Fálkinn - 01.03.1946, Qupperneq 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM
Ritstjóri: Skúli Skúlason
Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6
Blaðið kemur út hvern föstudag
Allar áskriftir greiðist fyrirfram
HERBERTSpre/Jt
SKRADDARAÞANKAR
Einangrunin, sem íslendingar
hafa átt við að búa um liðnar
aldir er rofin, og ísland er komið
i þjóðbraut. Áhrifin af jjessari
hreytingu eru auðsæ og verða þó
auðsærri siðar.
Á ófriðarárunum var þjóðin i
nánu sambýli við hinn enskumæl-
andi heim, en aðalsambandið, sem
áður liafði verið — tengslin við
Norðurlönd — var rofið. Erlendi
herinn var undantekningörlítið
þjóðum sínum til sóma, og það
var ekkert upp á liann að klaga.
En samt þótti flestum eitthvað
vanta, og fundu til þess að þessir
menn stóðu okkur fjær en skyld-
mennin á Norðurlöndum.
Nú er verið að tala um, að ensk
og ameríkönsk áhrif muni verða
svo sterk, að þjóðernið sé í hrýnni
hættu. Það ætti þó ekki að stafa
stórhætta af þvi þó að amerik-
anskir flugmenn stæðu við í Kefla-
vík og drykkju þar kaffi, og sama
er að segja um þótt ferðafólk það-
an kæmi liingað til skemmtunar.
Ilætta er ekki á ferð fyrr en ef út-
lendingar færu að setjast hér að,
og það er varta að óttast það úr
vesturátt, því að Amerikumenn flytj-
ast lítið úr Jandi.
En samt er það aldrei meir áríð-
andi en nú, að þjóðin sé á verði
um verðmæti sín, tunguna fyrst
og fremst, og þau einkenni íslenskr-
ar menningar, sem eiga skilið að
geymast. Við Norðurlönd verða and-
leg viðskifti okkar liollust, bæði
af því að þjóðirnar þar eru ekki
mjög fjölmennar og svo af því að
þær eru okkur skyldastar. Tung-
unni er ekki liætta búin af þeim.
Norðmenn, Sviar og Danir hafa all-
ir liaft mállýskur i sveitum sínum
öld eftir öld, sem ekki liafa horf-
ið þrátt fyrir náin skifti og sam-
göngur, og þá ætti okkur ekki
að vera ofvaxið að halda okkar
tungu, þvi að engin þjóð getur kall-
að yfir tandamæri íslands lieiman
frá sér.
Það hafa komið fram raddir um
að koma á sameiginlegum vinnurétt-
indum fyrir Norðurlönd, þannig að
fólk geti leitað sér atvinnu úr einu
landi í annað um stundarsakir. Það
eru fremur lítil líkindi til að þetta
mundi skifta miklu hér, vegna fjar-
lægðarinnar frá öðrum löndum. —
Ferðin er of dýr til þess að sækja
nokkurra mánaða vinnu.
Sænskur íþrótta-
kennari á Hólnum
Meðal farþega, sem komu hingað
með Drottningunni síðastliðin mánu-
dagsmorgun, var sænskur íþrótta-
kennari, Georg Bergl'ors að nafni.
Það er íþróttafélag Reykjavíkur,
sem liefir ráðið hann til sín og mun
hann stunda skíðakennslu á vegum
þess, það sem eftir er vetrarins,
en í sumar mun liann svo veita
tilsögn í frjálsum iþróttum. Hann
hefir getið sér mjög gott orð í
Svíþjóð fyrir kennslu í háðum þess-
um íþróttagreinum, og má vænta
þess, að dvöl hans hér muni verða
til að veita nýju lífi í íþróttahreyf-
inguna almennt.
Geovg Rergfors.
Bergfors dvelst nú á félagsheim-
ili í. R. á Kolviðarhóli og þessa
fyrstu viku hefir hann eingöngu
þjálfað ÍR-inga, en í næstu viku
mun hefjast almennt skiðanámskeið
á Hólnum, ]jað fyrsta af allmörg-
um slíkum, sem ráðgert er að
Bergfors standi fyrir.
Bergfors hefir skýrt frá því, að
í Svíþjóð sé nú mikill áhugi ríkj-
andi fyrir þvi að styrkja samband-
ið milli íþróttamanna á Norðurlönd-
um t. d. með sameiginlegum kapp-
unótum eða skiftum á dugandi í-
þróttamönum. Mundi þetta vafa-
laust vcrða til að treysta þau tengsl,
sem frændþjóðirnar kjósa allar að
hafa hver við aðra. Bergfors segir,
að Svíar hafi mikinn hug á að
kynnast íþróttalífi ístendinga nokk-
uð nánar, og fól stjórn sænska í-
þróttasambandsins honum að leita
fyrir sér um möguleika á því, að
sænskir iþróttamenn gætu komið í
lieimsókn liingað núna í sumar og
keppl við íslenska íþróttamenn.
Gæti þá jafnvel hugsast, að hlaup-
arinn Lennart Strand, og fleiri fræg-
ir íþróttamenn, tækju þátt í þeirri
ferð. En þetta yrði að gerast i
samráði við Í.S.Í., þannig, að ís-
lenskir íþróttamenn endurgildu
heimsókn Svíanna með því að
keppa við þá í heimalandi þeirra.
Má telja fullvíst að stjórn Í.S.Í. muni
taka þetta mál til rækilegrar íhug-
unar, og raunar virðist ekkert þvi
lil fyrirstöðu, að úr þessu geti orðið.
Formaður í. R., Sigurpáll Jóns-
son hefir skýrt svo frá, að félagið
hafi ráðið til sín annan sænskan
skiðakennara i samráði við Fjalla-
menn. Iteitir hann Nordenskjöld og
er væntanlegur hingað í byrjun mars.
Þektur knattspyrnu-
þjáifari kominn
hingað aftur.
Skoski þjálfarinn Murdo Mac
Dougall er íslenskum knattspyrnu-
mönnum að góðu kunnur, siðan
hann dvaldist liér sem þjálfari Vals
á árunum 1937 - ’38. Á þvi tímabili
tók knattspyrnuleikni Valsmanna
miklum framförum, og féll þeim
svo vel við Murdo, að þeir hafa
nú aftur ráðið hann til sín sem
þjálfara. Hann kom hingað með
Brúarfossi rétt fyrir helgina síðustu.
Murdo Mac Dongall.
Frú hyrún Guömundsdóttir, Vík í
Mýrdal, verður 70 ára 5. mars,
Murdo segir þær fréttir af knatt-
spyrnunni í Skotlandi, að menn
liafi haft litinn tima til að sinna
henni á stríðsárunum, og við það
hefir hún beðið nokkurn hnekki.
En áhugi Skota fyrir þessari íþrótt
er enn hinn sami og er nú sem
óðast að tifna yfir henni á ný, svo
að litil hætta er á því, að Skotar
tapi tignarsæti sínu meðal knatt-
spyrnuþjóða.
Eftir því, sem Murdo segir, hafa
KR-ingar boðið hinum fræga enska
knattspyrnumanni, Tommy Lawton,
hingað til 5 eða 6 vikna dvalar á
sumri komanda. Ekki veit Murdo,
hvort Lawton liefir tekið boðinu,
en ef hann gerir það, mun liann
að líkindum koma í maí eða júní.
Þá hefir Murdo þær fréttir að
færa af okkur góðkunna knatt-
spyrnmanni, Albert Guðmundssyni
(Alla í Val), sem keppir nú í knatt-
spyrnuliði með liinum alþektu Glas-
gow Rangers, að hann sé i miklum
metum og eigi mjög góða framtið
fyrir sér sem knattspyrnumaður.
Alli gerir ráð fyrir að skreppa liing-
að í sumar, en liann fer sennilega
aftur til Skotlands fyrir haustið.
Valsmenn, og íslenskir knatt-
spyrnumenn yfirleitt, munu vafa-
laust fagna því að Murdo Mac Dou-
gall er aftur' á meðal þeirra.
Egyptsk ha.ndrit,
sem eru 300 ára gömul, og lengi
vel var ómögulegt að komast fram
úr, vegna þcss að skriftin var orðin
svo máð, hafa nú verið þýdd og
lesin. Þau voru ljósmynduð með inn
rauðum geislum — samkonar geisl-
um og liafa gert það mögulegt að
taka ljósmyndir í þoku — og urðu
ljósmyndirnar miklu skýrari en
frumritin.
Paul Smith, verkfræðingur, verðnr
05 ára 2. mars.
Geir Konráðsson, kaupm., Laufás-
vegi (10, verður tiO ára 6. mars.
Þann 1S. fehr. voru liðin M0 ár
frá danða Marteins Luthers. Ilér
sést lwnn vera að vinnq; að hinni
miklu bibliuþýðingu sinni.