Fálkinn - 01.03.1946, Síða 16
16
FÁLKIKN
Skápurinn er úr ljósri eik. Fæst
einnig' hvítlakkeraður. Hann er í
tveim hólfum. kæliskápur í öðru
og frystirúm í hinu. Hólfin eru
óháð hvort öðru.
RIM nr. 140
Rúmtak 140 lítrar,
Utanmál:
Hæð 140 cm.
Breidd 67 cm.
Dýpt 55 cm.
RIM nr. 212.
Rúmtak 212 lítrar.
Utanmál:
Hæð 160 cm.
Breidd 75 cm.
Dýpt 55 cm.
Utanmál
Breidd 140 cm
SimpleX
Þvctta- og uppþvottavélin
Þurrkar þvottinn á 3-4 mínútum
Hægt að afgreiða kæliskápana mánuði eftir að pöntun
:r gerð. Þvotta- og þurrkvélarnar með þriggja mánaða
afgreiðslutíma,
Allar nánari upplýsingar gefa
Einkaumboðsmenn
Vél þessa má nota jöfnum höndum lil þess að þvo þvott og
leirtau. Hún er mjög liandhæg í notkun og þvær þvottinn, án
nokkurs núnings á 20 mínútum. Með því að setja sérstaka
körfu í liana er hún jafnfrámt notuð sem uppþvottavél. — —
Njálsgötu 112 — Sími 4616
Tekur í einu 5 eða 6 kíló af þvotti
í september 1942 hlaut Simplex-verk-
smiðjan „Faco“ verðlaunin frá Verk-
fræðiháskólanum danska. —
SimpleX
Danskar heimilisvélar
RIM-kæliskápu.rinn RIM-kæliskápur nr. 450
Eins árs ábyrgð.
RIM-frystiskápurinn
Er einkar hentugur til að frysta mikið magn af
kjöti og öðrum fæðutegundum, sem hætt er við
skemmdum. Kuldastigið helst óbreytt, hversu oft
sem skápurinn er opnaður.
Utanmál:
Breidd 170 cm.
Dýpt 69 cm.
Hæð 85 cm.
Simplex-þurrkvélin