Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1946, Blaðsíða 8

Fálkinn - 14.06.1946, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Hversdagsleg saga Örlögin og indverska sljórnin hafa breylt Kashinia-stöðinni í fangelsi. Eg skrifa þessa sögu vegna þess að l>etta veslings f(>lk þarna veit ekki sitt rjúkandi ráð í ölliuu kvölunum, og mœlist til þess að stjórnin vilji lesa söguna og fallast á að dreifa Evrópufólkinu út i veður og vind. Kashima er umgirt al' snarbröttum Dosehri- fjöllumun. Á vorin er bjarmi af rósum yfir dalnum. Á sumrin deyja rósirnar og það i)læs hlýr vindur frá fjöilunum. Hvita þokan frá mýrunum grúfir yfir dalnum á haustin, og á veturna eyðileggja frostin allt gróandi lif á yfir- borði jarðar. Hvar seiri maður er staddur í Kashima er útsýnið ]>að sama: marflatt land, grasi vaxið eða plægt, sem teygir sig upp að grábláu liengiflugi Dosehrifjallanna. Þarna eru engar skemmtanir nema mýri- snýpu- og tígrisdýraveiðar, en tígrisdýrin hafa fyrir löngu verið flæmd úr bólum sínum í fjöllunum og mýrisnýpan kemur bara einu sinni á ári. Narkara, sem er 143 mílur undan, er næsta stöðin við Kashima, en Kashimafólkið fer aldrei til Narkara, en þar eru að minnsta kosti 12 Englendingar. Það heldur sig innan 'múra Dosehrifjalla. Öll Kasliima mun staðhæfa, að frú Vansuyt- hen mundi aldréi vilja gera neinum mein, en þó vita allir, að það er lnin ein, sem á sök á allri eymdinni. Boulte, verkfræðingurinn , frú Boulte og Kurell kapteinn vita það. Þetta er allt enska fólkið i Kashima þcgar undan er skilinn Van- suythen majór, sem er vita þýðingarlaus, og frú Vansuythen, sem er þýðingarmest af því öllu. Jafnvel þó að fólk muni el' til vill ekki skilja það þá verður það að muna það, að öll laga- boðorð linast upp í því mannfélagi, sem ekki hefir neitt almenningsálit. El' Israelsmenn hefðu ekki verið annað en flökkukindur, hefði for- inginn þeirra aldrei lagt það á sig að klifra upp á ofurliátt fjall til þess að geta komið aftur ofan með steinprentuðu útgáfuna af boðorðun- um tíu, og þá hefði mannkynið komist hjá mörgum áhyggjum. Þegar einhver er aleinn einhversstaðar er nokkur liætta á því að hann leiðist á afvegu. Þessi áhætta margfaldast með hverjum manninum seni hætist við, alla leið upp í töluna tólf — hámark meðlima í kvið- dómi. Eftir það fer ótti og sjálfstilling og gera vart við sig, og mannlegar athafnir verða ekki jafn einkennilega hvikular. Það var fróðafriður i Kashima þangað til frú Vansuytlien kom. Hún var töfrandi kona, allir voru sammála um það, og liún heillaði alla, sem komu nálægt lienni. Þrátt fyrir þetta — eða kariske einmitt af þessu, því að örlögin eru alltaf svo öfugsnúin og illyrmisleg — var það aðeins einn maður, sem hún kærði sig um, og það var Vansuythen majór. Ef hún hefði verið einföld eða heimsk, J)á hefði Kashima get- að skilið þetta, en nú var ]>etta falleg kona, með róleg, stór augu — augu eins og tjörn rétt áð- ur en sólargeislarnir snerta vatnsborðið. Eng- inn sem hafði séð þessi augu gat eftir á gert grein fyrir hvernig konan liti út. Því að aug'- un gerðu honum sjónhverfingar. Konurnar sögðu að hún „liti ekki sem verst út, en að hún eyðilegði það með því að gera sér upp þennan EFTIR RUYARD KIPLING alvörusviþ". En samt var alvörusvipur hennar eðlilegur. Henni var ekki eðlilegt að brosa. Hún gekk bara gegnum lífið og horfði á þá, sem fóru hjá, kvenfólkið hafði ýmislegt út á hana að setja, en karlmennirnir féllu fram og tilbáðu liana. Hún veit um ógæfuna sem hún hefir valdið í Kashima, og er mjög mædd yfir henni, en Van- suythen majór getur ekki skilið, hversvegna frú Boulte ekki lítur inn til þeirra og fær sér te upp úr nóninu, að minnsta kosti þrisvar í viku — þegar aðeins tvær dömur eru á sama staðn- um, ættu þær að vera mikið saman, segir Van- suythen majór. Löngu áður en frú Vansuythen kom hingað frá fjarlægum stöðum, þar sem nóg var af sámkvæmum og gleðskap, liafði Kurell upp- götvað, að frú Boulte var eina konan í veröld- inni, sem lionum hæfði og ekki er liægt að hallmæla lionum fyrir ])að. Kashima var jafn- langt frá heiminum eins og himnaríkið eða hinn staðurinn, og Dosehrifjöllin mundu vafalaust þegja yfir sínum leyndarmálum. Boulte var þessu máli alveg óviðkomandi. Hann var hálfan mánuð í senn á dýraveiðum, alltaf annað veif- ið. Hann var þyrskingslegur náungi, þungur í vöfum, og frú .Boulte og Kurell vorkenndu hon- unl hvorugt. Þau áttu alla Kashima og hvorl annað alveg ein, og Kashima var aldingarður Edens í þá daga. Þegar Boulte kom heim úr veiðiferðunum sínum, sló hann á öxlina á Kurell og kallaði liann „gamla kunningja“ og svo átu þau saman öll þrjú. Kashima var hamingju- staður i þá daga, því að guðs dómur virtist vera jafn langt undan eins og Narkara var eða járnbrautin sem lá suður lil sjávar. En svo var það að stjórnin, sem er þjónn örlaganna, sendi Vansuythen majór til Kashima, og með honum kom konan lians. Siðalögmálið í Kashima er viðlíka eins og á eyðiey. Skoli gesti á land þar, þá lilaupa allir ofan, í fjöru lil þess að bjóða liann velkom- inn. Kashima safnaðist saman á stéttinni við Narkaraveginn og hélt te-samkvæmi fyrir Van- suythenshjónin. Þessi athöfn var talin jafngilda opinberri móttöku og nú voru hjónin orðin aðnjótandi allra borgaralegra réttinda í Kasliima. Þegar Vansuythenslijónin liöfðu komið sér fyr- ir héldu þau dálítið samkvæmi fyrir Kashima, og þar með var Kashima hoðið að ganga út og inn um hús þeirra framvegis, samkvæmt þeim lögum, sem voru þar á staðnum. Svo kom rcgntíminn. Enginn gat farið á veiðar og Kasúmfljótið skolaði burtu spildu af Narkaraveginum. Kýrnar gösluðu upp á hækil á engjunum í Kashima og skýin hrundu ofan úr Dosehrifjöllum og huldu allt. Undir lok regntímans breytti Boulte afstöðu gagnvart konunni sinni og varð áberandi ást- leitinn. Þau böfðu verið gift i tólf ár, og frú Boulte leist ískyggilega á þessa breytingu á manninum. Hún hataði hann hatri þeirrar konu, sem ekki hefir átt að mæta öðru en velvild hjá manninum sínum, og sem vegna þessarar velvild- ar hefir gert honurn stórlega rangt til. Og auk ]>ess hafði hún sínar eigin áhyggjur að berjast við — hún varð að hafa gát á eign sinni, Kur- ell. í tvo mánuði höfðu regnskýin falið Dose- hrifjöllin eins og svo margt annað, en þegar þau lyftu sér aftur, sýndu þau frú Boulte að „maður hennar umfram alla menn“, sem hún kallaði Ted sinn í gamla daga, þegar Boulte var að heiman var að ganga henni úr greipum. — Þessi Vansuythen hefir tckið liann frá mér, sagði frú .Boulte við sjálfa sig, og þegar Boulte var að heiman grét hún þennan missi sinn jafnvel meðan Ted var að gæla við hana. í Kashima var það eins með sorgina og með ástina, það er enginn sem getur læknað þau sár nema timinn. Frú Boulte hafði ekki með einu orði minnst á þennan grun sinn við Kurell, því að hún var ekki alveg viss í sinni sök, og það var eðli hennar að vera alveg viss áður en hún hefðist eitthvað að. Þess- vegna fór hún nú að eins og hún gerði. Þegar Boulte kom heim eitt kvöldið .hallaði liann sér upp að dyrastafnum og tuggði skegg- ið. Frú Boulte var að koma blómum fyrir í glasi. Maður lætur eins og það sé talsverð sið- menning í Kashima. Iílsku konan, sagði liann. — Þykir ])ér vænt um mig? — Já, skelfing, sagði hún og hló. — Hvers- vegna spyrðu svona? — En þetta er alvara, sagði Boulte. — Þyk- ir þér vænl um mig? Frú Boulte lagði frá sér blómin og snaraði sér við. — Á ég að svara þér hreinskilnislega? — Já, ég er einmitt að biðja þig um það! Og svo talaði frú .Boulte í fimm mínútur með lágri og rólegri rödd og mjög greinilega, svo að ekki væri liægt að misskilja meininguna. Þegar Samson spyrnti sundur steinsúlunum i tíaza, var það bara smáræði, og ekkert í saman- burði við ])að, sem eiginkona gerir, þegar hún lætur heimilið steypast í rúst yfir höfuðið á sér. Frú Boulte átti enga ráðsetta vinkonu, sem hún gat höggvið að hjarta Boultes því að lienn- ar eigin hjarta var sjúkt af tortryggni gagn- vart Kurell og þreytt og þjakað af að bíða alla þessa dimmu og löngu rigningardaga. Það sem liún sagði var alveg fyrirhyggjulaust og hafði livorki mark né mið. Setningarnar runnu upp úr líenni sjálfkrafa, og Boulte hallaði sér upp að dyrastafnum með hendurnar i vösunum, og hlustaði á. Þegar rokan hætti og frú Boulte fór að berjast við sjálfa sig til að stilla sig um að gráta, hló hann og glápti beint fram, út ti) Dosenhrifjallanna. — Er petta aílt og sumt? spurði hann. — - Þakka þér fyrir, mig langaði bara til að vita það .skilurðu. — Hvað ætlar þú að gera? spurði hún grál- andi. — tíera? Ekki neitt. Hvað ætti ég svo sem að gera? Drepa Kurell? Senda þig heim, eða sækja um skilnað? Það tekur mig tvo daga að fara riðandi til Narkara. Hann liló aftur og hélt svo áfram: — Nei, en ég skal segja þér hvað þú skalt gera. Þú skalt bjóða Kurell i miðdegismutinn á morgun — nei, á fimtudag- inn, þá liefirðu tima til að taka sainan dótið þitt áður — og svo geturðu flúið með honum. Eg gef þér drengskaparorð mitt um að ég skal ekki elta ykkur. Hann setti á sig einkennislnifuna og fór út úr stofunni, og frú Boulte sat eftir og hugsaði og hugsaði ]>angað til Ijósræma frá tunglinu kom inn á gólfið. Hún hafði í augnabliks geðs- hræringu gert sitt besta til að láta húsið hrynja í rústir — en það vildi ekki hrynja. Hún skyldi ekki manninn sinn heldur, og liún var svo hrædd. Svo sló það hana hve hlægileg þcssi óvenjulqga hreinskilni hennar var, og hún skammaðist sín fyrir að þurfa að skrifa Kur- ell og segja: „Eg varð brjáluð og hefi sagt frá

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.