir, 4. kennari, 5. hljóm, 0. líkams- hluti, 7. atvo., 8. frumefni, 9. félag, 10. smitandi, 11. ílát, 12. missir far, 15. Norðleiulingar, 17. óvin, 19. erfiðar, 22. dreg, 23. úr Skafta- fellssýslu, 24. a.fdalamenn, 25. suðu, 28. greinir, 29. hókstafur, 31. sið- gæði, 33. svörð, 34. óskemt, 30. herbergi, 39. fæða, 45. Ameríku- menn, 46. fénaður, 48. tryllingur, 51. liðug, 52. ending, Ö3. biskup, 54. spil, 59. nöf, 61. reykir, 63. röng, 05. ílát, 60. fæðu, 67. henda, 68. stök, 70. íþróttafél., 71. endir, 72. verslunarmál, 73. frumefni. LAIISN KR0SSGÁTUNR.564 Lárétt ráðning: I. Sjómannaskóli, 12. Kaos, 13. leirs. 14. móðu, 16. arð, 18. iði, 20. arm, 21. S.P. 22. eld. 24. liaf, 20. af, 27. iifur, 29. nagar, 30. a.b., 32. rummungur, 34. ár, 35. nag, 37. R.B., 38. Fr. 39. ærð, 40. ítur, 41. ró, 42. ör, 43. stóa, 44. uns, 45. la, 47. æf, 49. urr, 50. B.A., 51. raungóður, 55. ar, 56. mætti, 57. limið, 58. ú.b., 60. Rut, 62. naf, 03. kg. 04. nöf, 66. óas, 68. hol, 09. tríó, 71. oftar, 73. Dóra, 74. klukkustundir. Lóörétt ráöning: 1. sarp, 2. joð, 3. ós, 4. al, 5. nei, 0. niða, 7. Ari, 8. s.s. 9. óm, 10. lóa, 11. iðra, 12. kastaníubrúnt, 15. umferðaregla, 17. álfur, 19. magur, 22. eir, 23. dumbrautt, 24. hagfræðin, 25. far, 28. R.M., 29. NN, 31. batna, 33. um, 34. Áróra, 36. gus, 39. ætu, 45. latur, 40. og, 48. fumar, 51. rær, 52. Ni, 53. ól, 54. rif, 59. börk, 01. fats, 03. korr, 05. fíl, 60. ófu, 07. sat, 68. hói, 70. ó.u. 71. Ok, 72. r.u., 73. dd. var þó öfund, og fordómar og aðfinnslur séra Emanúels voru aðeins til að brosa að þeim. Og j)ótt séra Emanúel talaði um hóflausan iburð i heimilisbaldinu fannst honum auðsýnilega gott að koma lil bennar og njóta þeirra rétta sem fram voru reiddir, einnig gerði hann góð skil vindlunum, sem Erik var vanur að bera fvrir hann, og stakk oft nokkrum stykkjum á sig um leið og liann fór. Síðasl þegar «éra Emanúel heimsótti syst- ur sína, hafði liún glevmt að bjóða hon- um að taka nokkra heiin með sér, enda bafði hann i það sinn verið fúll og fár og hafði alll á Iiornum sér. Hann gagn- rýndi klæðaburð hennar, kallaði ltana tild- urdrós og lýsti óbeil sinni á „máluðum kónum“ einkanlega fyndi liann sár{ til J>ess, jtegar um sína eigin systur væri að ræða. Inga J)rosti með sjálffi sér. Hún vissi, að það lét illa í augum bróður síns, að bún skyldi vera búin að læra að nota snyrtivörur, en hún vissi jafnframt að liún notaði þær í hófi og að enginn mundi hneykslasl á því, nema séra Emanúel og hans líkar. Hún gat líka fyrirgefið mágkonu sinni, þótt liún væri stundum ergileg; hún átli svo fáar ánægjustundir á heimili sínu, og var því þörf að fá útrás á gremju sinni. Nei, Inga gat hvorki verið reið lienni né öðrum, sjálf var hún hamingjusöm. Sérhver steinn var burtu af vegi hennar, sérbver ósk hennar uppfyllt. Hún var j)ess fullvís, að engin kona gæti verið jafn gæfusöm og bún. Énnþá hafði ekki fallið eitt óvildarorð milli þeirra Eriks frá því þau giftu sig; ekkert ský hafði dregið upp á liamingju- bimin þeirra. Þau töluðu jafnan um niál- efni sin af skilningi við hvorl annað og revndu að samrýma sjónarmið sín og þetta hafði þeim heppnast. Erik bafði varð veitt það, sem svo margir eiginmenn gleyma; það er að taka fullt lillit til konu sinnar í einu og öllu. Hann var mjög nær- gætinn og umhyggjusamur. Oft gaf liann benni blóm og bækur, eða aðra smáhluti, sem hann vissi að glöddu bana. Jú, hún var sannarlega bamingjusöm. Inga lagði hendurnar að mitti sínu, eins og hún vildi faðma bið unga líf, sem hún bar undir belti. — Nú var hamingja benn- ar líka fullkomnuð. — Eg er tilbúinn, kallaði Erik og gekk kjólklæddur inn í svefnherbergið til konu sinnar. Inga stóð hugsaiidi við gluggann og lirökk við er bún heyrði rödd manns síns. — En hvað þú ert falleg í kvöld, Inga, sagði Erik og borfði með aðdáun á konu sína. Hún var í grænum lejól, sem var fleginn langt niður á bakið, en í hálsmáli hans var fögur demantsnæla og i hári hennar glitraði á annan samsorta demant. — Eg vil líka vera falleg' í augum þín- um í kvöld, svaraði hún og sneri sér bros- andi að lionum. — Til þess að njóta meira álits? spurði hann glettnislega. Já, einmitt, svaraði liún. En nú skul- um við koma; bifreiðin blýtur að koma á hverju áugnabliki. Éftir bina miklu matarveislu á lieimili Brenners læknis, sem að þessu sinni var í tilefni af al’mæli frúarinnar, lók læknir- inn Ingu tali afsíðis. Þú hefir sagt Erik tíðindin, sagði liann. Eg þori að veðja að þú hefir ekki getað þagað yfir þessu; það geta kon- ur aldrei, bætti liann við brosandi. — Þá tapar þú því veðmáli, sagði Inga og þrýsti liönd hans. Erik veit ekkert ennþá, en í kvöld þegar við komum heim ætla ég að segja honum frá því. Eg skal jála það, að mé'r hefir þótt erfitt að þegja yfir því, en .... Hún komst ekki lengra, því nú truflaði Tommy þau og settist á stól við Iilið þeirra. Honum var nú farið að falla vel við Ingu, og stafaði það af þeim vingjarnlegu mót- tökum, sem bann jafnan fékk, er hann kom á heimili þeirra Eriks. Ingu féll bann líka orðið vel í geð; Iiann var glaðlegur og skemmtilegur, hinsveg- ar duldist henni ekki ýmsir gallar i fari bans. Noldcrum sinnum liafði liann komið með stúlkur heim til þeirra Eriks og viljað halda þeim selskap þar, en henni bafði ekki geðjasl að þeim félagsskap og á- vitað hann. Viltu lofa mér að tala augnablik við Ingu, pabbi! Eg fékk nóg af því að sitja við hlið Sylvíu Williams við borðið. Hún hefir aldrei farið eins i taugarnar á mér og i kvöld, og ég; vil komast bjá því að þurfa að hanga vfir þessum rauð- liærða kvennmanni lengur. Nú er hún farin að tala við Erik! Verð- ur þú aldrei afbrýðissöm, Inga? spurði Tommv, eftir að læknirinn var genginn i burt. Eg þvrði að veðja tiu á móti ein- um, að bún myndi taka Erik frá þér'án nokkurar samvisku, bara ef hún gæti. Hún hefir verið vitlaus eftir lionum og það kom illa við hana, að þú skvldir slá hana út; það get ég sagt þér. — Eg befi engar áhyggjur út af því, Tömmy, svaraði Inga brosandi og reyndi að sýnast róleg. Að sönnu veit ég að Syl- via hugsar ekkert út í helgi hjónabands- ins, en ég veit binsvegar að Erik gerir það, og ég treysi honum. — Þú ert svo saklaus að það er eins og þú lifir á tímum fariseanna og raun- ar er það eins með Erik á sumum sviðum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.