Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1946, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.06.1946, Blaðsíða 2
2 F Á L K 1 N N i Eggert G. Norðdal, bóndi cið Hólmi, varð 80 ára 18. þ. m. Jón Ormsson, rafvirkjam., Sjafnar- götu 1, varð 00 ára 30 maí síðastt. Hjónin Hallgrinmr Nielsson bóndi að Grimsstöðum á Mýrum og kona hans frú Sigríður Helgadóttir, áltu 00 ára hjúskaparafmœli 18. júní. Nýja Anson - flugvélin Nýlega liafa Loftleiðir h.f. keypt nýja Anson-flugvél frá Kanada og kom hún hingað til lantlsins snemina i vikuni sem leið. Er Jjetta stærsta flugvélin, sem Loftleiðir liafa eign- ast fram að þessu. Vélin er tveggja hreyfla landflugvél og tekur átta farþega auk flutnings og pósts. Síðastliðið föstudagskvöld fór flug- vélin í reynsluflug og bauð Ólafur Bjarnason fraínkvæmdastjóri Loft- Jeiða og Sigurður ólafsson flugmað- ur, blaðamönnum með í ferðina. í reynslufluginu var vélinni flogið af kanadískum flugmanni, George Healey að nafni og einnig var méð í förinni kanadískur loftskeytamað- ur, Kell Antoft að nafni, en þeir komu með vélina hingað til lands frá Kanada. í reynslufluginu var flogið suður um Heykjanes-skaga, og síðan aust- ur með landinu til Vestmannaeyja, en flugvél þessi á að halda uppi áætlunarferðum við Eyjar, þegar flugvöilvtrinn þar er tilbúinn en það verður væntanlega seint i surnar eða haust. í 'suniar mun flugvélin lialda uppi ferðum tvisvar í viku til Kirkjubæjarklausturs, einu sinni í viku að Hellu á Rángárvöllum og einu sinni í viku til Sands á Snæ- fellsnesi. Eins og kunnugt er hafa Loftleiðir Karen Maria Jónsdóttir, Vesturgötn 50, verður 00 ára 22. j>. m. Frú Jónin'a Guðmundsdóttir, Leifs- götu 5, varð 50 ára 20. j). m. Hallfreður Guðmundsson, skipstjóri, fírœðraparti, Akranesi, verður 50 ára siinnudaginn 23. j>. m. BIRNIRNIR á hinum friðuðu skóg- arsvæðum .Bandaríkjanna eru ekki mannafælnir, heldur gei'a sig mjög heimakomna við þa, sem fara um hjá þeim. Hegar þeir sjá til bif- reiðanna koma þeir hlaupandi nið- ur að vegi til að sníkja hnetur, brauð og annað góðgæti, sem fólk hefir með sér lianda þeim. í Afríku kvað það vera algengt að Ijónin snuðri kringum bifreíðaV ferðamanna. Þeir gefa þeim þá kel, en fá í staðinn góðar Ijónamyndir, sem þeir eru stoitir af þegar heim kemur. MINNSTI inaður heimsins mun vera 46 ára Tyrki, Hussein Bey. Hann er ekki nema 35M> cm., eða um þa'ð bil eitt fet. RINSO ÞVÆR ALLAN ÞVÖTTINN lJuð er i ruiinijini fiirðulegt hve fíinso gcrir jjvottinn hrcinan mcð j)vi einu að þviela hann. — Óhreinindin ginriast blátt áfram úr þvoll- inum auðvcldlcga að fullu og svo örugglega. Engin þörf á slitandi nuddi og núnihgi. fíinso er. svo mill að það verndar i raun og veru fatn- aðinn - ufslýrir stiti á þvott- ininn - og gerir liann hvitun Rinso þvælir líka óhreinind- in úr mislitum þvotti. nú á þriðja ár liafl reglubundnar flugferðir til ýmissa staða á Vest- fjörðum og við Siglufjörð, auk þess hefir félagið leigt vél til síldarlgit- ar á sumrin og mun gera það einnig í sumar. Flugvélar Loftleiða eru nú 0 að tölu, en auk þeirra á félagið tvær vélar i Ameríku, sem koma hingað báðar í sumar. Er önnur þeirra 40—50 farþega Skymastervél og er fyrst og fremst ætluð lil millilanda- flugs; hin vélin er Grumman-bátur og tekur 7 farþega eins og iiinir Gruinmanbátarnir, sem félagið á hér fyrir. Staðir þeir, sem Loftleiðir hafa að undanförnu haldið uppi fhlg- ferðum til eru: ísafjörður, Patreks- fjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Flat- eyri, Hólmavik, og Siglufjörður, en siðar í sumar munu ferðir einnig verða teknar upp til Búðardals, Súgandafjarðar og Stykkishólms. Alls verða það því 14 staðir á land- inu, sem Loftleiðir halda uppi ferð- um til, eftir að flugvöllurinn i Vcst- mannaeyjum verður fullbúinn, og félagið getur einnig hafið ferðir þangað, *****

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.