Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1946, Blaðsíða 3

Fálkinn - 22.02.1946, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kcmur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprenf SKRAODARAÞANKAR Allar líkur benda til jtess að flug- samgöngurnar verði tryggustu og hentugustu samgöngurncr liér á landi, eins og reyndar í flestum strjálbýlum löndum. Snjóar og vatns- föll valda því, að eigi er hægt að halda uppi tryggum samgöngum á landi. Sum vötnin er ekki liægt að hrúa og eigi liefir heldur tekist að halda uppi hifreiðasamgöngum á aðalleiðinni frá Reykjavík nema í snjóléttum vetrum. Og skipasam- göngur, sem löngum laafa verið ör- uggastar milli landsfjórðunga, geta tepst af hafís um langan tima. En flugvélarnar? Sumir munu nú vilja lialda því fram, að ljær séu ekki öruggar. Það sé ekki alltaf „flugveður“ og stundum liggi allt flug niðri í marga daga í röð. En jjess her að gæta, að þessar frá- tafir stafa i rauninni ekki af ófæru veðri heldur af því að fullkomin tæki vantar, sem fluginu eru ómiss- andi. Fyrst og fremst vantar flug- hafnir og flugvelli. Og í öðru lagi vantar miðunarstöðvar, sem gera fært að fljúga blindflug og lenda á ákvörðunarstað þó að svarta þoka sé og myrkur. Og líklega þarf stöðugar veðurfregnir frá fleiri innlendum og útlendum stöðvum en nú er. Þetta kostar allt mikið fé. Ríkið hefir nú viðurkennt að sér sé skylt að efla flugið á íslandi og skipað sérstakan framkvæmdastjóra flug- mála. En fjárveitingarnar til nýrra flugvalla eru svo smáar, að líklegt er að þeir eigi langt í land. Að svo komnu eru ekki aðrir-fullkomnir vellir til en þeir, sem gerðir voru i fyrstu vegna hernaðarins, og nú verða notaðir til millilandaflugs. Á Norðurlöndum er nú farið að nota flugvélar til flutninga nýrra matvæla milli staða, og ljað verð- ur alls ekki frágangssök að nota flugvélar lil mjólkurl'lutninga hér á landi, þegar frátök eru fyrir hif- reiðar. Annars verður aðferðin sú, að ljúka öllum þungaflutningum milli sjós og sveita meðan vegir eru öruggir, en nota flugvélarnar til léttavöruflutninga og svo vitan- lega fyrir póst og farþega. Með fullkomnum flugsamgöngum verður fyrst hægt að koma póstflutningum landsins í viðunandi liorf, þannig að flutningar á liestum hverfi úr sögunni. E.s. Gullfoss í Kaupmannahöfn Volli Petersen, sonu Petersens bíóeiganda, kon hingað til Reykjavíluir stutta heimsókn ekki all fyrir löngu. Eins og kunn ugt er fór hann með Lúð víg Guðmundssyni suður Mið-Evrópu í sumar o varð honum til ómetan tegs stuðnings i teitinni a: þeim mörgu íslendinguir sem Rauði Krossinn hafð falið honum að finna. — Volli kann þvi frá mörgi að segja í sambandi vi' þetta ferðalag, en það ver: ur samt ekki rætt hé frekar að þessu sinni. Það var í öðrum tilgang sem Fálkinn hafði nýleg tal af Volla Petersen, nefn lega þeim, að leita hjá hon um upplýsinga um Gull foss gamla og fá að heyr hvernig ástatt er fyrir hoi um núna eftir öll l>ess útlegðprár. Volli var meí al þeirra fyrstu, er stig um börð í Gullfoss, þega skipið kom aftur frá Kiel ]}orgsaiur til Hafnar í sumar, og segir hann að það liafi verið öm- urleg aðkoma. Fossinn liggur í skurðinum hjá Burmeister og Wain skipasmiðastöðvunum. Hann liefir mikla slagsíðu og er talsvert illa leikinn á ytra borði. En þegar inn i skipið kemur verður fyrir manni slík eyðilegging, að hörm- ung er á að horfa. Öllu lauslegu hefir verið stolið, en auk liess hafa flestar hurðir verið rifnar hurt, rafmagnslciðslur slitnar nið- ur og allt gler mölbrotið. En einna tilfinnanlegust er eyðileggingin samt á öllum þiljum og öðru því, sem gert er úr timbri, því að víða hafa stór stykki verið hrotin burt, og er talið líklegast að sá viður inn ú Gullfossi eins og hann lilur úl niína. (Ljósm.: tíörge Lassen). hafi verið notaður til eldsneytis. Vélin, sem liggur i vatni að nokkru leyti, er líka illa á sig kominn, þar eð öllum koparstykkjum og raunar öllu lauslegu liefir verið stolið úr henni. Starfsmenn hjá Burmeister og Wain liafa skoðað skemmdirnar á Gullfossi og telja þeir vafasamt að hægt verði að gera við hann fyrir minna en 1 Vá miljón dansk- ar krónur. Sem stendur er hann í eigu vátryggingarfélagsins og er talið ólíklegt að viðgerð á honum geti svarað kostnaði. Gullfoss gamli mun því senni- lega aldrei koma hingað til ís- lands framar. Eins og kunnugt er var Gull- foss í Kaupmannahöfn, þegar Þjóðverjar lögðu Danmörku und- ir sig. Þar lá hann svo áfram allt til ársins 1944 og var stöðugur vörður frá vátryggingarfélaginu um horð i honum. En nú kröfðust Þjóðverjar þess að fá liann til eigin cfnota og var liá ekki leng- ur að sökum að spyrja. Gullfossi var sigll suður til Kiel og þar lá liann lil stríðsloka. Vitanlega var það á þessu tiinabili, sem skemmd- irnar urðu á lionum. Ekki cr vitað fyrir víst til hvers Þjóðverjar not- uðu hann, en talið er liklegast að Framhald á bls. lb. fíorðsalurinn á Giillfossi eins og hann var áðiu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.