Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 16

Fálkinn - 23.11.1945, Blaðsíða 16
16 FÁLEINN ♦ ! Með SHELL smurningsolíum og feiti er bíllinn alltaf í besta lagi. Biðjið ætíð um SHELL smurningsolíur þegar þér látið smyrja bílinn yðar á smurningsstöð. j Kæliskápar ! Útveyum frú Bretlandi kæli- skápa til heimilisnatkunar með stuttum fyrirvara. Ennfremur: Kæliskápa, kæliherbergi og kælivélar fyrir hótel, sjúkra- hús, kjöt- oy [iskbúðir og heimahús o. s. frv. Kæld afgreiðsluborð með sýn- ingarskáp. Borð með áhöldum til fram- leiðslu og geymslu á rjómaís. Einkaumboðsmenn fyrir: Pressed Steel Company Ltd. Cowley, Oxford Friðrih Berteisen & Co. h.f. Simar 1858 og 2872 NÝJUSTU OG BEZTU BÆKURNAR! SJÓSÓKNIN ER KOMIN Nú þurfa menn ekki að vera í vafa um hvaða bók á að senda kunn- ingjunum, því að SJÓSÓKN hentar öllum. VÖLUSPÁ Margir hafa frestað að kaupa VÖLUSPÁ, þangað til hún væri komin í skinnbandi. Nú fæst hún í handunnu skinnbandi í öllum bókaversl- unum. SÁLIN HANS JÖNS MÍNS Kvæði Davíðs Stefássonar, SÁLIN HANS JÓNS MlNS, var vel þekkt um allt land, áður en þessi fallega bók kom út. En hiklaust má segja, að teikningar Ragnhildar Ólafsdóttur muni gera það miklum mun vinsælla og langlífara, því að þær eru jafn snilldarlega gerðar og kvæðið. LAPPI OG LUBBI Þetta er barnabók, og ísak hefir þýtt hana og endursagt. Ætti það að vera næg meðmæli til þess að hún væri gefin hverju einasta barni fyrir jólin. Hún kostar líka aðeins 8 krónur. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.