Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 04.01.1946, Blaðsíða 1
Nkíðaland LAHDSBÓKASAFN J\$ i 65006 ÍSL-ANIJS S- í , í */ g., />a<J sem af er þessum vetri hefir verið hálfgerð sumarveðrátta hér sunnanlands; þgðviðri í stað frosta, rigning í stað snjó- komu. Náttúran hefir, sem sé, dregið það á langinn að bjóða Reijkvíkingum upp á sldðafæri, og er alls ekki laust við að skíðagarpar höfuðstaðarins séu að verða hugsjúkir gfir þessu. Þeir þykjast nefnilega sjá fram á það, að ef veðurfarið helst óbreytt fram eftir vetri, muni þeir, sökum æfingaskorts, biða herfilegan ósigur fyrir hinum norðlensku keppinautum á skíða- mótunum 19h6. En vonandi verður þess ekki lagt að bíða, að Hengillinn og umhverfi hans bregði sér í vetrarskrúða, svo að sldðagarpar Reykjavíkur geti farið að njóta lífsins á þai:n hátt sem þeir helst kjósa sér. — Myndina hér að ofan tók Kjartan Ó. Bjarnason í einni af mörgum ágætum skíðabrekkum í Henglinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.