Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1946, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.01.1946, Blaðsíða 14
14 P Á L K 1 N N Úr íbúð Evu Braun. Margir atliyglisverðir hlutir liai'a fundist í íbúð Evu .Braun, þar á meðal þessi mynd, sem sýnir Hitler og hana sitjandi saman í ró og næðii. Sænsk gjafa-timburhús á Borgundarhólmi. Snotur og aðlaðandi i skipulögðum röðum standa sænsku timb- urhúsin meðfram götunum í Nexö. Shirley Temple. Tveir fyrstu fónógrafarnir, sem Edison bjó til árið 1877, eru til ennþá. Hóísemi í notkun áfengis hefir farið mjög vaxandi í Englandi á þessari öld. Árið 1913 voru dæmdir þar 188.877 dómar fyrir ölvun á almanna færi. En tuttugu og einu ári siðar voru samskonar dómar ekki nema 30.146. -----r*/ /**/ G LEÐILEGT NÝÁR! þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. GLEÐILEGT NÝÁR! <► þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Í: H.f. „Hreinn“ Hf. Súkkulaðiverksmiðjan „Síríus“ ;: Brjóstsykursgerðin „Nói“ Við óskurn öllum okkar mörgu við- skiftavinum bæði til sjós og' lands GLEÐILEGS NÝÁRS með þökk fyrir það liðna. „GEYSIR“ h.f. Óskum öllum viðskiftavinum vorum GLEÐILEGS NÝÁRS Verzlunin Björn Kristjánsson Jón Björnsson & Co. GLEÐILEGT NÝÁR ! þökk fyrir viðskiítin á liðna árinu. Verzlunin Edinborg Heildverzlun Ásgeirs Sigurssonar j ;> GLEÐILEGT NÝÁR! o o þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. ” p Verzlunin Manchester § ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.