Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.03.1946, Blaðsíða 1
10 síður. Verð kr. 1.50. 9. Reykjavík, föstudaginn 1. mars 1946. XIX. Vertíð í Vestmannaeyjum pjr' _ Menn hafa oftast mikið að gera í Eyjum á þessum tima árs. Vertíðin stendur sem hæst og sjómennirnir keppast uið að draga þorsk úr djúpnm hafsins en i landi vinnur fjöldi fólks að því að slægja fiskinn og fremja aðrar þær aðgerðir á hon- um, sem nauðsgnlegar þgkja. Mgndin hér að ofan var tekin á Ngjubrgggju í Vestmannaegjum. Sjómennirnir virðast vera að hreinsa tit á brgggjunni eftir uppskipun. Ljósm.: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.