Fálkinn - 01.03.1946, Page 6
6
FÁLKINN
- LITLA SAGAN -
Hetjan I bænum
Eftir W. R.
Engan í Brownlown hefði getað
grunað að Joe Adams yrði fyrsta
stríðshetjan i bænum. En það varð
hann nú samt, hann fékk heiðurs-
merki fyrir frækni í orustu. Sam-
kvæmt skýrslunni hafði hann hætt
lifi sínu til jiess að bjarga tveim-
ur særðum félögum sínum af blóð-
vellinum, og við þetta liafði hann
særst sjálfur. En gleði Browntons-
búa yfir þessu breyttist von hráðar
í stolt. í „The Conrier“ stóð nefni-
lega svolátandi klausa:
„Allir Broivnlownbær finnur lil
sin yfir þeirri sœmd, sem einn af
sonum bæjarins hefir hlotið. Joe er
sonur mr. Victor Adams, eins af
fremstu kjötkaupmönnunum i bæn-
nm, og frú Adams, sem kunn er
fyrir áhuga sinn fyrir hljómlist. . ■
Joe er framsækinn ungur maöur.
Þegar hann var kvaddur í herinn
fyrir einu ári, varð hann að leggja
nám sitt við rikisháskólann á hill-
una. Ilin frækilega hetjudáð hans
á vígstöðvunum, kom vissulega cng-
um á óvart, sem kunnugir voru hon-
um hér í Browntown.
„The Courier“ óskar herra Adams
og frú hans til hamingju, svo og
öllum Browntownbœ, sem hefir
heiöurinn uf uð geta talið þennan
hrausta mann lil sona sinna.“
Það var vor í loftinu, en allar
húsmæður í .Browntown sögðu, að
ennþá væri kalt í vatninu. -—- Joe,
þú mátt ekki baða þig ennþá! sagði
frú Adams.
En drengirnir þóttust nú vita
samt að sumarið væri komið. —
Sá, sem síðastur steypir sér er
kveif! öskraði Zeke Davidson, —
stærsti strákurinn í bekk Joe, og
steypti sér.
- Það er skrambi kalt! tautaði
hann skjálfandi, þegar liann kom
upp aftur.
En hinir strákarnir komu bráð-
lega, liver eftir annan. Eoks stóð
Joe einn eftir á bakkanum. — Joe
er kveif! hrópuðu hinir.
Hann kunni ekki að synda, svo
að liann fór á annan stað, þar scm
grynnra var. — Joe er lcveif!
Allt í einu söklc Zeke, sem var á
leið til lands. Hann var náfölur
þegar honum skaut upp. Svo sökk
hann aftur.
— Zeke hefir fengið krampa!
æptu hinir strákarnir.
Joe reyndi að hjálpa honum en
lenti á of niiklu dýpi. Hinir strák-
arnir urðu að bjarga þeim báðum.
Joe er kveif!
— — — Þrátt fyrir regnið úr
kúlnasprautum óvinanna bar Joseph
W. Adams liðþjálfi særðan mann
meira en hundrað metra og ofun
í sprengjugígl...... lásu Brown-
townbúar i „The Courier".
Drengirnir voru í knattspyrnu.
Joe hafði ágætt tækifæri til að
sparka i mark, en það mistókst.
— Joe er klaufi, sagði einhver með
lágri en skýrri rödd. — En það
er ekki að búast við öðru af aum-
ingja, sem spilar á píanó!
Joe hafði ekki beðið um að fá
tilsögn í píanóleik, en kringum-
stæðurnar neyddu hann til þess.
Frú dams átti fimm drengi. Hún
elskaði hljómlist og hafði alltaf
dreymt um að eignast dóttur, sem
gæti sungið og spilað. Og svo kom
Joe, síðasta barnið hennar, og hann
var heldur ekki telpa. Þegar hann
var tíu ára fékk faðir hans píanó,
sem hann varð að laka upp í gamla
skuld. Og þarna var þá píanóið
komið og þarna var frú Adams,
sem langaði til að eiga tónelskt
barn, og þarna var Joe.
— Hljómlistin göfgar manninn,
sagði frú Adams, og svo var útrætt
um það mál.
— —---------Eftir að hafa þaggað
niður í tveimur vélbyssuhreiðrum
óvinanna sneri Adams korpórátl aft-
ur út á vigvöllinn og sótti annan
félaga sinn, stóð í „The Courier".
Og í þeirri ferð fékk hann kúlu í
fótinn.
„Eg er venjulegur maður, en ekki
stjórnmálamaður,“ sagði Feruccio
Parri við blaðamennina, er þeir
komu til hans eftir að hann var
orðinn forsætisráðherra ftalíu. „Eg
tók við stöðunni af því að ég þótt-
ist vita að það væri skylda mín
sem ættjarðarvinar. En heldur hefði
ég nú viljað hugsa um kindur.“
Parri fæddist í Piemont 1890.
Hann tók þátt í fyrri heimsstyrjöld-
inni sem liðsforingi, særðist fjór-
um sinnum og fskk fjórum sinnum
heiðursmerki fyrir hreysti. Hann
varð majór og eftir 4. sárið varð
liann meðlimur í herforingjaráði
Diaz hershöfðingja.
Þegar friður kom vihli Parri fá
að draga sig í hlé. Hann forðaðist
sjórnmál, fór að stúdera og tók
próf í bókmenntasögu, varð kenn-
ari og gifti sig og eignaðist son.
Og liklega væri hann kennari enn
i dag, ef fasisminn hefði ekki kom-
ið til sögunnar.
Parri lét af kennslustörfum og
gerðist blaðamaður. Hann réðst til
Corriere della Sera, en þar barðist
ritstjórinn, Luigi Albertini, ennþá
gegn ofurefli fyrir frelsinu. Þegar
eigendurnir seldu fasistum blaðið
dró Parri sig i hlé. Stofnaði liann
þá andfasistiskt vikublað, sem fas-
istar voru sí og æ að gera upp-
tækt. Það voru eklci nema tvö núm-
er, sem var hleypt til lescndanna.
Jafnframt stofnaði Parri fyrsta
elynifélagið gegn fasistum. Hann
lijálpaði fjölda frjálslyndra manna
til að flýja úr landi, ásamt pró-
fessor Carlo Roselli. M. a. fluttu
þeir Filippo Turati, upphafsmann
ítalska sósíalismans til Korsíku á
vélbáti. Þegar þeir komu aftur, var
þeim stefnt fyrir rétt.
Parri og Roselli voru dæmdir i
væga refsingu, en hvorugur þeirra
var látinn laus þegar luin liafði ver-
ið afplánuð. Parri var sendur til
En hvað það er ljómandi gott
veður í dag, sögðu strákarnir. Við
skulum fara á veiðar! komdu með
okkur, Joe!
. Joe skaut eins vel og hinir strák-
arnir. Og faðir lians átti bestu byss-
una í Browntown. — En hann svar-
aði samt: — Æ, mig langar ekkert!
- Ef ég liefði aðra eins byssu og
þú, skyldi ég fara á veiðar á hverj-
um degi, sagði félagi hans.
— Þú skýtur betur en við, sagði
annar og sló gullhamra.
— Mér jjykir ekkert gaman að
drepa, syaraði Joe.
— Joe kennir í brjóst um ves-
lings dýrin, hlógu strákarnir. —
Hann þolir víst ekki að sjá blóð!
Hann var hetjan í bænum. Iljúkr-
unarkonurnar brostu við honum,
þar sem hann lá í rúminu sinu á
sjúkrahúsinu, og fengu honum blað
af „The Courier". — Heimska! sagði
hann. ■— Eg er enginn hetja. Það
eina sem ég kann er að spila á
pianó. Hvern sem þið spyrjið í
Browntown af kunningjum mínum,
þá skulið þið fá það svar, að ég sé
kveif!
$ $ $ $ $
Parri?
Liparieyja, en þangað var úrval
frelsisvina sent. Þaðan slapp hann
loks eftir mörg ár til Milano og
vann þar á skrifstofu lijá iðnfyrir-
tæki nokkru.
Roselli komst til Paris og stofn-
aði þar deild í félagiriu „Réttvísi
og frelsi“, leyniféalgi, sem hann
og Parri höfðu stofnað á ítalíu. Eft-
ir að Roselli, sem hafði skráð ítalska
ferlsisvini í rauða lierinn á Spáni,
var myrtur af frönskum fasista,
varð Parri forustumaður „Réttvísi
og frelsis“. Og frá þeim félagsskap
í Milano dreyfðist hreyfingin út
um alla Ítalíu.
Þegar Mussolini fór i stríðið tóku
leynisveitir Parris til starfa. f mars
1934 kom Parri á mesta verkfallinu,
sem nokkurntma hafði orðið í N,-
Ítalíu. Þremur mánuðum síðar féll
Mussolini. Þegar Badaglio marskálk-
ur tók við stjórninni reyndi hann
fyrst í stað að kæfa hinar politísku
hreyfingar, en það mistókst alger-
lega. Félög Parris spruttu upp eins
og gorkúlur.
Meðan nazistar ofsóttu frelsisvini
á Norður-ítalíu lifði Parri í leyni
undir gerfinafninu Maurizio. Hann
var tekinn höndum, en síðan skift
á honum og háttsettum þýskum for-
ingja. Þegar Bonomi-stjórnin féll i
vor tók Parri við stjórninni.
Parri er kunnur fyrir heiðarleik
og réttlæti. Meðhaldsmenn hans líta
upp til hans eins og dýrlings. Hann
hefir reynst dugandi í stjórnmálum
og nýtur trausts hjá Bretum og
Bandaríkjamönnum.
sfe sf: % s|e
Falleg sjón.
Við bæinn Abbotsbury í Suður-
Englandi er tjörn, sem flestum þyk-
ir gaman að sjá, því að þar eru
jafnan um þúsund hvítir svanir á
sundi á tæru vatninu.
Irma Greese
verður fræg í veraldarsögunni á
sama hátt og samverkamaður henn-
ar, Josef Ivramer. Við réttarhöld-
in yfir níðingunum í Belsen kom
það fram, að kvenfólkið hef-
ir alls ekki staðið karlmönnunum
að baki í hverskonar fúlmennsku,
en engin hefir þó staðið Irmu
Greese á sporði.
Irma barst mikið á. íbúð hennar
í fangabúðunum var svo skrautleg,
að líkast var því að hún hefði
verið gerð eftir fyrirmynd úr
Þúsund og einni nótl, segir einn
fanginn, sem slapp lifandi frá Bels-
en, frú Elisabet Fuchs. Hún hai'Si
oft verið látin taka lil hjá Irinu
Greese og var því kunnug híbýlum
hennar. Þar voru dýrindis málverk
á veggjunum — vitanlega öll stol-
in — og svellþykkir dúkar á gólf-
um. Húsgögnin hin skrautlegustu.
— En á einuin veggnúm hafði hún
þakið allt með — lnindakeyrum,
sem hún hafði safnað. Sum þeirra
voru brotin — höfðu hrokkið í
sundur þegar lnin var að lemja
fangana. „Irma fagra“ æfði sig í
barsmíðum, og liafði söðul inni í
stofunni, sem hún flengdi sér til
afþreyingar.
Josef Iíramer var daglegur gest-
ur hjá Irmu, segir Elísabet Fuchs,
og oft sátu þau langt fram á nætur
og spiluðu á spil. Venjulega vai
spilað up á demanta, sem voru mörg
þúsund marka virði, en allt scm
spilað var um var stolið frá föng-
unum. Þau drukku mikið, Irma
drakk einkum líkjör og sætt kampa-.
vín.
Hún hafði það jafnan fyrir sið
að drepa þá, sem tóku til hjá henni
eftir nokkra daga, en að frú Fuclis
slapp, var blátt áfram því að þakka
að hún hafði gleymst!
, •
I New York
eru 14.000 leigubílar, sem fara að
meðaltali um 200.000 ferðir á dag,
og flytja 350.000 farþega.
Hver er Feruccio