Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1946, Qupperneq 8

Fálkinn - 01.03.1946, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N Britten Austen: Saga úr samtíðinni Eulalie Delibes! Það var sérstakur hreimur í rödd Mordaunts þegar liann endurtók nafnið. — Furðuleg kona, hælti hann við. Ef til vill mesta leikkona, sem nokkurn- tima hefir lifað. Mordaunt var gamall kunn- ingi minn og sendisveitastarfs- inaður. Ilann liafði orðið mér samferða af leiksýningunni, og nú sátum við og gæddum okk- ur á wisldblöndu. — Hvað hefir eiginlega orð- ið af henni? spurði ég, og stóð upp til að hlanda mér í annað glas. — Hún er gersamlega Jiorfin. Eg minnist elcki að liafa séð látið liennar í blöðunum. — Eg lield elcki að liún sé dáin, sagði Mordaunt. — Hefirðu nokkurntíma séð liana á leiksviði? spurði ég aftur. — Margsinnis. En síðasti leilc- urinn, sem ég sá liana í, var leikinn án leiksviðsljósa og undirhúningsæfinga. Og þvi gleymi ég aldrei. — Segðu mér eittlivað frá því! sagði ég hvetjandi. Ilann liorfði snöggvast hugs- andi á vindilstúfinn sinn og hyrjaði: — Það var fyrir fimtán ár- um, fyrsta veturinn minn í Róm. Þá liitti ég Jiana i fyrsta skifti. Hún valcti óhemju fögn- uð. Öll Rómahorg lá fyrir fót- um liennar. Og það var elckert undarlegt. Hún var ljómandi. Atti allt það, sem liægt er að óska sér: Gáfur, yndi, fegurð og þokka. — En Jífið fyrir liandan leilc- sviðsljósin var aðeins einn hluti af tilveru hennar. Þegar sýn- ingunni lauk stóð röð af dýr- indis bifreiðum fyrir utan leilc- endadyrnar. Eg nefni eklci nöfn. En það voru menn, sem kunnir eru um alla Evrópu, sem hiðu liennar. Það var Desmarets úr frönsku sendisveitinni, sem lcynnti mig fyrir lienni. Eg gat vitanlega elcki kepjit við aðra aðdáendur liennar. Meðal þeirra var fransk ur „sykurkóngur“, margfaldur miljónamæringur. Hann liét Le- normand, stór, ldunnalegur raumur, sem gat verið bæði læ- vís og flónskur. Hún mat hann mikils. Það var sagt að liann liefði sóað miljónum í Jiana, aðeins til að fá hana til að brosa. Mordaunt andvarpaði. — Eg hýst við að við liöf- um allir verið meira og minna lirifnir af henni. Hún var gyðja, og átti rétt á öllum heimsins gæðum. Iíann þagði. — Var þetta allt og sumt? spurði ég. — Nei, aðeins inngangurinn. Svo kemur sjálfur leikurinn. Auðvitað var ég í leilchúsinu á liverju kvöldi sem hún lélc, og þegar fram í sótti fór ég að taka eftir, að í næstu stúku við mig sat annar aðdáandi, engu síður áfjáður en ég. Það var noklcuð fullorðinn maður. Hár og spengilegur, andlitið virtist slcorið í filabein, þegar maður sá það á vangann. Einn daginn spurði ég Antonetti, sem líka var aðdáandi Eulalie, liver liann væri. — Það er liertoginn af San Durato, svaraði Antonetti. — Merkilegur maður. Hann lifir einlífi í höllinni sinni uppi í Alhanífjöllum. Delibes liefir lieyrl að hann sé liér á liverju kvöldi, og hún brennur af á- lcefð í að fá tækifæri til að senda honum eitt af þessum frægu hrosum sínum. Og ef það tekst, þá er Lenormand veslingnum eklci önnur leið opin en að skjóta lcúlu í liaus- inn á sér. — Er hann kvæntur? spurði ég- — Nei, svaraði Antonetti, er þelckti allt og alla. — Konan lians er dáin fyrir nokkrum árum. Og síðan liefir gamli maðurinn lifað aleinn í höllinni sinni. Þessar leilcliúsferðir hans eru víst einslconar afturlcast, eflir margra ára einveru. Eg leit á gamJa manninn. Mundi Eulalie vilja fórna list sinni til þess að verða liertoga- frú di San Duralo? Það væri glæpur. Eg vonaði innilega að tilgangur hertogans væri ekki alvarlegur — ef liann var þá nolckur. Viku síðar var liann kynnt- ur Eulalie. Eftir sýninguna fór ég að vanda upp í dyngjuna liennar. Hún liafði leilcið eins og keisaradrottning um kvöld- ið, og var enn í leilcbúningn- um. Það glitraði á gimsteinana á lienni — þeir voru allir ekta. Svo var harið að dyrum. Eg lield að hún hafi giskað á liver það var. —- Kom inn! lcallaði hún. Dyrnar opnuðust og inn kom leikhússtjórinn. Balc við Iiann stóð liertoginn. Hár og tein- réttur, með blátt orðuband á slcá yfir livítt slcyrtubrjóstið. Leilcliússtjórinn kynnti her- togann fyrir lienni. Hann talaði reiprennandi frönslcu. — Madame, það hefir lengi verið mín lieitasta óslc að lcynn- ast yður, sagði hann, og bar liönd liennar Iiátiðlega upp að vörum sér. Hún borsti eins og bún ein gat brosað og sagði með hinni undursamlegu rödd, sem hún hafði. — Þér gerið mér meiri heiður en vert er, hertogi. Eg er yður þjónustureiðubúin. —- Madame, fegurð eins og yðar, er gömlum manni aldrei þjónustureiðubúin. — Athygli og alúð stórmenna hefir ávalt áhrif á olclcur kon- urnar, svaraði Eulalie og bosti töfrandi. Við hinir höfðum ósjálfrátt fært oklcur ofurlítið fjær. Mað- en ég var að horfa á þetta tígu- lega fóllc tók ég eftir dýrindis liring, sem glitraði á fingri lier- logans. Eulalie hafði lílca telcið eftir honum. —Leyfið mér að dást að hringnum yðar, berra hertogi? sagði hún. — Þetta er gamall gripur, er elclci svo? Ilann dró hringinn af fingri sér og rétti henni. Alexander páfi liinn sjötti gaf einum forfeðra minna hann, madame. Mér þylcir leitt að liann er ættargripur. Það er aðeins það, sem veldur því að ég bið yður elclci að gera mér þann heiður að þiggja hann. — Hann er stórfenglegur! sagði bún og rélli hertoganum hann til balca og andvarpaði. — í höllinni minni á ég safn af gripum frá sextándu öld. Ein ættmæðra minna var af Borgiaættinni. Ilún félclc þetta í lieimamund. Kanslce madame vilji skoða þetta og velja sér þann gripinn, sem benni líst best á? — Það er of milcil góðvild, herra hertogi. Dýrgripir, sem liafa verið í eigu Borgia-ættar- innar! sagið hún hrifin. — Madame ætlar þá að gera mér þann heiður að taka boði mínu ? — Með mikilli ánægju herra hertogi. — I dag er sunnudagur. Á morgun er engin leiksýning, að því er ég best veit. Gæti það hentað madame að borða mið- degisverð hjá mér á morgun? San Durato er eklci nema 30 kílómetra héðan. Og ef þið herrarnir viljið fjdgja madame lieim til mín, þá tel ég mér það heiður. Hann sneri sér að oklcur og hneig'ði sig hæversk- lega: — Við hittumst þá á morgun, madame, bélt liann áfram. Svo kvaddi liann okkur með gamaldags látbragði og' fór. Undir eins og hurðin liafði lolcast á eftir hertoganum, vatl Lenormand sér að Eulalie. Hann grátbændi liana um að fara eklci til liertogans. Það sló í sennu milli þeirra, og við Antonetti urðum að alca Le- normand, sem var ekki mönn- um sinnandi, heim á gistiliúsið hans. Á heimleiðinni ræddum við um hvað gerast mundi dag- inn eftir, því að við þóttumst vissir um, að Lenormand mundi koma líka, þrátt fyrir allt. Og það sannaðist lika. Hertoginn tólc á móti oklcur i forslcálanum með digru bit- unum í þakinu. Stúllca í þjóð- búningi fylgdi Eulalie upp i gestaherbergið. Þegar við liöfð- um farið úr yfirhöfnunum fór hertoginn með oklcur inn í lilla stofu til bliðar. Þar brunnu lcerti á stórum silfurstjökum. Þar stóðu lílca slór glös úr Fen- eyjakristalli, full af lcoklcteil. Með frábærri lcurteisi bauð hertoginn olclcur vellcomna, en bað síðan afsökunar á því, að hann yrði að yfirgefa okkur í svip. — Heimafóllcið Iiérna er orð- ið svo óvant gestalcomum á síð- ari árum, að ég verð sjálfur að líta eftir, að allt sé eins og það á að vera. Eg vil lielst að borðið sé samboðið madame. Þarna stóðum við allir sex. Lenormand, Antonetti, Vollar- ini, Desmaret, ungi Villiers og ég. Olclcur fannst eilthvað svo þungt yfir olclcur í þessari forn- legu slofu. — Það væri gaman að vila hverslconar gamanleik við eig-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.