Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 15

Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 r ÉG NOTA SUNLIGHT I ALLAN ÞVOTT. Ekkert ei'fitl nudd, Sunlight-sápan sér fyrir því, hún leysir óhreinindin upp svo auöveld- lega. Notið hana því í allan þvott og lirein- gerningar, og þér munið sjá live vel hún fer með hendur yðar. Sunlight-sápan er aJgerlega skaðlaus. Sunlight-sápan: Freyðir vel, örugg í allan þvott. Sparið Sunlight- sápuna. X-S 1390-925 Tvær nýjar Ijóðabækur: Mansongvar og minniningar Eftir Steindór Sigurðsson. Þessi nýja Ijóðabók Steindórs skiftist í fjóra meginþætti: — Mansöngvar og minningar, Önnur kvæði, Söngvar Hassans og Óður éins dags. — Síðasti flokkurinn er eitt kvæði, kveðið í minningu lýðveldisstofnunarinnar og allt ort á þeim degi. — Hefir kvæði þetta valcið mikla og verðskuldaða athygli. Enginn ljóðavinur lætur nýja ljóðabók frá Steindóri Sigurðssyni fram hjá sér fara ólesna. Vilturlvegar Eftir Kristján Eínarsson frá Djúpalæk. Þetta er önnur bók höfundarins. Sú fyrri „Frá nyrstu ströndumgaf góð fyrirheit um hið unga skáld, og nýja bókin hefir sannarlega ekki látið þær vonir sér til skammar verða. Ljóðavinir ættu að fylgjast vel með ferli þessa unga og upprennandi skálds. Bókaútfláfa Pálma H. Jónssonar <► ♦ skreytt fjölda mynda, og er ekki ofsagt, þó sagt sé, að vandvirkni og smekkvísi einkenni bókina i hví- vetna, og eflaust munu húsmæður fagna útkomu hennar. Bókin er prentuð í Prentsm. Hól- ar. Útgefandi er Bókaútgáfan Logi, Reykjavík. 2300 silkiorma jiarf til þess að framlei'ða eitt pund af silki. Frystihúsaeigendur r Utgerðarmenn Otvegum Atlas hraðfrystivélar. Smíðum nýtísku hraðfrystitæki, ásamt vélknúnum fiskþvotta- vélum og færiböndum. Leitið til vor um allar upplýsingar viðvíkjandi tækjum til hrað- frystihúsa. Leitið tilboða hjá oss, ef þér hugsið til að byggja frystihús eða stækka það hús, sem þér eigið fyrir. H.F. HAMAR hefur 50 ára reynslu í smíði dieselvéla. — Utvegum vélar í stærðunum IV2—1500 hestöfl, skipa- og landvélar. 15 vélar frá þessari verksmiðju eru þegar seldar hingað í fiskibáta o. [I. i stærðunum 1 -'iO—1200 hestöfl. Útvegum einnig togvindur af öllum stærðum, svo og þil- farsvindur, akkerisvindur og stýrivélar með vökva- þrýsting (lxydraulic). — Sérstakar ráðstafanir hafa ver- ið gerðar til þess að varahlutabirgðir í MlRRLEES-vélar verði ávallt fyrirliggjandi. Leitið tilboða hjá oss. 0. H. HELGASON & CO. Borgartúni 4 Reykjavík Sími 2059

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.