Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1946, Blaðsíða 3

Fálkinn - 14.06.1946, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpren/ SKRADDARAÞANKAR Hugmyndirnar uni frelsi og f'ull- veídi hafa breyst núna síðustu ár- in. Smáþjóðirnar liafa komist að raun um, að fullvehli þeirra er ekki til nema í orði; það eru aðrir sem róða yfir þeim í raun og veru. Eftir fyrri styrjöldina voru vísir menn að tala um eilífan frið og að hver þjóð gæti forðast stríð með því að lýsa yfir hlutleysi, allra vinur (en engíim trúr), og íslendingar lýstu yfir ævarandi lilutleysi 1918 og létu það duga. En siðasta styrjöld sýndi svo ekki varð um villst (og hin fyrri enda Hka) að hlutleysis- yfirlýsingar eru virtar að vettugi og' fela ekki í sér nokkra tryggingu. Það eru stórveldi og stórvelda- bandalög, sem róða heiminum. Þvi það eru þau sem heyja stríðin til sigurs eða falls. íslandi er enginn trygging að hlutleysisyfirlýsingu sinni, hún er ekki meira virði en pappirsblaðið sem liún er rituð á. Þjóðin verður að njóta verndar einhvers stórveldis og það er mink- unarlaust að gera það, því að þetta verða margfalt stærri þjóðir að gera, sem meira að segja hafa verið stór- veldi sjálfar fyrr ó öldum. Sú stefna virðist vera efst ó baugi nú að eignast þessa vernd sem að- ili í bandalagi hinna Sameinuðu þjóða, og ganga að þvi að þær setji upp herstöðvar á íslandi. En við vitum ekki enn livers virði þetta bandalag verður og íslandi hefir ekki enn verið boðið i það. Meðan þessu fer fram gera útlendu blöðin sér mat úr togstreilunni, sem sýni- lega er á milli Bandaríkjanna og Sovjetríkjanna út af herstöðvum á Islandi. íslendingar verða sjálfir að vera þess megnugir að verja þá fhig- velli sem hernaðarþýðingu hafa ó landinu, þó fóu klukkutima sem það tekur að fá hjálp að, ef á það er ráðist. Bretar eru næstir til að veita þá hjálp og Bretar hafa jafnan verið vinsamlegir íslandi og virt sjólfstæði þeirra og réttindi. Þeir hafa og liahlið samninga þá er þeir buðu sjálfir fram er þeir her- tóku landið. Lega landsins og svo margt annað niælir með því að íslendingar æski verndar Breta í framtíðinni fremur en nokkurrar þjóðar annarar, úr því að samvinna við Norðurlönd getur ekki veitt neitt hernáðarlegt öryggi. Leikfélag Reykjavíkur: Tondeleyo Jón Aðilii og Sigf. Halldórsson sem Harrg Weston og Jitrt Fish. Valur Gíslason leikur gamlan Norðfjörð Irúboða, frú Inga drykkfeldann lælcni, Wilhelm Þórðardóttir Tondeleyo, Gestur Pálsson skipstjóra, Valdimar Helgason, vélstjóra, Rúrik Har- aldsson nýjasta manninn, sem kenmr i nýlenduna, og Sigfús Halldórsson Jini Fish, innfædd- an mann. $$$$$ heitir leikritið, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir núna. Frum- sýningin var fimmtudaginn fyr- ir hvítasunnu. Tondeleyo er eftir enskan höf- und Leo Gordon og heitir „Wliite Cargo“ á frummálinu. Það gerist á vesturströnd Af- ríku í afskekktri nýlendu á fljótsbakka, en frumskógurinn er að baki. Þarna dveljast fáeinir hvítir menn, og lýsir leikurinn bar- Þessir menn koma að starfi sínu fullir ábuga og frískleika. En innan skamms sígur drungi hins ömurlega umbverfis á þá. Þeir verða laugaslappir af ó- bollu loftsslagi, óþolinmóðir. Einangrunin gerir sitt til, þeir eru leiðir hvor á öðrum. í upphafi leiksins stendur svo á, að einn Englendinganna, As- ley, leikinn af Brynjólfi Jó- hannessyni, er að fara. Hann Inga Þórðardóttir sem Tondelego Tondeleyo, kynblendingur verð- ur honum fótakefli. Annars skal efni leiksins ekki rakið lengra hér, þetta er að- eins lil að lyfta tjaldinu svo- litið. Indriði Waage er leikstjóri. tnga Þórðard., Valnr og Indriði sem Tondelego, læknirinn og Langford áttu þeirra við þetta ömurlega umhverfi. Höfundurinn segir sjálfur i einskonar formála: „Leikurinn er tilraun til þess að draga upp mynd af þró- unarbaráttu í landi, sem slöð- ugl þrjóskast við ásælni menn- ingarinnar. Hann er harm- leikur hinnar síbrennandi sól- ar, sem veldur óumflýanleg- um fúa, fúa, sem feyskir ekki einungis allan jurtagróður og ýmislegt annað, heldur einnig hug og hjarta hinna hvítu manna sem eru að reyna að sigra landið.“ er orðinn tangaveiklaðnr aum- ingi, en þó frá sér numinn af fögnuði. Starfsbróðir hans, Weston (Jón Aðils) er líka að ýmsu leyti illa farinn, en hann er kaldhæðinn og ber sig karl- mannlega. Maðurinn sem kemur er Lang- forel (Indriði Waage). Hanri hneykslast á þvi hvað hinir eru hirðulausir um útlit sitt, og um- hverfi. En brátt fer svo að bann bugast af ofurvaldi Afríku. Hann var ákveðinn i að taka sér aldrei svarta konu lil fylgilags, en svo fer, þegar frá líður, að bin fagra Hjónin Pálína Guðmundsdóttir og Sigurður Bjarnason, Asbgrgi, Hvera- gerði, áttn gnllbrúðkanp hinn C> þ.m. Frú Þorbjörg Biering, Smiðjustíg 12, verðnr (W ára 17. júni n. k.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.