Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1946, Page 6

Fálkinn - 18.01.1946, Page 6
e F Á L K I N N ÚR LEYNIDAGBÓK CIANO GREIFA 19 Martröð Himmlers Mussolini, erindreki Roosevelts og hand- járnin. - Endir Afríkustyrjaldarinnar. !). okt.: AJlar fáanlegar upplýsing- ar ben'da á, aö Englendingar og Ameríkumenn hafi í ráði að gera stórfelda innrás í Afriku, og ætli að vega að Öxulveldunum þaðan. Landfræðilega og rökrélt verður ft- alia þá fyrsta markið. 10. okt.: Grikkland getur ekkert veitt framar, af þeirri einföldu á- stæðu að það liefir ekkert. Ef við liöldum áfram eins og hingað til Myron Taylor verður afleiðingin fullkomið gjald- þrot innan tveggja mánaða. Milli- stéttin verður að selja skartgripi sína til að lifa, og stundum tíka dætur sínar........ 11. okt.: Eg tók á móti Himmler á járnbrautarstöðinni. Endurminn- ingar hans frá vigstöðvunum eru eins og martröð, og hann leynir þvi ekki. Hann er ekki framar sá Himmler, sem var hálfgeggjaður í Milnchen 1938, útaf þvi c,ð stríðinu virtist hcfa verið afstýrt. Nú talar liann um erfiðleikana og fórnirnar og um hvað hafi verið gert, og um- fram c.'lt um hvað sé ógert. 17. okt.: Þjóðverjar krefjast vit- firringslegra upphæða af Grikkjum, senr mundu verða til að gereyði- leggja grískan gjaldeyri.... Musso- tini tekur svo djúpt í árinni að liann segir: „Einasta leiðin til að skýra svona vitlidýrslegt framferði af hálfu Þjóð- verja er sú, að Þjóðverjar séu sann- fœrðir um að þeir séu glataðir, og vilji koma almennu öngþveili á, úr því að þeir tortimcM sjálfir. 19. okt.: Mussolini var einmitt að leggja af stað til Palazzo Venezia til að taka á móti Göring, þegar Mackensen tilkynnir okkur að mar- skálkurinn liefði fengið svo heift- arlegt blóðsóttarkast, að „það leyfði tionum ekki að standa upp al' „trón- inum“ í svo mikið sem tíu mínút- ur“.... Svona veikindi eru í litlu samræmi við hégónragirnd mar- skálksins. 2ð. okt.: Englendingc\r hafa byrj- að sókn í Libýu (Upphaf sigur- fararinnar vestur til Tunis). 25. okt.: I stjórnmálum liefir ekk- ert gerst, nema stutt hréf kom frá Alfieri, sem talar um blýþungt loft, sem grúfi yfir Berlín, bæði í líkam- legum og cndlegum skitningi. Mussolini óður við sendimann Roosevelts. 26'. okt.: Mussolini varð gramur við Myron Taylor (sendifulltrúa Roosevelts í Páfagarði). Hann kenn- ir Taytor um liinar lieiftarlegu sprengjuárásir, sem gerðar hafa verið á borgir Norður-Ítalíu, — að þær liafi verið gerðar vegna skýrslna, sem Taytor hafi sent lieim. „Þetta fífl,“ sagði II Duce, „fór aftur heim til sín og sagði, að ítalir væru nú að syngja útgönguvjersið, og að nokkrir löðrungar mundu gera útaf við þá.... þetta hefir hann heyrt frá þeim heilaga stóli, sem fær fréttir sínar frá sóknar- prestunum.“ Hann bað mig að 'látc, Páfagarð vita, að ef Myron Taylor reyndi að koma aftur til ítalíu mundi hann setja hann i járn, hvc,ð sem ötlu kirkjuriki liði. Sambærilegar frillulífssögur. 27. okt.: Pavolini (útbreiðslum,- ráðlierra) segir, að II Duce hafi talað við sig um skýrslu, sem hann nefndi „Petacci-mátið: Mussolini lök í hornin á bola og lýsti yfir því, að enginn hefði rétt til að „h.nýsc,st í og dæma tilfinn- ingatíf annara." Ilann vilnc,ði til endurfæðingaraldarinnar iil að sannci, að allir menn ættu sín ást- aræfintýri. Ilann var mjög reiður flokknum fyrir hvernig komið er. 28. okt.: Tuttugu ára afmæli fas- ismans er haldið hátíðtegt. Mussolini kemur fram opinberlega í fyrsta skifti eftir veikindin. Undir beru lofti, í einkennisbúningi og innan um mannfjölda, virðist hann rýrari og þreytulegri en fyrir tveimur dög- um. Hátíðahöldin urðu ekki eins vegleg og þau hafa verið áður. Meiningin er sú, að í skrifstofu- nefndinni eru ókunngir menn, sem ekki jiekkja okkur. Gagnleysi ftokks- ins verður æ ljósara, því að honum er stjórnað af ónýtum og hikandi mönnum, sem fólk treystir ekki. 3. nóv.: Ný og enn heiftarlegri árás Breta spillir enn aðstöðu okk- ar í Libýu, jiar sem lier okkar er að verða magnþrota, og vistir og hergögn koma ,ekki nema í dropa- tati. Það virðast vera álög á okkur að eiga að berjast fyrir handan höf. ð. nóv.: Rommel vildi byrja und- anhatd fyrir tveimur dögum, en Hitler negldi hann niður, jiar sem liann var, með skipun um að vísa hernum leið „til sigurs eða dauða.“ Það saina gerði Mussolini livað ítali snerti. Orustan er í algleymingi.... Frá Gíbraltar fréttum við að þar sé verið að scfna saman stórum skipalestum. Það bendir á innrás- artilraun til Marokko. Libýuherinn riðlast. 5. nóv.: Libýufylkingin er að riðl ast. II Duce er fölur. Andlitið slappt. Ilann er þreytlur. . . . Síðustu dag- ana hefir stjórnlc.ust bölsýni gripið ítali. (1. nóv.: Undanlialdið í Libýu hefir á sér öll einkenni flótta. Við höfum engar fréttir af 10. herfytki okkar, sem Bretar liafa einangrað. Og jiað lið, sem heldur undan lief- ir mikið mannfall af sprengiárás- um. II Duce telur að Libýa geti tap- ast, en flýtir sér að bæta við, „að út frá vissu sjónarmiði gæti verið hagur í því, vegna þess að tiún hafi jiegar kostað okkur verslunar- ftota okkar, og við getum liá ein- beitt okkur betur að l)vi að verja ítalíu sjálfa“. .. . Óvenjulega stór skipalest er á leið úr vesturátt. Mussolini spurði mig hvort ég héldi dagbók enn. Eg svaraði því játandi, og hann sagði j>á, að hún gæti síðcrmeir orðið sönnunargagn fyrir því, að Þjóðverjar hcfðu ávalt gert framkvæmdir sínar án þess uð spyrja okkur, bæði í hermálum og stjórnmálum. 8. nóv.: Kl. 6(4 í morgun símaði Ribbentrop til þess að láta mig vita að Ameríkumenn hefðu geng- ið á land í liöfnum í Alsír og Mar- okkó. Hann var uppvægur og vildi fá að vita tivað við ætluðumst fyrir. Eg varð að meðganga að ég vissi það ekki, og ég var syfjaðri en svo að ég gæti svarað lionum. Áhrifin á II Duce láta ekki bíða eftir sér. Hann talaði um landgöngu á Korsiku og hernám Frakklands.. Opinberar fréttir hefi ég ekki fengið neinar frá Þjóverjum. En frá Önnu Mariu Bismark veit ég, c,ð í þýsku sendisveilinni eru þeir sem steini lostnir yfir þessu þunga og gjöróvænta höggi. - LITLA SAGAN - William J. Elliott: Annað morð Ótrúlegt var það, en samt .var það satt: Yfirleitt fannst Thurlow það bara þægilegt að hafa það á tilfinningunni að vera morðingi! — Þetta stafar sennilega af j>ví, að Thurlow var montinn, og af l>ví að tionum liafði tekist að fremja það, sem talið er mjög sjaldgæft: Morð! Honum liafði engin skissa orðið á — ekkert spor látið eftir sig. Hann hafði drepið Drake á föstu- daginn var — fyrir réttri viku — og líkskoðun liafði farið fram sama daginn. Engar frestanir — engin rekistefna af neinu tagi.... Úr- skurðurinn ldjóðaði: „Sjátfsmorð framið í hugarvíli.“ Auðvitað liafði líkskoðunin ekki verið beinlínis þægileg. Thrulow liafði orðið að vera viðstaddur sem vitni, og Alice Drake hafði vitan- lega orðið að mæta í réttinum. — Alice var — eða réttara sagt hafði verið —■ kona Drakes. Thurlow liafði einu sinni móðgað liana, og þessvegna liafði Drake skrifað hon- um bréf og hótað að tumbra á honum. Og þessvegna hafði Thur- low myrt Drake! Meira þurfti nú ekki til. Smávægilegt hneykslismál gat eyðilagt framabraut Tliurlows. Þessvegna var liann beinlinis til- neyddur að drepa Drake til þess að Ioka munninum á honum! Hann hafði heldur ekki verið tengi að liugsa sig um — og var lika liróð- ugur af því! Um kvöldið liafði liann fatið sig í skugganum fyrir utan liús Drakes. Um klukkan tíu liafði Drake komið út með bréf i hendinni. Hann hafði gengið götuna á enda og lagt brét'- ið í póstkassann. Fimm mínútum síðar var hann dauður.... honum liafði bara ver- ið hrint út í hyldjúpa tjörnina við veginn, og þar hafði hann drukkn- að.... Allt benti á að þarna væri um sjálfsmorð að ræða.... ekk- ert til þess að hann liefði verið myrtur! Auk þess hafði Drake geng- ið kaupsýslan illa upp á síðkastið — það gat verið ástæðan! Thurlow Iiafði ekki séð Alice siðan — og liann kærði sig heldur ekki um að sjá tiana! Hún vissi að vísu að hann hafði haft ástæðu til að drepa Drake, en liún var engin vitmanneskja og mundi aldr- ei fella grun á hann. Og jafnvel þó að hún ger-ði það, þá gæti hún ekkert sannað. Thurlow brosti í kampinn, slökkti ljósið og fór í rúmið — léttur í lund eins og maður, sem elcki liafði svo mikið sem tátið sér detta i liug að fremja glæp. Það var heimskt fótk, sem lét samviskubit- ið naga sig! Morguninn eftir fór hann á fæt- ur í besta skapi. Hann söng þegar hann fór í baðið.... og liann söng enn þegar hann fór að horða ár- bitinn. Á borðinu, við liliðina á diskinum tá bréf til lians. Þegar tiann sá rithöndina á um- slaginu hætti hann að syngja — það var eins og hann hefði verið steginn á munninn. Hann stóð þarna höggdofa og starði á þetta mein- leysislega bréf með brennandi kinn- ar og starandi augu. Þetta var rithönd Toms Drake. Fyrir heilli viku hafði hann drepið Tom Drake -— og liann var þegar kominn í gröfina! Hvernig gat Tom þá skrifað honum núna? Og þó.... dagsetningin á bréfinu •var frá i gær! Stúlkan kom inn með teið lians og fór út aftur. Hann starði eins og dáleiddur á bréfið. Loks neyddi hann sig til að telja sér trú úm að það væri einhver misskilningur i þessu. í bréfinu sjálfu mundi vera skýring á því. Hann reif upp um- slagið með skjálfandi liöndum — og las: Framh. á bts. 11.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.