Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1946, Page 5

Fálkinn - 18.01.1946, Page 5
FÁLKIN N 5 Henry Ford yngri, sem mi hefir tekið að sér stjórn á öllum hinum gríðarstóru Ford-bílaverksmiðjnm í Ameríku, sésl hér ásamt hinum fræga afa sínum, gamla Henry Ford, borgun fyrir 300 króna sknld, seni hún hafði gert við verslun- ina. Símon borgaði 300 krón- urnar og tók skikann. Eftir að hann iiafði grafið þar eftir málmum í tíu ár, með engum árangri, fann liann æð af tini í jörðinni, og' sú æð hefir gert liann að einum af ríkustu mönn- um heimsins. — Hér hefir áður verið minnst á tvo ríka, indverska fursta, en í Indlandi eru líka til menn, sem hafa orðið stórauðugir á iðnaði, svo að þeir hafa komist í tölu ríkustu manna heims. Einn þeirra er J. R. D. Tala, en ætt lians hefir átt frumkvæðið að eflingu indverks iðnaðar. Hinn núverandi eigandi er að- eins 41 árs, en rekur Ijæði járn- og stálbræðslur, efnagerð, bóm- ullarvinslu og flugferðir. Hann gengur undir nafninu Hen'ry Ford Indlands, Ofarlega á auð- kýfingabekk er einnig Ahmed Abboud Pasja, sem talinn er einn ríkasti maður Indlands. Hann er sjálfgerður maður, 56 ára gam- all. Hann tók verkfræðipróf við háskólann í Glasgow og giftist skotskri konu. Fé sitt hefir hann grætt á ýmsum mann- virkjum, sem hann hefir tekið að sér, en jafnframt rekur hann eimskipafélög og mikinn bóm- ullariðnað. T ENGLANDI fer auðmönnum fækkandi ár frá ári, enda ekki annars von, eftir að tekju- skatturinn er orðinn 19V2 sh. af pundinu hjá liátekjumönn- um. Tveir menn eru ríkastir i Englandi og má ekki á milli sjá hvor rikari er: Sir John EUerman skipaeigandi eða her- toginn af Westminster. Sir Jolin Ellerman er ekki nema rúmlega fertugur. Fyrir styrjöldina námu árstekjur lians um 25 miljón krónum. Þessir peningar voru nær ein- göngu ágóði af siglingum. Síð- an hefir úafnverð skipanna tvö- eða þrefaldast, en arðurinn hef- ir ekki aukist að sama skapi. Forfeður hertogans af West- minster áttu gífurlega miklar lóðir i hjarta Lundúnahorgar, og bera titlar hertogans þetta með sér, því að liann er jarl af Grosvenor og greifi af Bel- grave, en þetta eru einna mestu hefðarhverfin í London. Núver- andi liertogi er 66 ára; hann á um 800 hektara af verðmæt- ustu lóðunum í London og um 40.000 hektara lóðir i Cheshire og Flintsliire, auk afar mikilla jai’ðeigna í Skotlandi Og Frakk- landi. Þangað til í nxai i fyrra var Hennann Göring einn af rik- ustu mönnum heimsins. Hann „átti“ meðal annars um 100 nxiljón króna virði í stolnuxxx listavei’kum frá ýmsunx lier- numdum löndum, aðallega fiá Fx-akklandi, og liafði lagt vfir 50 miljón krónur inn í reikn- iixg í erlendum bönkum — til vonar og vara. Þá var liamx og aðalhluthafi í öllum þeim iðn- fyrirtækjum Þýskalands, sem græddu mest. Árið 1942 —- en siðari skýi-sl- ur eru ekki til — vóru árstekj- ur Hitlei-s um 55 miljón krónur, þó að kanslaralaun lians væru ekki nenxa 130.000 krónur. Sanxt liélt þýska þjóðin, að lianp af- salaði sér öllunx laununi sínum! Á sama áxi varði hann yfir 50 miljónum til þess að breyta tveimur liöllunx, þannig að þær gætu oiðið viðunandi bústaðir fyrir gesti hans. En tekjur Hitl- ers voru smáræði hjá tekjunx Göriixgs. Enda lifði hann i nxeira óhófi en dæmi eru til i heiminum síðaix á dögunx hinna róixxvei-sku keisara. Geoffrey Lawrence. enski lávarður- inn, sem er forseti réttarins í Niirnberg. Hjartað útbyrðis. Á fæðingarstofunni í Árósum í Danmörku fæddist nýlega stúlku- barn, nieð hjartað utan. á brjóstinu. Stafaði þetta af því að bringubeinið vantaði í barnið, svo að lijartað hafði rutt sér braut út úr brjósthol- inu, og var ekki annað utan um það en þunn himna. Deildarlæknir einn á bæjarspítalánum í Aarlius, Prip Buus, sem gerl liefir margar skurð- aðgerðir á hjörtum, gerði að barn- inu nokkrum tinxum eftir að það fæddist. Færði læknirinn hjartað inn í brjósthoiið og saumaði brjóst- vöðvana saman yfir opið, svo að þeir skyldu skýla hjartanu, í stað bringu- bcinsins, sem vantaði. .Barninu varð ekkert um aðgerðina. — Þetta er fyrsta læknisaðgerðin þessarar teg- undar, sem gerð hefir verið i Dan- mörku, svo vitað sé. í læknabók- menntum segir aðeins frá einu til- felli af sömu vansköpun, og fram til ársins 1926 hafði ekkert barn lifað aðgerð við þessu af. Sic transit ..... Mynd þessi var tekin í Tiergarten í Derlín og sýnir þýska striðsfanga, sem bíða eftir því, að breskir kokkc,r afhcndi þeim matarskammtinn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.