Fálkinn - 01.03.1946, Page 15
F Á L K I N N
15
Gleymið ekki
að brunatryggja
Athugið hvort brunatrygging yðar sé miðuð
við núgildandi verðlag, ef svo er ekki, getið
þér keypt viðbótar- (hækkunar-) tryggingu
hjá oss, þótt þér hafið tryggt annars staðar.
TRYGGIÐ VÖRUFORÐA YÐAR, INNBÚ
OG AÐRA LAUSAFJÁRMUNI HJÁ OSS.
Það nægir að biðja um trygginguna í síma
og gengur hún í gildi við pöntun.
Firemen’s Insurance Company
of Newark, New Jersey, U.S.A.
ASalumboð fyrir ísland:
Carl D. Tulinius & Co. h.f.
Austurstræti 14 (I. hæð).
ENNFREMUR HAGKVÆMUSTU
SJÓ- OG STRÍÐSTRYGGINGAR.
Sími 1730 (tvær línur).
Þriggjalhestafla
loflkældir bensínmótorar
fyrirliggjandi.
Verð kr. 888.00 — Mjög hentugir fyrir rafala, vatns-
dælur, fóðurkvarnir, rennibekki og margt fleira.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
VÉLAR l SKIP H.F.
Borgartúni 4 Sími 2059
Þakkið stjörnunum þessar dásam-
legu fegurðarfréttir.
Ilér fáið þér fegurðar-vernd sam-
kvæmt Hollywood-tísku fyrir yðar eigið
liörund: Hin dásamlega, rjómahvíta,
LUX-sápa til að halda húð yðar mýkri
og bjartari en þér hafið nokkru sinni
áður átt að venjast. Hvorki meira né
minna en 9 af hverjum 10 filmstjörn-
um, og raunar fagrar konur um viða
veröld, fela það alveg gæðum LUX^sáp-
unnar að lialda liörundinu satinsléttu
og silkimjúku. Gerið LUX-handsápuna
að daglegu snyrtimeðali yðar.
Ginger Rogers (Para-
mount-stjarna) er ein af
9 hverra 10 filmstjarna LUX JJ^NDSÁPA
sem nota Lux handsapu
til að halda hörundinu
hreinu og mjúku.
Ennþá sömu afbragðs gæðin, en vegna núverandi sparnaðarfyrir-
mæla er liún eklci í sínum venjulegu fallegu umbúðum.
X-LTS 670/2-814 A LEVER PRODUCT
UirgSir eru
taKroaruaúar
L
fariB Þ'> sparlega
LUX handsapuna
með
NINON
5amkuæm:s-
og kuöldkjólar.
Eftirmiðdagskjúlar
Pegsur Dg piis
Uatteraðir
silkisÍDppar
□g suefnjakkar
Mikið litaúrual
Sent gegn póstkrtifu
um allt land. —
___________________Bankastræti 7
Há tala.
Vísindamönnunum telst svo til að
í einu kíló af mold, sem áburður
hefir verið settur í, séu 80 miljard
bakteríur.
í Kaliforníu
flytja garðyrkjumennirnir úr landi
„niðursoðnar rósir“. Þeir sprauta
heitu sterini á blómin, láta þau
svo í loftþéttar dósir og senda þau
til Evrópu. Þegar þangað kemur
eru þau ný og ilmandi, alveg eins
og þau hefðu verið nýtekin upp úr
garðinum.
Frumþjóðirnar
eru ekki í öllu tilliti eftirbátar
hvítra manna. Til dæmis kunna
þær að ríða körfur af meiri list-
fengi en nokkrir hvítir menn, og
þær geta einnig riðið körfur, sem
eru svo þéttar að þær halda vatni.
Tunglið
hefir — að þvi er nýjar rannsókn-
ir herina — engin álirif á jurta-
gróður jarðarinnar. Hefir verið
gerð athugun á ýmsum jurtum við
hver kvartilaskifti tunglsins, en
tunglið virðist ekki hafa nein álirif
á gróðurinn. Stjörnurnar hafa það
ekki heldur.
EF HÆGT ER AÐ ÞV0 ÞAÐ -
ÞÁ NGTIÐ RINS0
Engin þörf á striti við þvott-
inn — engin þörf á skað-
legu nuddi og klöppun, er
slítur fatnaðinum svo fljólt.
Rinso þvær þvottinn sjálft
jafnvet í köldu vatni. Það
beinlinis þvælir úr honum ó-
hreinindin og skilar hon-
um hreinum, mjallhvítum og
alveg óskemmdum.
Og Rinso er alveg jafn öruggt
á mislitan þvott.